Morgunblaðið - 29.05.1996, Síða 67

Morgunblaðið - 29.05.1996, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 29. MAÍ1996 67 VEÐUR ö -ö -ö -O Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 ♦ * * Rigning Skúrir | %%% ^SIydda y^Slydduél | Snjókoma Ú Él ^ Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn sýnir vind- ___ stefnu og fjöðrin ssss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustanátt, víða allhvöss um sunnan- vert landið en hægari annarsstaðar. Úrkomulítið verður á Norður- og Vesturlandi en skúrir annarsstaðar á landinu. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og fram á mánudag verður frermur hæg breytileg átt og skúrir, einkum inn til landsins síðdegis. Hiti verður á bilinu 6 til 11 stig, kaldast á Vestfjörðum en hlýjast í innsveitum austan til fram að helgi. Síðan fer veður heldur kólnandi um allt land. Yfirlit: Um 450 km suðvestur af íslandi er 980 millibara allvíðáttumikil lægð sem þokast norðaustur, önnur lægð álíka djúp en víðáttuminni er við suðvesturströndina og fer hún hægt minnkandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma 'C Veður 'C Veður Akureyri 12 hálfskýjað Glasgow 12 rigning Reykjavík 9 skúr Hamborg 10 skýjað Bergen 9 léttskýjað London 17 rigning á síð.klst. Helsinki 11 skúr Los Angeles 13 léttskýjað Kaupmannahöfn 13 skýjað Lúxemborg 12 léttskýjað Narssarssuaq 8 hálfskýjað Madríd 26 léttskýjað Nuuk 0 léttskýjað Malaga 25 léttskýjað Ósló 13 skýjað Mallorca 25 skýjað Stokkhólmur 10 skýjað Montreal 14 heiðsklrt Þórshöfn vantar New York 13 alskýjað Algarve 32 heiðskírt Orlando 25 léttskýjað Amsterdam 12 léttskýjaö París 16 léttskýjað Barcelona 22 skýjað Madeira 21 skýjað Berlín vantar Róm 22 léttskýjað Chicago 11 alskýjað Vín 12 léttskýjað Feneyjar 21 þokumóða Washington 13 súld Frankfurt 12 skýjað Winnipeg 8 heiðskírt FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi ' tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt og síðan spásvæðistöiuna. 29. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.24 3,2 9.45 0,9 15.59 3,4 22.15 0,8 3.30 13.24 23.19 22.49 ÍSAFJORÐUR 5.19 1,6 11.45 0,3 18.06 1,7 2.56 13.30 0.08 22.56 SIGLUFJORÐUR 1.29 0,3 7.42 1,0 13.54 0,2 20.15 1,1 2.37 13.12 23.51 22.37 DJÚPIVOGUR 0.32 1,6 6.41 0,6 13.06 1,8 19.21 0,5 2.56 12.54 22.55 22.19 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiðru Moiqunblaðið/Siámælingar Islands flloT0twMaMfr Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 móka, 4 stúfur, 7 meðfædd tönn í barni, 8 kvæði, 9 rekkja, 11 meðvitund, 13 dyggur, 14 hestar, 15 verkfæri, 17 borðar, 20 eldstæði, 22 svæfiil, 23 ganga, 24 nálægt, 25 mannsnafni. 1 atgervi, 2 víðan, 3 mjög, 4 brjóst, 5 fær af sér, 6 magrar, 10 kostnaður, 12 rnáttur, 13 viður, 15 móskan, 16 bárur, 18 hillingar, 19 sefaði, 20 lykkja, 21 slysni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gremjuleg, 8 arkar, 9 bælið, 10 róa, 11 garfa, 13 rýrar, 15 hafís, 18 subba, 21 tin, 22 ljóni, 23 æfing, 24 ósannindi. Lóðrétt: - 2 ríkar, 3 marra, 4 umbar, 5 eflir, 6 þang, 7 áður, 12 frí, 14 ýsu, 15 hóls, 16 Fróns, 17 stinn, 18 snæði, 19 blind, 20 agga. í dag er miðvikudagur 29. maí, 150. dagur ársins 1996. Imbru- dagar. Orð dagsins: Engu að síður gjörðuð þér vel í því, að taka þátt með mér í þrengingu minni. (Fil. 4, 14.) Heimsfriðarsamband kvenna. Kínverskt menningarkvöld verður haldið í MÍR-salnum á Vatnsstíg 10 í kvöld. Fyrirlestur og mynd- bandssýning. Kirkjustarf Áskirkja. Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 13.30- 15.30. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag kom Múlafoss og tii löndunar komu Sigurbjörg ÓF og Eng- ey. Reykjafoss og fær- eyska skipið Brestir fóru út. í gær komu Hákon ÞH, Faxi, Giss- ur, Artic Vision, Gre- enland 'Saga rússneska skipið Captain Zamyat- in og Stapafellið sem fór samdægurs. Þá fóru í gær Fjordshell og franska herskipið Circe. Hafnarfjarðai-höfn: Saltskipið Capitan Mochalov fór í gær- morgun til Reykjavíkur. Artic Ranger fór á veiðar. Til löndunar komu Haraldur Krist- jánsson, Múlaberg, Dorado, Oserlely og Boris Syromyatnikov. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er op- in að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót .Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14-15 dans- kennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30-16.30 undir stjórn Sigvalda. Kaffí- veitingar. Vitatorg. Kaffi kl. 9, smiðjan kl. 9, söngur með Ingunni kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, bankaþjónusta kl. 10.15, létt gönguferð kl. 11, handmennt kl. 13, bocciakeppni kl. 14. Kaffiveitingar kl. 15. Enginn dans í dag en næst verður dansað á föstudag kl. 14. Gjábakki. „Opið hús“ verður í dag eftir hádegi í Gjábakka. Síðasti dag- ur að sækja leikhúsmiða er í dag. Kirkjustarf aldraðra í Kópavogi. Ferð verður farin austur að Skógum á morgun fimmtudag. Lagt af stað frá Fann- borg 1 kl. 10. Upplýs- ingar í s. 554-1475. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 vinnustofa, tré- útskurður, kl. 10-11.30 viðtalstími forstöðu- manns, 9-16.30 fótaað- gerð, kl. 11.30 hádegis- verður, kl. 15 eftirmið- dagskaffi. Bólstaðahlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. ÍAK - íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Púttað í dag í Sundlaug Kópavogs kl. 10-11 með Karii og Ernst. Hana-Nú, Kópavogi. Miðar verða seldir á leik- ritið „Hið ljósa man“ í Gjábakka, nk. þriðjudag og miðvikudag. Bandalag kvenna í Reykjavík. Fjáröflunar- skemmtun félagsins „Vorkvöld í Reykjavik" verður föstudaginn 31. maí nk. Vináttufélag íslands og Kanada heldur aðal- fund sinn í kvöld kl. 20 f veitingahúsinu Lækj- arbrekku. Húnvetningafélagið er með síðustu félagsvist vetrarins í kvöld kl. 20.30 í Húnabúð, Skeif- unni 17 og eru allir vel- komnir. Öldungaráð Hauka. Skemmtiferð verður far- in laugardaginn 8. júní. Lagt af stað frá hauka- húsinu kl. 8. Þátttaka tilkynnist Hallgrími í s. 555-0812, Lárusi í s. 555-0458 eða Jóni Kr. í s. 555-0176. Fríkirkjan í Reykja- vík. Aðalsafnaðarfund- ur verður haldinn fimmtudaginn 30. maí nk. kl. 20.30. Ferðafélagið Breiða- mörk fyrirhugar þriggja daga ferð um Skaftafellssýslur fyrir Skaftfellinga dagana 15.-17. júní. Farið verð- ur í Lónsveit og einnig út í Ingólfshöfða. Uppl. og skráning hjá Jóhönnu í s. 553-2857, Þuríði í s. 553-2100 og Rafni í s. 554-0505. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16.30. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkjú- lofti á eftir. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Óværð. Kol- brún Jónsdóttir, hjúkr- unarfræðingur. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Langholtskirkja. Kirk- justarf aldraðra: Sam- verustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað, léttar leik- fímiæfingar. Dagbiaða- lestur, kórsöngur, ritn- ingalestur, bæn. Kaffi- veitingar. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Halldór Reynisson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfirlagning. Allir velkomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður á eftir í Strandbergi. Viðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra kl. 14-16.30. MOKGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100 Auglýsinear- 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156' sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintaHi^»" ^.vic/^X\\k\V Brúðhjón Allur boiðbiínaöur Glæsileg gjafavaia Briíðai hjóna listar VERSLUNIN Lattgavegt 52, s. 562 4244. .mrjpitiM&Mfo - kjarni inálsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.