Morgunblaðið - 02.06.1996, Síða 53

Morgunblaðið - 02.06.1996, Síða 53
morgunblaðið FRETTIR Fjölskylduhlaup Granda hf. ÁRLEGT fjölskylduhlaup Granda verður haldið í dag, sunnudaginn 2V júní, klukkan 13 við Norðurgarð. Eru allir skokkarar og göngufólk velkomin til þátttöku. Hlaupnar verða tvær vegalengdir, annars vegar fjölskyldus- kokk 1,5, km og hins vegar Neshring- ur 9,3 km. Tímataka verður í Nes- hring 9,3 km. Allir þátttakendur fá Hátíð við höfnina UM HELGINA fer af stað dag- skráin „Sumarið nið’r á Höfn“. Með þessari dagskrá er hugmyndin að skapa það andrúmsloft sem ríkti við Gömlu höfnina í Reykjavík á árum áður. Það sem um verður að vera í dag, sunnudag „Nið’r á höfn“ er: Dagskrá Sjómannadagsráðs í Mið- bakkatjaldinu og á Bakkanum og víðar í nágrenninu frá kl. 10-17. Á mánudag: „Ekki er allt sem sýn- ist“. Kynning á botnþörungum og svifþörungum hafnarinnar í sælíf- skerunum á Hvalnum og í Mið- bakkatjaldinu frá kl. 10-19. ■ NEISTINN, stuðningsfélag foreldra hjaiiaveikra barna, minnir félaga sína á aðalfundinn \ Seljakirkju annað kvöld kl. 20. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundar- störf. gefins Grandahúfur og þeir sem ljúka hlaupinu fá verðlaunapening. Sér verðlaun verða veitt fyrir fyrsta sætið í hveijum aldursflokki fyrir Neshring. Aldursflokkaskipting karla og kvenna verður eftirfarandi: Neshring- ur: 25 ára og yngri, 26-39 ára, 40 ára og eldri. Fjölskylduskokk: Einn flokkur. Hlaupin hefjast við Norðurgarð og verður fjölskylduskokkið um hafn- arsvæðið. Neshringur verður um Eyja- slóð, Hólmaslóð, Fiskislóð, Ánanaust, Eiðisgranda, Norðurströnd, Lindar- braut, Suðurströnd og þaðan sömu leið til baka að Norðurgarði. Skráning fer fram keppnisdaginn frá kl. 10-12 við Norðurgarð. SAMBÍÓm SAhmíÓm nmnnumnninuniinminnu!** • iiiiiiiiiniiuiiiiiiiiniiiiLiiiiniii:®-^—» iiuiiiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiiim: EMPIRE MIRAMAX |F I L M s| PolyGram FILMED ENTEATAINMENT ' ' IJ.. ÁÁv.’V Á ■ ■ ..... JB V @ l|g|i mm: g & m V J* jjg WL ■ m IWgmmmm ■ I atfU Ifef' iíssKÍifP SUNNUDAGUR 2. JÚNÍ1996 53 kynningardagar í upphafi skóla - íþróttahús o jcO l-i CÖ . bCÍ QJ N O cn 4-J =1 c5 o r i Ol ílniiipr Anægji! Abvrgð ^'ÆkíáreðÍnnui»va,úf VH.T hf: í’Vna^r einii^Nlalds«ámiv •RR^'KH()LTsv^1D| MUll«rim„sk(-)la, ARSNAM í Reykholti Allar upplýsingar í síma 4Ó5 1200/431 2544 Fáið kvnningarbælding ÍNNRITUN lýkur 5. júní - iguBT9>ts - J9AnAjo; - igsrj - urernoj - jo(§QHJSjjreis SÝIMD í SAlVIBÍÓUtNUIVi StVORRABRAUT MM SJÓARIIUIU SIKATI MB eins ocf þær gerast bestar úti á lancli (H 2. ^ÚR( *96 _ Kl. 8:00 Húsatóftagolfvöllur Bláalónsgolfmótið fyrsta af þremur í sumar Kl. 10.00 - 12:00 Oddsbúð - Hrafnarbjörg Opið hús hjá Slysavarnarsveitinni Þorbirni Kl. 13:00 Grindavíkurkirkja - Sjómannamessa Skrúðganga verður farin frá kirkjunni eftir messu að minnisvarða um drukknaða og týnda menn, þar verður lagður blómsveigur Kl. 14:00 Höfnin Hátíðarhöld við höfnina. Blásarasveit Grindavíkur leikur undir stjórn Siguróla Geirssonar Ávarp sjómanna og útgerðarmanna Heiðrun aldraðra Viðurkenning vegna björgunarafreks Verðlaunaafhending Reiptog - Flekahlaup - Björgunargallasund Koddaslagur - Hjólreiðar Kl. 15:00 Félagsheimilið Festi Sjómannakaffi á vegum Kvenfélags Grindavíkur Kl. 18:00 Knattspyrnuvöllur Fótbolti milli Slysavarnardeildarinnar Þórkötlu og yfirmanna á skipum Sundlaugin opin - Bláa lónið opið Silungsveiði í Seltjörn Leiktæki fyrir börnin á skólalóð Kl. 20:00 Félagsheimilið Festi - Hátíðardansleikur Hljómsveit Agga Slæ Tamlasveitin spilar Tískusýning - Radíusbræður Dans, fram eftir nóttu Sýningar í menningarmiðstöð og skóla verða opnar frá kl. 14:00 ■ 22:00 og markaðstorg verður opið frá kl. 14:00 og fram á kvöld. Hestaleigan, vagnferðin og útsýnisflugið í þyrlu verða á sinum stað ef veður leyfir. Hósatóftir verða opnar frá kl. 13:00 - 15:00, vegna saltfiskkynningar Veitingahúsin bjóða upp á fiskrétti, pöbbarölt. Frítt tjaldstæði og hjólhýsastæði Grindavík Fm 104,5 Sími 4Z6 8340 Upplýsingasími feröamála 426 7111 Veitingahúsin opin og strætó gengur um bæinn og upp í Biáa lón á kvöldin Öll dagskrá er háð breytingum og veðri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.