Morgunblaðið - 02.06.1996, Síða 18

Morgunblaðið - 02.06.1996, Síða 18
18 SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ 1996 LOKAÐIR FJALLVEGIR 30. MAI 1996 Desi varð strax ein af okkur' Vegagerðin og Náttúruverndarráð hafa sent frá sér upplýsingar um hvaða svæði á hálendinu eru lokuð allri umferð vegna snjóa og/eða aurbleytu. Vegir á skyggðu svæðunum eru lokaðir allri umferð þar til annað verður auglýst. Símar vegagerðarinnar eru: 563-1500 og grænt númer, 800-6315. Við óskum eftir fjölskyldum fyrir skiptinema á aldrinum 16-19 ára, frá miðjum ágúst '96 til júní '97 eða hálft þetta tímabil. Nánari upplýsingar á skrifstofu AFS á íslandi, Laugavegi 26, 3. hæð, sími 552 5450. : MORGUNBLAÐIÐ Jón Gunnarsson og Soffía Sveinsdóttir ásamt syninum Viktori og Désirée frá Þýskalandi: „Desi varð strax ein af okkur. Fólk talar um að það geti ekki hýst skiptinema vegna tímaleysis en auðvitað er ekki ætlast til að fjölskyldan hafi ofan af fyrir krökkunum daginn út og inn. Unga fólkið er i skólanum megnið af deginum, eignast sína vini og hefur yfirleitt nóg að gera. Okkur hefur fundist ákaflega lærdómsríkt að hafa ungling á heimilinu og það verður mikill söknuður á báða bóga þegar Desi heldur heim í sumar. ÍS14NDI Við minnum á okkar vinsælu ostakökur sem vekja ánægju bæði þeirra eldri og yngri og gefa veislunni hátíðlegt yfirbragð. Ostakökurnar eru sérbakaðar og í glæsilegu úrvali, ætlaðar 12-16 manns hver. Þær eru seldar á bakka með hjálmi yfir. Þá bjóðum við að sjálfsögðu geysilegt úrval osta og allt til ostaveislunnar. Allar upplýsingar í Ostabúðinni Bitruhálsi 2. •antanlr í síma: »69 1652 eða 569 1616 OSTA OG SMlf'lRSAI AN SP Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 9. júní nk., fylgir blaðauki sem heitir Húsib og garburinn. í blaðaukanum verður ýmis fróðleikur fyrir áhugamenn um garðrækt, fjallað um umönnun garðsins, trjá-, blóma- og matjurtarækt og garðskreytingar. Einnig verða upplýsingar fyrir þá, sem vilja byrja að rækta garðinn sinn, fjallað um viðhald húsa, sumarbústaða o.m.fl. Þeim, sem áhuga hafa á ab auglýsa í þessum blabauka, er bent á ab tekib er vib auglýsingapöntunum til kl. 12.00 mánudaginn 3. júní. Anna Elínborg Gunnarsdóttir og Arnar Ottesen, sölufulltrúar í auglýsingadeild, veita allar nánari upplýsingar í síma 569 1171 eba meb símbréfi 569 1110. plíiyigtmfcll«iíiíí> - kjarni málsins! Húsib og garburiim - kjarni málsins! ______________________________- -_____________1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.