Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Vaxtaskattur
OECD-ríkja
„ÍSLAND er eina landið innan OECD sem ekki skattlegg-
ur vaxtatekjur einstaklinga“, segir Sveinn Hannesson í
leiðara íslenzks iðnaðar. „Þessi staðreynd á sér sögulega
skýringu í áralangri óðaverðbólgu og neikvæðum raun-
vöxtum með tilheyrandi hruni á frjálsum sparnaði og
skömmtun fjármagns."
Alþjóðleg þróun gengur tví-
mælalaust í þá átt að einfalda
og samræma skattlagningu
fjármagnstekna. Tvö af hveij-
um þrem aðildarríkjum OECD
innheimta staðgreiðsluskatt af
vöxtum og þróunin er í þá átt
að æ fleiri ríki innheimta skatta
af fjármagnstelqum í stað-
greiðslu án undanþágu en með
lágu skatthlutfalli. Sú er t.d.
stefna Evrópusambandsins. Til-
iögur eru þannig í samræmi við
alþjóðlega þróun.
Þegar skattlagning vaxta-
tekna hefur verið tekin upp er
forgangsverkefni að nýta þann
tekjuauka sem sú skattlagning
færir í ríkissjóð til þess að jafna
hér skattlagningu eigna og
lækka eignarskatta í heild.“
• •••
Misræmi
„MISRÆMIÐ í skattlagningu
fjármagnstekna hefur hamlað
gegn fjárfestingu einstaklinga
i íslenzkum fyrirtækjum. Sér-
staklega á þetta við um lítil
fyrirtæki. Kaupendur hluta-
bréfa í þeim hafa í engu notið
þeirrar hvatningar sem felst í
núgildandi ákvæðum skattalaga
um takmarkaðan frádrátt frá
tekjum vegna fjárfestingar ein-
staklinga í atvinnurekstri.
Forsendur
hafa breytzt
SVEINN Hannesson segir í for-
ystugrein íslenzks iðnaðar:
„Þessar forsendur hafa nú
breytzt mjög í þá átt að hér
ríki eðlilegt ástand og þar með
skapast möguleiki til að skatt-
leggja hér vaxtatekjur með
svipuðum hætti og í öðrum
löndum.
Afar brýnt er að skattlagning
fjármagnstekna hér á landi
verði í sem mestu samræmi við
það sem tíðkast í nágranna- og
samkeppnislöndum. Með opnum
mörkuðum og fijálsum fjár-
magnsflutningi keppa löndin í
raun innbyrðis um fjármagn,
framleiðslu og vinnuafl.
• • • •
Evrópuþróun
„FRELSI fjármagnsflutningum
hefur víða um lönd leitt til lækk-
andi skattlagningar á vaxta-
tekjur á undanförnum árum, til
þess að hamla gegn fjármagns-
flótta og undandrætti frá skatti.
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGAKÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykiavík. Vikuna 24.-30. maí verða
Borgar Apótek, Alftamýri 1-5 og Grafarvogs Apó-
tek, Hverafold 1-5 opin til kl. 22. Frá þeim tíma er
Borgar Apótek opið til morguns.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 10-14.________________
IÐUNNARAPÓTEK, Domui Medica: Opið
virka daga ki. 9-19.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opifl virka daga kl. 9-19. Laug-
awl. kl. 10-12. _____________________
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga kl. 10-14._______
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.__________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjón-
usta lækna alla virka daga kl. 17-19.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarflarðarapótek er op-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328._________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opifl virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.________________________
KEFLAVlK: Apótekið er opifl kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frldaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó-
tekiðopið virkadagatil kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.________________
BLÓÐBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólartiringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórtiátíðir. Símsvari 568-1041.
Mýtt neyðamúmer fyrlr______________________
allt landið- 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fýrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000._______________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan 06I-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAHJÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-17lOeða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSIMGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga f sfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10._________________________________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERDA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður f sfma 564-4650.__________________
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslijálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin Ixim alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavfk. Fundir. Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavfk fúndir á mánud. kl. 22 f Kirigubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
• 10-14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORÉLDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifetofa opin fímmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.__________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. ^jónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opinkl. 11-14 v.d.nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum Ikimum. Skrifetofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Öldugötu 15, Reykjavík, s. 552-5990, bréfs.
552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl.
13-17, iaugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s.
562-0016.______________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vofjagigt og nlþreytu. Slmatími
fímmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.__________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._____
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf. _____
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.___________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.______
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sfmi
552-8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, póathólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055._________________________________
MND-FÉLAG tSLANDS, HSfðatúui 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG tSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavlk.
Skrifetofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.____________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifetofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á
Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landasamtökþeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. f síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sfmi 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Sfmatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byrjendafundir
fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir mánud. kl. 21 f Templarahöll-
inni v/Eiríksgötu, á fímmtud. kl. 21 f Hátúni 10A,
laugard. kl. 11.80 f Kristskirkju og á mánud. kl.
20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj-
um. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag iaganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I ReyKjavlk,
Skrif8tofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á fslandl, Austur-
stræti 18. Slmi: 552-4440 kl. 9-17._______
RAUÐAKROSSHÚSIÐ TjamarK. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.____________
SAMIIJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarraivogi 4.
Skrifetofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537._____________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.___
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
barna- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.____________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 í sfma 562-1990. Krabbameinsráðg-
jöf, grænt númer 800-4040._________________
TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, ReyHja-
vík, sfmi 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Ifyr-
ir unglinga sem eru f vandræðum vegna áfengis og
annárra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. I s. 551-4890,
588-8581, 462-5624._______________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsíngas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.______________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, 8. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, opin mánud.-föstud. frákl. 9-18. Um
helgar opið kl. 10-16 Á samastað er hægt að skipta
gjaldeyri alla dagö vikunnar kl. 8.30-20.1 maí og
júníverðaseldirmiðar áListahátíð. Sími 562-3045,
miðasala s. 552-8588, bréfefmi 562-3057._
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á
miðvikudogum kl. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA,' foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla (laga. Foreldrar eflir saxnkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud- kl. 14-19.30.___
HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17.
HEILSU VERNDARSTÖÐIN: Heimaóknartlmi
fijúls alla daga.__________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL IIJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi fijáls alla daga.___________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.___
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
M. 15-16 og 19-20._________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 16-16 og 19-20 ogeftir samkomulagi. Öldr-
unanleildir, fijáls heimsóknartfmi eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).____________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.___________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. gúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Siysavarð-
stofú8Ími frá kl. 22-8, 8. 462-2209.
BILAIUAVAKT___________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Yfír sumannánuðina er opið kl.
10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögurn er
safnið eingöngu opið f tengslum við safnarútu Reykja-
víkurlx^rgar frá 21. júní. Uppl. is. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:OpiðaIladagafrá
l.júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholfestræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miövikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14- 17 og eftir samkomulagi. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Síverfeen-hús opíð alla daga nema mánudaga kl.
13- 17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfmi431-11255.
FRÆDASETRIÐ f SANDGERDI, Garflvegi 1,
Sandgerði, slmi 423-7561, brófslmi 423-7809. Op-
ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomutagi.
HAFNARBORG.menningaroglistastofnun Hafn-
aríjarðaropina.v.d.nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5C00, bréfsfmi 563-5613
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrar.afnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, FrikirKjuvegi. Opið kl.
12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffístofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. ogsunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofan opin á sama tfma. Tekið á móti hópum ut-
an opnunartíman8 e.samkl. Sími 568-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 669-9964. Opið virka
dagakl. 9-17 ogáöðrum tímaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.__________________
N ÁTTÚRUGRIP AS AFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. september
verður opið á sunnudögum, þriðjudögum, fímmtu-
dögum og laugardögum kl. 13-17. Skrifstofus.:
561-1016._________________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bðkasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321._________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Úr hugarheimi. Skólasýn-
ing á myndum tengdum þjóðsögum og ævintýr-
um eftir Ásgrím Jónsson, Guðmund Thorsteins-
son, Jóhannes S. Kjarval og Jón Stefánsson. Opin
laugardagaogbunnudagakl. 13.30-16 til 19. maí.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júní. Þó er tekiö á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara í 8. 526-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS. Vestunrötu 8,
FRÉTTIR
Ráðstefna «
um sí-
menntun á
Bifröst
SÍMENNTUN á Vesturlandi er heiti
ráðstefnu sem haldin verður á Bif- <
röst í Borgarfirði föstudaginn 7. (
júní nk. frá kl. 13-17. Ráðstefnan
er haldin á vegum Samvinnuháskól-
ans á Bifröst og Endurmenntunar-
stofnun Háskóla íslands í samvinnu
við Bændaskólann á Hvanneyri,
Farskólann á Vesturlandi, Fræðslu-
skrifstofu Vesturlands og Kennara-
háskóla íslands, en fulltrúar frá
þessum stofnunum hafa unnið að
undirbúningi ráðstefnunnar.
Ráðstefnan er styrkt af Evrópu-
sambandinu í tilefni af ári símennt-
unar og er þátttaka í henni öllum
frjáls og ráðstefnugestum að kostn-
aðarlausu.
Á ráðstefnunni verða flutt fimm
erindi um símenntun: Kynning á
símenntunarleiðum nútímans; Sí-
menntun á Vesturlandi; Þarfir ein-
staklingsins fyrir símenntun; Þarfir
og stuðningur atvinnulífsins við sí-
menntun og Þarfir byggðarlaga
fyrir símenntun.
Að loknum erindum taka til
starfa umræðuhópar sem skipt
verður eftir atvinnugreinum og mun
hver ráðstefnugestur velja sér
ákveðinn umræðuhóp. í hópunum
verður rætt um símenntun út frá
viðkomandi atvinnugrein og verður
hópnum falið að svara ákveðnum
spurningum.
Þegar umræðuhóparnir hafa lok-
ið störfum verður kaffihlé en að því
loknu taka við umræður þar sem
umræðuhóparnir kynna helstu nið-
urstöður sínar.
Þátttaka er öllum frjáls og ráð-
stefnugestum að kostnaðarlausu og
ekki er krafist skráningar fyrir-
fram. Framkvæmdastjóri ráðstefn-
unnar er Olgeir Helgi Ragnarsson,
rekstrarfræðingur i Borgarnesi.
Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
oge.samkl. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opið þriújudaga, fimmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._
AMTSBÓK ASAFNIÐ Á AKUREYRl :Mánud.-
föstud. kl. 13-19.___________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maf. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562._______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
efrir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSIIMS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri 8. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTADIR 1 REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Lokað fyr-
ir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í böð og
heitapotta alladaga nemaef sundmóteru. Vesturbæ-
jariaug, Laugardalslaug og Breiðholfelaug eru opn-
ar a.v.d. frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjar-
laug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl.
8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._
GARDABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNAIÍFJÖRÐUR. Suðurbaxjariaug: Mánud,-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll HafnarQarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
V ARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud -
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alln virka
dagakl. 7-21 ogkl. ll-15umhelgar.Slmi426-7555.
SUNDMIDSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
ffistud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán. ogþrið. kl. 7-9
og kl. 16-21, miðvd. fimmtud. og föstud. kl. 7-9 og
kl. 13.15-21. Laugd. og sunnud. kl. 9-17. S:
422-7300._____________________________
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oi»in mád.-
föst. 7-20.30. l^augard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpín
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Slmi 431-2643.________________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HUSDÝRAGARDURINN.
Garðurinn er opinn alla daga vikunnur kl. 10-18.
Kaffíhúsið opið á sama tíma.