Morgunblaðið - 29.05.1996, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 29.05.1996, Qupperneq 52
52 MIÐVIKÚDAGUR 29. MAÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Málverk Fyrir viðskiptavin okkar leitum við að góðum uppstillingum eftir Kristínu Jónsdóttur og Jón Stefánsson. Höfum einnig hafið móttöku á verkum fyrir næsta málverkauppboð. BÖRG við Ingólfstorg, sími 552 4211. Opið virka daga 12-18. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði til leigu við Fossháls (Opal-húsið). Um er að ræða ca 600 fm sal á neðri hæð með góðri lofthæð og stórum innkeyrsludyrum (má skipta í minni einingar). Einnig skrifstofur á 2. hæð. Mjög góð aðstaða með sameiginlegri kaffi- stofu o.fl. Frábær staðsetning. Upplýsingar í síma 557 8866 á skrifstofutíma og 557 4282 utan skrifstofutíma. TILKYNNINGAR JKIPUl A G R í K I S I N S Stækkun Hagavatns Stöðvun sandfoks Mat á umhverifsáhrifum -frumathugun Skipulag ríkisins kynnir mat á umhverfisáhrif- um stækkunar Hagavatns í Biskupstungna- hreppi til stöðvunar sandfoks. Tilllaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 29. maí til 4. júlí 1996 á Skipulag ríkisins, Laugavegi 166, í Þjóðarbókhlöðunni Reykjavík og á skrif- stofu Biskupstungnahrepps. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 4. júlí 1996 til Skipulags ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nán- ari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. KENNSLA Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gísla Rúnars Unglinganámskeið, örfá sæti laus. Fullorðinsnámskeið, tvö sæti laus. Hringið strax í síma 588 2545, 581 2535 eða 551 9060. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Skólaslit verða í Hallgrímskirkju föstudaginn 31. maí kl. 14.00. Aðstandendur nemenda og velunn- arar skólans eru velkomnir. Frá Fósturskóla íslands Brautskráning nemenda fer fram í Borgar- leikhúsinu föstudaginn 31. maí kl. 15.00. Skólastjóri. Iðnskólinn í Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarflörður Sími 555 1490 Fax 565 1494 INNRITUN: Innritun á haustönn stendur vfir til 7. iúní. Innritað er á efltirtaldar brautir: Nám fyrir samningsbundna iðnnema. Grunndeildir: hársnyrting málmidna raftóna tréidna Framhaldsdeildir: 3. önn hársnyrting 3. önn rafeindavirkja hyggingaridna Hönnunarbraut Tækniteiknun Fomám Meistaraskóli Námskeiðahald í: Treljaplasttækni Tölvuteikningu AutoCAD Allar nánari upplysingar og ráðgjöf em veittar á skrifstoái skólans. Skólameistari ÍÚTJBOÐ Til sölu árg. 1982 árg. 1967 árg. 1972 árg. 1988 árg. 1981 árg. 1988 árg. 1984 árg. 1980 Tilboð óskast í eftirfarandi bifreiðar og tæki vegna Vélamiðstöðvar Reykjavíkur- borgar: 1. Traktor/CASE485XL árg. 1987 2. Traktor/ISEKITX2160 4x4 árg. 1988 3. Traktor/FIAT 70-90 4x4 árg. 1988 4. Saltdrefari/EPOKE árg. 1982 5. Saltdreifari/EPOKE árg. 1986 6. Rakstrarvél/VISION 7. Malbiksfræsari/WIRTGEN SF500 8. Límpottur/PHÖNIX 9. Hjólaskófla/CATERPILLAR 930 árg. 1972 10. Veghefill/CATERPILLAR E12 11. MMC Pajerojeppi 12. Scania 111 vörubíll 13. Subaru E 10 4x4 sendibíll 14. M.Benz L608, flokkabíll 15. M.Benz/Kuka, sorpbíll 16. Rafsuðuvél/TYLARC 435 17. Rafsuðuvél/HILARC450 18. Rafsuðuvél/ESAB-A10-125K 19. SLÁTTUVÉL/jakobsen 20. Áburðardreifari/BOGBALL200 Itr. 21. Tönn og kjálki á jarðýtu/CAT DC7 22. Traktorskerra með sturtum 23. M.Benz/Sörling, götusópur árg. 1985 24. Westwood T1200 sláttuvél m/kerru ogýtutönn. Tækin og bifreiðarnar verða til sýnis í porti Vélamiðstöðvar, Skúlatúni 1, og á athafnasvæði fyrirtækisins á Ártúns- höfða dagana 28.-29. maí kl. 8-17 og 30. maí kl. 8-12. Opnun tilboða: Fimmtudaginn 30. maí nk. kl. 15.00 á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Útboð Faxabryggja, endurbætur, 3. áfangi - stálþil og kantur Hafnarstjórn Akraness óskar eftir tilboðum í endurgerð Faxabryggju. Verkið felst m.a. í eftirfarandi: Þilrekstri, uppsetningu festinga, fyllingum, gerð þil- skurðar og kantbita. Helstu magntölur eru: Stálþil 126 m, fyllingar 13.000 m3, kantbiti 126 m. Verkinu skal lok- ið eigi síðar en 1. nóvember 1996. Útboðsgögn verða afhent frá fimmtudegin- um 30. maí á Bæjarskrifstofu Akraness, Still- holti 16-18, Akranesi, og hjá Vita- og hafna- málastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð í verkið verða opnuð á sömu stöðum miðvikudaginn 19. júní 1996 kl. 11.00. Hafnarstjórn Akraness. auglýsingar Dagsferð út f náttúruna (hugleiösluferö) sunnudaginn 2. júní, undir stjórn og leiðsögn Kristínar Þorsteinsdóttur. Komiö meö og lærið að nýta ykkur náttúruna til orkugjafar. Ferðin er öllum opin, rútuferö. Mæting kl. 09.30, brottför kl. 10.00, komutími ca kl. 17-18.00. Verð kr. 1.500. FÉLAGSLÍF Námskeið í Reiki heilun Námskeið i Reiki heilun 1: Reykjavík dag- ana 1. og 2. júní. Stykkishólmi dagana 8. og 9. júní. Reykjavík dagana 29. og 30. júní. Námskeiö í Reiki heilun 2: Reykjavík 4., 5. og 6. júní. Kennari: Rafn Sigurbjörnsson, viðurkenndur reikimeistari. Upplýsingar og skráning í síma 565 2309. Kem út á land ef óskað er. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikudagur 29. júní kl. 20.00 (kvöldferð): Lækjarbotnar - Ell- iðakot (F-6). Sjötti áfangi „Minja- göngunnar", tveir áfangar ófarn- ir þar til komið verður í Grafar- seli 23. júní. Verð kr. 700. Laugardagur 1. júní kl. 10.30: „Reykjavegur" 3. ferð. „Hollusta - hreyfing - útivera." Komið með i gönguferðir Ferðafólags- ins! Allir velkomnir félagar og aðrir. 31. maí-1. júní: Eyjafjallajökull. Gengið yfir jökulinn að Selja- vallalaug. Brottför kl. 19.00. Ferðafélag íslands. /Sft SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum í umsjón kristniboðsflokksins Vorperl- unnar. Susle Bachmann flytur kristni- boðsbátt. Hugleiðing: Ástráður Sigursteindórsson. Allir veikomnir. Aðalfundur skíðadeild- arVíkings J Viðurkcnndur mcislr.ri Jl GRakisaMök X Fræðslumiðstöð andlegrar vitundar Skyggnilýsingafundur Láru Höliu Snæfells Lára Halla Snæfells miðill verður með skyggnilýsingu fimmtudag- inn 30. maí kl. 20.30 í Duggu- vogi 12, 2. hæð (græna húsið á móti Nýju sendibilastööinni á horni Dugguvogar og Sæbraut- ar). Allir hjartanlega velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Miðar seldir við innganginn. Dulheimar. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. verður haldinn í Víkinni fimmtu- daginn 30. maí kl. 20. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Sálarrannsóknafélagið í Hafnarfirði heldur fund í Gúttó í kvöld, mið- vikudaginn 29. maí, kl. 20.30. Dagskrá: Þórhalldur Guðmundsson, mið- III, talar um andleg málefni og segir frá störfum sínum. Ágúst Ólafsson, söngnemi, syngur. Kaffiveitingar. Stjórnin. Sjábu hlutina í víbara samhengi! - kjarni málsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.