Morgunblaðið - 29.05.1996, Page 63

Morgunblaðið - 29.05.1996, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ1996 63 Sýnd kl. 5 og 7, ÍSLENSKT TAL. ACK LEMMON ANN MAKuKI.Í W'Al TER MATTHAU SOMUAIOREN fgrisinn SAMWMO HERRA GLATAÐUR! i.T. Rás 2 Mögnuð rómantísk gamanmynd með vinsælustu leikkonunni í dag. Hann er kjaftfor þjófur með lögregluna á hælunum. Hún er ástfangin og þráir „eðlilegt" líf. Aðalhlutverk: Sandra Bullock (While You Were Slepping, The Net, Speed) og Denis Leary (Operation Dumbo Drop, Hostile Hostiges). Leikstjóri: Bill Bennett. HÆTTULEG ÁKVÖRÐUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX.|[ Sýnd kl. 7 og 9. Frumsýnd 31. maí -kjarnimálsins! Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í æð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabiskir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Sýnd kl. 4.50. Isl. tal. Sýnd Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11 í sai 2 ki. 6.45. b.í. 16. Sýnd kl. 5, 7 og 9 í THX. B i.ieára. POWDER Sýnd kl. 9.10 og 11.10. MRWROM Sýnd kl. 9 og 11 UNGFRÚ ísland 1984, Unnur Steinsson, var kynnir í keppninni. Hér er hún ásamt Svölu Björk Arnardóttur, ungfrú ísland 1993. ÁNÆGÐIR keppendur að keppni lokinni. Ungfrú ís- land valin ► FEGURÐARSAMKEPPNl ís- lands var haldin síðastliðið föstu- dagskvöld á Hótel íslandi. Að venju var mikið um dýrðir og keppnin jöfn og spennandi. Sig- urvegari, fegurðardrottning Is- lands 1996, varð Sólveig Lilja Guðmundsdóttir úr Njarðvíkum. í öðru sæti varð Auður Geirsdótt- ir fegurðardrottning Norður- lands og í því þriðja varð Harpa Rós Gísladóttir fegurðardrottn- ing Reykjavíkur. Hún var jafn- framt kjörin Oroblu-stúlka árs- ins, ljósmyndafyrirsæta ársins og Ford-stúlka ársins. Gestir voru fjölmargir, sumir hverjir erlend- ir, svo sem fulltrúar evrópsku MTV-stöðvarinnar, sem festu at- höfnina á myndband. HARPA Rós Gísladóttir, ungfrú Reykjavík, hreppti tvo titla, auk þess að lenda í þriðja sæti keppninnar. Morgunblaðið/Halldór ENRICO og Ben Anthony frá MTV-stöðinni í Evrópu tóku við- töl við keppendur fyrir og eftir keppni. Hér eru þeir að taka viðtal við Ástu Andrésdóttur. Eins og sjá má skín einbeitingin úr andliti Bens.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.