Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 29.05.1996, Blaðsíða 59
Vorum að fá minkapelsa. Allar stœrðir - mðrg snið. a PELSINN Grelðslukjör við allra hæfi. Kirkjuhvoli • sími 552 0160 MORGUNBLAÐIÐ I DAG STJÖRNUSPÁ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ1996 59 * TVÍBURAR hornsófi og vínrautt. til hornsófar í leðri Suðurlandsbraut 22, sími 553 6011 Afmælisbarn dagsins: Þú ætlast til mikils af öðrum, en gefur einnig mikið á móti. Hrútur (21. mars- 19. aprfl) Ný tækifæri, sem þér bjóðast í vinnunni, lofa góðu fyrir framtíðina. Reyndu að forð- ast deilur við þrasgjaman starfsfélaga. Naut (20. apríl - 20. maí) Stundum þarf að taka áhættu og færa fórnir á leið að settu marki. En ef þú ein- beitir þér gengur dæmið upp í dag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Félagi veitir þér þann stuðn- ing, sem þú þarft til að koma hugmynd þinni á framfæri. Varastu óþarfa þras heima þegar kvöldar. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Margt er að gerast, bæði heima og í vinnunni. Ættingi reynir að blanda sér í einka- mál þín, en með lagni tekst að afstýra því. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú þarft á sjálfsaga og ein- beitni að halda til að ljúka því sem gera þarf í dag. f kvöld kýst þú frekar að vera heima en fara út. Norður ♦ G4 V Á85 ♦ ÁD1054 ♦ 632 Vestur Austur ♦ 10982 ♦ D763 V G3 llllll * D10964 ♦ K972 111111 ♦ G ♦ DG9 * K85 Suður ♦ ÁK5 ♦ K72 ♦ 863 ♦ Á1074 Hins vegar er örlítið ná- kvæmara að spila tígli á drottningu fyrst! Ef drottn- ingin heldur, fer sagnhafi heim og spilar aftur að Á10 og dúkkar ef vestur stingur upp kóng eða gosa. Þannig má ráða við KG flórða í vestur. Með því að svína drottningunni fyrst tekur sagnhafí gosann blankan með í reikninginn. Engu er fórnað, því ekki er hægt að ráða við stakan kóng í bak- hönd með því að svína tíunni. Bama- og bölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. mars sl. í Lága- fellskirkju af sr. Jóni Þor- steinssyni Kolbrún Sandra Guðmundsdóttir og Magnús Magnússon. Heimili þeirra er í Reykja- byggð 27, Mosfellsbæ. Barna- og fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 3. mars sl. í Þorláks- hafnarkirkju af sr. Svavari Stefánssyni Anna Guðrún Andrésdóttir og Sigurður Oddfreysson. Heimili þeirra er í Eyjahrauni 13, Þorlákshöfn. Norður ♦ G4 V Á85 ♦ ÁD1054 ♦ 632 Suður ♦ ÁK5 ¥ K72 ♦ 863 + Á1074 Veslur Norður Austur Suður - - 1 grand* Pass 3 grönd Pass Pass Pass * 14-16. Spaðatían kemur út og sagnhafi reynir gosann í blindum, en austur á drottn- inguna. Taktu við. Það þjónar litlum tilgangi að gefa fyrsta slaginn, svo sagnhafi drepur strax og snýr sér að tíglinum. En hvernig er best að fara í litinn til að tryggja fjóra slagi? Við fyrstu sýn lítur úr fyrir að best sé að tví- svína, þ.e. spila þá fyrst tígli á tíuna og svína svo drottn- ingunni næst. Þá er nóg að millihönd eigi annað mann- spilið ef liturinn skiptist 3-2. Þessi ferð er mun betri en sú að leggja fyrst niður tígulás og spila svo að D10. Sagnhafi þarf þá að giska rétt ef vestur er með kóng eða gosa þriðja. Bama- og fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. janúar sl. í Sel- tjarnarneskirkju af sr. Hildi Sigurðardóttur Elín Guð- jónsdóttir og Helgi Guðnason. Heimili þeirra er í Skipasundi 88, Reykja- vík. ^7/VARA afmæli. í dag, • V/miðvikudaginn 29. maí, er sjötugur Friðrik Kristjánsson, húsvörður Hrafnagilsskóla og fyrr- um framkvæmdastjóri Vinnustofa SÍBS í Krist- nesi, Vallartröð 2 í Eyja- fjarðarsveit. Eiginkona hans er Kolfinna Gerður Pálsdóttir, húsmæðra- kennari. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Guömundur Páll Arnarson Suður spilar þrjú grönd. Hann þarf fjóra slagi á tíg- ul og spurning er: Hvernig á hann að vinna úr litnum? Suður gefur; allir á hættu. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 20. apríl sl. í Breið- holtskirkju af sr. Gísla Jón- assyni Eygió Sigurðar- dóttir og Ingólfur Aðal- steinsson. Heimili þeirra er í Eyjabakka 28, Reykjavík. HOGNIHREKKVISI ,, éq he/d oÁ Amma. kunrtf,eJd<.c a2> mtta, þessa. afmxUskSbu > Farsi Meyja (23. ágúst - 22. september) Farðu gætilega við innkaup- in í dag, og vandaðu vöruval- ið. Þegar kvöldar getur kom- ið upp ágreiningur milli ást- vina um fjármálin. 01994 Farcui Cirtoons/Dtalribuled by Unlversal Press Syndicato , Hg he/dnú sanit aÁ l^ctnrt,geAí, OkJcur ekki, !//SA~kort.* Vog (23. sept. - 22. október) Sýndu nærgætni í samskipt- um við ættingja í dag, sér- staklega þá eldri. Það stuðlar að samstöðu, sem þú metur mikils. Sporódreki (23.okt.-21.nóvember) Reyndu að tryggja að samn- ingar, sem nást í dag, haldi þegar á reynir. Þú þarft að sýna sérvitrum ættingja þol- inmæði. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Ef þú ætlar að koma ein- hveiju i verk í dag, þarft þú að varast dagdrauma. Reyndu að einbeita þér að því sem gera þarf. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þróun mála á bak við tjöldin hvetur þig til dáða. Farðu samt að engu óðslega, og hlustaðu á góð ráð starfsfé- laga og vina. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh. Þú heldur fast við skoðanir þínar þótt aðrir reyni að telja þér hughvarf. En deilur eru óþarfar til þess eins að sanna mál þitt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert ekki í skapi til að sækja mannamót í dag, og kýst frekar að vera útaf fyr- ir þig, enda hvíldarþurfi eftir langa helgi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stadreynda. Arnað heilla Hornsófi á frábæru verfli! M 9605
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.