Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓIMUSTA Staksteinar Brezk-þýzk sendiráðs- bygging! MEÐ hliðsjón af tveimur heimsstyrjöldum á líðandi öld og stórátökum milli Evrópuþjóða, ekki sízt Breta og Þjóð- verja, þykir það tíðindum sæta að þessi tvö ríki hafi sam- einast um sendiráðsbyggingu í Reykjavík. Tíminn fjallar um málið í forystugrein. Tákn um arangur Eftir hildarleikinn TÍMINN segir m.a.: „Eftir hildarleik síðari heimsstyrjaidarinnar var Evr- ópa í sárum, og allir þekkja máltækið um að erfiðara sé að vinna friðinn en styijaldir. Heimsmynd eftirstríðsáranna byggðist á skiptingu Evrópu, milli gjörólíkra hugmynda- kerfa. Jafnframt leituðust stjórnmáiamenn í V-Evrópu við að fóta sig á nýjum veruleika... Meira en hálf öld er síðan þessi saga gerðist og _ mikið vatn er runnið til sjávar. Islend- ingar hafa átt góð samskipti við Breta og Þjóðverja í hinni nýju Evrópu, sem reis upp úr rústum styijaldarinnar. Sendi- ráð okkar í þessum tveimur löndum hafa gegnt þýðingar- miklu hlutverki í samskiptum þessara nágranna- og vina- þjóða.“ • • • • „NÚ HEFUR sá atburður gerzt að Bretar og Þjóðverjar hafa sameinast um sendiráðsbygg- ingu hér í Reykjavík og var hún opnuð um síðustu helgi. Þó fyr- ir þessu kunni að vera hagræn- ar ástæður, getur fyrir okkur Islendinga í ljósi sögunnar varla betra tákn um þann breytta heim sem við lifum í. Atök milli Þjóðveija og Breta eru fólki svo fjarlæg í dag sem þau voru nálægur og ógnvæn- legur raunveruleiki á fyrri hluta aldarinnar. Samstarf um sendiráð er ekki algengt, en að sögn Malc- olms Rifkind, utanríkisráð- herra Bretlands, er opnun sendiráðsins i Reykjavík sögu- Ieg stund og gæti verið vísir að því sem koma skal í þessum efnum. Þjóðir innan Evrópusam- bandsins skortir ekki ágrein- ingsefni, eins og dæmin sanna. Hins vegar er náið alþjóðlegt samstarf stjórnvalda á hvaða sviði sem er líklegast til þess að tryggja frið og framfarir. Sameiginlegt sendiráð Breta og Þjóðverja hér á landi er tákn um árangur í slíkri viðleitni.“ APÓTEK_______________________________ KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótckanna í Reykjavík. Vikuna 31. maí til 6. júní verða Háaleitis Apótek, Háaleitisbraut 68 og Vest- urbæjar Apótek, Melhaga 20-22 opin til kl. 22. Frá þeim tfma er Háaieitis Apótek opið til morguns. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IDUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12.____________________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._______ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek erop- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328._______________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apó- tekið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 663-1010. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Slmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn, laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Símsvari 568-1041. IMýtt neydamúmer fyrir____________ alKlandlð- 112. BRÁÐAMÓTTAKA íyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin aUan sól- arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðrjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitír uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alia v.d. nema miðvikudaga í sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- FÍKNIEFNAMEDFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar tíl viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendur allav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjáJpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Iýigfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megjn) mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Sfmsvarí 556-2838. FÉLAÚ^ÍNSTÆÐRAÆORELDRATTÍöniar: götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsfmi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161._______ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa Snornibraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Öldugötu 15, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 13-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hœð. Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatími fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarogbar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.____________________ K VENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaslýjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552^ 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.____________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sími 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Aiþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sfmi 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055. __________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Hofðatúni I2b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvogi 5, Reyhjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sfmi: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og móttaka á Sólvallagötu 48, miðv.d. kl. 16-18. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Sfmatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar f Hátúni 10A kl. 20. Almennir fúndir mánud. kl. 21 f Templarahöll- inni v/Eiríksgötu, á fímmtud. kl. 21 í Hátúni 10A, laugard. kl. 11.30 f Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmannaeyj- um. Sporafundirlaugard. kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í sfma 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA [ Reykjavfk, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sfmi 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á islandi, Laugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sfmi: 552-4440. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringjnn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151._______ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fýrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-171 Skógarhlfð 8, s. 562-1414._____ SAMTÓKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sfmi 581-1537._________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur œskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin ki. 13-17. Sfmi 551-7594.________ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Sím- svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.___________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Sfmatfmi á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráð- gjöf, grænt númer 800-4040. TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja- vík, sfmi 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr- ir unglinga sem eru í vandrasðum vegna áfengis og annarra vfmuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr- ir foreldra. Skólastarf.______________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Uppl. [ s. 661-4890, 588- 8581, 462-5624.__________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050.________ MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, opin mánud.-föstud. frá kl. 9-18. Um helgar opið kl. 10-16 Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar kl. 8.30-20. í maí og júní verðaseldir miðaráListahátíð. Sími 562-3045, miðasala s. 552-8588, bréfsfmi 562-3057._ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir f Tjamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR__________________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.______________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: AJIadagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HcimsóknarUmi fijáls alla daga._____________________ HVlTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILL Heimsóknar- tfmi fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftír samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.____________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, frjálsheimsóknartfmi eftir samkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30)._______________________ LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST.JÓSEFSSPÍTALIHAFN.-.Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VlFlLSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hálúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkornulagi. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVfK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild akiraðra Sel 1: kl. 14—19. Slysavarð- stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfíarðar bilanavakt 565-2936 SÖFIM ÁRBÆJARSAFN: Yfír sumarmánuðina er opið kl. 10-18 alla daga nema mánudaga. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykja- víkurborgar frá 21. júní. Uppl. í s. 577-11-11. ÁSMUNDARSAFNISIGTÚNI: Opið alladaga frá 1. júnf-1. okt. kl. 10-16. Vetrartfmi frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR: Aðal- safn, Þingholtsstí-ætí 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNID í GERÐUBERGI3-5, s. 667-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaóakirkju, s. 663-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimutn 27, s. 653-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka:Opiðalladagavikunnarkl. 10-18. Uppl. f s. 483-1504._______________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJ ARÐAR: riííii 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. og sunnud. kl. 13-17.___________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opiflkl. 13.30-16.30 virkadaga.Simi 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garívegi I, Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op- ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 oge.samkl. H AFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðaropin a.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug- ardögum. Sfmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl. 12- 18 a.v.d. nema mánud., kaffistofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Tekið á móti hópum ut- an opnunartímans e.samkl. Sími 553-2906. LYFJAFRÆDISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá 1. júní til 14. september er safn- ið opið sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl. 13- 17 ogeftir samkomulagi á öðrum tfmum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16.________________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opið alla daga kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum frá 2. júlí-20. ágúst, kl. 20-23. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA- SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opiö virká daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13- 18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðfjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. maí til 14. september verður opið á sunnud. þriðjud. fímmtud. og laug- ard. kl. 13-17. Skrifstofus.: 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18. Sfmi 555-4321,__________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, BergstaAa- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júnf kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand- ritasýning í Ámagarði opin alla daga kl. 14-17. SJÓMINJ ASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði.eropiðalladagakl. 13-17ogeftirsam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251._ SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - FRÉTTIR Mynd um Karmelíta- klaustrið í pólska sjón- varpinu SJÓNVARPSMYND um Karme- lítaklaustrið í Hafnarfirði verður sýnd í pólska ríkissjónvarpinu, TV 1, í dag, fimmtudag, sem er rómversk-kaþólskur hátíðisdagur til dýrðar kvöldmáltíðarsakra- mentinu. Auk þess að vera heim- ildarmynd um Karmelítaklaustrið eru þar myndir úr náttúru ís- lands, sem fengnar eru frá Heim- ildum og fræðslu, Gísla Óskars- syni í Vestmannaeyjum og Mega Film í Reykjavík. Nítján nunnur hafa búið í Kar- melítaklaustrinu í Hafnarfirði síð- an 1984. Þær eru allar frá Elblag í Póllandi. Myndin hefur verið sýnd gagn- rýnendum fjölmiðla í Póllandi. Framleiðandi myndarinar er Interland 2000 AB, sjónvarps- myndagerð í eigu Einars Þor- steinssonar í Uppsölum í Svíþjóð. Handrit og stjórn annaðist Pól- veijinn Krysztof Grabowski og landi hans, Witold Oklek, var tökumaður. Hljóðmaður var Steingrímur Þórðarson og um klippingu sá Grzegorz Piotrowski. Alla tónlist myndarinnar syngja nunnurnar. í myndinni koma fram m.a. Sigurður Pétur Harðarson blaðamaður, Árni Gunnlaugsson lögmaður, Denis O’Leary prestur, Helgi Helgason og Jóhanna Long sóknarbörn og Gunnar Eyjólfsson leikari. Síðar á þessu ári mun TV 1 sýna mynd um Heimaey og gosið 1973 sem einnig er frá Interland 2000 AB. Myndirnar eru unnar í samvinnu við Mega Film á íslandi. laugard. frá kl. 13—17. S. 581-4677.__ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: H6p- ar skv. samkl. Uppl. I s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið alla virka daga kl. 11-17 nema mánudaga. ______________ AMTSBÓKAS AFNIÐ A AKUREYRI:M4nud. - fdstud. kl. 13-19. ____________■ LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18- Lokað mánudaga._______ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. septembertil 31. mat. SSmi 462-4162, bréfsfmi 461-2562.___________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið daglega kl. 10-17. Sfmi 462-2983. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjariaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8- 18. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðan Mánud.-fostud. 7-21. Laugard. 8- 12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS:Opið mád.-fósL kl. 9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._ VARMÁRLAUGI MOSFELLSBÆ: Opið mánud - fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, föstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17. SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. I-augard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI:Opinmán.-rdsL kl. 10-21. Laugtl. ogsunnud. kl. 10-16. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20. Iaugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.- ff«t. 7-20.30. Ijaugard. ogsunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sími 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN. Garöurinn er opinn alla daga vikunnar kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tfma. GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. I-Yá 15. mars til 1. október er garðurinn og garðskálinn op- inn a.v.d. frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SORPA SKKIFSTOFA SORPUeropin kl. 8.20-16.16. Mðt- tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma- stöðvarSoriiueruopnaralladagafrákl. 12.30-21 frá 16. maí til 15. ágúst. Þær eru þó lokaðar á stórhátíð- um. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði opnar frá kl. 9-21 a.v.d, Uppl.sími gámastöðva.er 567-6571.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.