Morgunblaðið - 29.05.1996, Page 50

Morgunblaðið - 29.05.1996, Page 50
50 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir og afi, ÁRNIJÓSEPSSON, sem lést á hjúkrunarheimilinu Grund 22. maí sl., verður jarðsunginn frá Langholtskirkju föstudaginn 31. maí kl. 10.30. Guðrún Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Bróðir okkar og mágur, EGGERT ÓLAFSSON frá Miðvogi, dvalarheimilinu Ási, Hveragerði, verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu í dag, miðvikudaginn 29. maí, kl. 13.30. Ragnhildur Ólafsdóttir, Jóna Ólafsdóttir, Páll Guðmundsson. t Ástkœr faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, DANÍEL GUÐJÓNSSON, dvalarheimilinu Hlið, áður Norðurgötu 39b, Akureyri, lést föstudaginn 24. maí. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 31. maí kl. 13.30. Dóróthea Danielsdóttir, Ingólfur Þórarinsson, Guðjón A. Daníelsson, Anna Þorsteinsdóttir, Anna Lillý Daníelsdóttir, Kristján Árnason, barnabörn og barnabarnabörn. t Maðurinn minn, faðir og fósturfaðir, tengdafaðir, afi og langafi okkar, GÍSLI GÍSLASON frá Viðey, Skúlagötu 64, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju föstudaginn 31. maí kl. 13.30. Jóhanna Bjarnadóttir, Þórdís Gisiadóttir, Guðrún Gisladóttir, Eyþór Jónsson, Kjartan Steinólfsson, Sigríður Þorláksdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkaer eiginmaður minn, faðir, tengda- faðir, afi og langafi, INGVAR AGNARSSON, Hábraut 4, Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 30. maí kl. 13.30. Aðalheiður Tómasdóttir, Sigurður Ingvarsson, Ágústa Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Ástkær eiginkona, móðir okkar, tengda- móðir og amma, KRISTÍN ELÍN ÞÓRARINSBOTTIR, Hæðargarði 35, Reykjavík, andaðist í Sjúkrahúsi Reykjavíkur að morgni laugardagsins 25. maí. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju þriðjudaginn 4. júní kl. 13.30. Ólafur Á. Jóhannesson, Jón Helgi Hjartarson, Halldóra Ólafsdóttir, Helga Ólafsdóttir, Magnús Jónsson, Ólafur Jón Magnússon, Kristín Sigrún Magnúsdóttir. EGGERT ÓLAFSSON -4- Eggert Ólafs- ■ son frá Miðvogi í Innri-Akranes- hreppi fæddist 8. des. 1925. Hann lést á Sjúkrahúsi Selfoss þann 21. maí sl. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Guðmunds- son frá Svanga (Haga) í Skorradal og Kristín Jóns- dóttir frá Ausu í Andakíl. Eggert ólst upp hjá for- eldrum sínum í Miðvogi, en þar voru þau bændur. Eggert verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 29. maí kl. 13.30. Hann Eggert frændi er dáinn. Hann fluttist til Reykjavíkur fljótlega upp úr tví- tugu og kynntist ég honum þar sem ungur drengur. Hann kom oft til okkar í Skipa- sundið og var þá mikið skrafað, Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, INGVAR RAGNARSSON, frá Stykkishólmi, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði, lést f Sjúkrahúsi Reykjavíkur aðfaranótt 25. maí. Jarðsungið verður frá Hafnarfjarðar- kirkju þriðjudaginn 4. júní kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á Hjartavernd. Guðbjörg Árnadóttir, Edda Ingvarsdóttir, Sigurður P. Guðnason, Rannveig Ingvarsdóttir, Hörður Sigurjónsson, Rakel Ingvarsdóttir, Þorvaldur Karlsson, Gústaf H. Ingvarsson, Benedikt Gunnar Ingvarsson, Sigríður Haraldsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður, sonur, tengdason- ur, bróðir, faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir og afi, RÍKARÐUR REYNIR STEINBERGSSON verkfræðingur, andaðist á heimili sínu aðfaranótt 25. maí. Útförin auglýst síðar. Valdís Garðarsdóttir, Sumarrós Snorradóttir, Matthildur Guðmundsdóttir, Jóna Steinbergsdóttir, Steinberg Ríkarðsson, Ásta Óskarsdóttir, Hildur Ríkarðsdóttir, Ellert Már Jónsson, Heimir Ríkarðsson, Reynir Ríkarðsson, Ingimundur Bergmann, Þórunn Kristjánsdóttir, Garðar Skaptason, W. Klarstam, Birgir Skaptason, Kristín Blöndal Magnúsdóttir, Þóroddur Skaptason, Brynja Þorbergsdóttir, Guðmundur Skaptason, Steinunn Skaptadóttir, Mogens Lundahl, Unnur Dís Skaptadóttir og barnabörn. t Faðir minn, LUDVIG HJÖRLEIFSSON, Hraunbæ 26, verður jarðsunginn frá Áskirkju föstu- daginn 31. maí kl. 15.00. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Hjartavernd. Fyrir mína hönd og annarra vanda- manna, Smári Ludvigsson. t Innilegar þakkirtil þeirra fjölmörgu, sem auðsýndu vináttu og hlýhug í veikindum og við fráfall ÞÓRARINS ÞÓRARINSSONAR, Hofsvallagötu 57. Sérstaklega þökkum við Matthildi Val- fells, Landspítala, og Þórunni Ólafsdótt- ur og Guðmundi Sigurðssyni, Heilsu- gæslustöð Seltjarnarness, fyrir ómet- anlega hjálp langt umfram skyldu. Guð blessi ykkur öll. Ragnheiður V. Þormar, Helga Þórarinsdóttir, Þórarinn Þórarinsson, Hrefna Þórarinsdóttir. spilað og teflt, en Eggert var góð- ur skákmaður og þær ófáar skák- irnar sem við tefldum gegnum árin. Á sínum yngri árum hafði Eggert mikið yndi af að ferðast og fór víða um land, þó farartæk- in sem þá voru notuð væru ekki í þeim gæðaflokki sem við þekkj- um í dag. Hann var einnig veiði- maður bæði á físk og fugl, og naut náttúru landsins í miklum mæli. Fljótlega eftir að hann kom til Reykjavíkur hóf hann nám í vélvirkjun hjá föður mínum og stofnaði jafnframt með honum og fleirum úr fjölskyldunni Vélsmiðj- una Tækni. Að vélvirkjanámi loknu réðst hann til starfa hjá Agli Vilhjálmssyni, fyrst sem nemi í bifvélavirkjun, en síðar starfs- maður og verkstjóri til margra ára. Síðustu árin var Eggert í Hveragerði og vann þar við garð- yrkjustörf. Hann var ávallt vel lið- inn enda duglegur, ósérhlífinn og samviskusamur. Um leið og ég kveð þig, kæri frændi, vil ég þakka þér allar þær góðu stundir sem við áttum saman. Ég veit að drott- inn leiðir þig nú um himnasali jafn- framt því sem hann styrkir þá sem þér voru næstir. Guð varðveiti þig. Þinn frændi Guðmundur. Skilafrestur minningar- greina Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunn- inn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Erfidrykkjur Glæsileg kaffi- hlaðborð, fallegir salir og mjög góð þjónusta Upplýsingar í síma 5050 925 og 562 7575 IIÖTEL LOFTLEIÖIR BORGAR APÓTEK Álftamýri 1-5 GRAFARVOGS APÓTEK Hverafold 1-5 eru opin til kl. 22 -á" Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Borgar Apótek

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.