Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 06.06.1996, Blaðsíða 63
I MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1996 63 I I 1 I 1 I I < i í í i i i I í ( í i SIMI 5878900 ALFABAKKA 8 SIMI 5878900 JAC*. I IMMOS WAl TIJl MAlTIMU ANN MARtiHfT MMMIUIORTN ;:T;':7r> Vaski g[ísinn Sýnd kl. 7 Enskt tal. SAMWm SAMWKimm 54MBIO SAMWtm\ FUGLABURIÐ HÆTTULEG AKVORÐUN \ENDUR SISKEL OG YNDINNI: UP!!" DIGITAL Executive Decision er ekkert annað en þruma beint í aeð. David Grant, hámenntaður töffari hjá Pentagon þarf að taka á honum stóra sínum þegar arabískir hryðjuverkamenn ræna bandarískri breiðþotu. Aðalhlutverk: Kurt Russel, Halle Berry, Steven Seagal og Oliver Platt. Framleiðandi: Joel Silver (Lethal Weapon). Bráðskemmtileg gamanmynd um brjálæðislegasta par hvíta tjaldsins. Robin Williams, Gene Hackman, Nathan Lane og Dianne Wiest fara á kostum í gamanmynd sem var samfleytt 4 vikur í toppsætinu í Bandaríkjunum í vor. HERRA GLATAÐUR! ■ KAFFI REYKJAVÍK Á miðvikudags- kvöld leikur Richard Scobie og á fimmtu- dagskvöld hljómsveitin Reggae on Ice. Hljómsveitin Karma leikur föstudags- og Iaugardagskvöld en hana skipa: Olafur (Labbi) Þórarinsson, Guðlaug Ólafsdótt- ir, Helena Káradóttir, Páll Sveinsson, Ríkharður Arnar III og Jón Ómar Erl- ingsson. Á sunnudagskvöld leikur svo Ric- liard Scobie, trúbadorinn Haukur Nikulás- son á mánudagskvöld og Richard tekur aftur við þriðjudagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudagskvöld verður haldið Bylgjuball þar sem fram koma m.a. Greifarnir, Stjórnin og Björgvin Halldórsson. Á laugardagskvöld verður svo sýningunni Bítlaárin haldið áfram. Húsið er opnað kl. 19 fyrir matargesti. Að lokinni sýningu verður dansleikur með hljómsveit- inni Bítlavinafélaginu. Aðgangur ókeypis á dansleik. ■ CAFÉ OLIVER Á fimmtudagskvöld skemmta Beaverly Brothers sem saman- stendur af þeim Richard Scobie og Birni Jörundi. ■ NÆTURGALINN Á föstudags-og laug- ardagskvöld skemmtir hijómsveitin Útlagar. ■ GULLÖLDIN Á laugardagskvöld skemmtir Heiðar Jónsson gestum ásamt Stelpunum frá Borgarnesi sem sýna undir- fatnað. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin Mcistari Tarnús og á laugardagskvöld leik- ur Jón Víkingsson. Á þriðjudagskvöld munu þeir Þórlmllur Guðmundsson miðill og Heiðar Jónsson skyggnast yfir um á létt- ari nótunum. Aðgangseyrir er 1.500 kr. ■ SVEITASETRIÐ BLÖNDUÓSIÁ laug- ardagskvöld verður kráarstemmning með Ragnari Karli trúbador. Aldurstakmark er 18 ára, nafnskírteini. ■ SÓL DÖGG leikur föstudagskvöld á Illöðufelli, Húsavík og á laugardagskvöld- inu á dansleik hjá Pizza 67 á Dalvík. Lög- in Loft og nú síðast Kox hafa heyrst mikið á útvarpsstöðvunum undanfarið en diskur þeirra félaga er væntanlegur fyrir hátíðar- daginn stóra. ■ KÁNTRÝKLÚBBURINN í Hamra- borg 1-3 í Kópavogi, sími 564-2625, er starfræktur kántrýklúbbur og er dansað alla fimmtudaga frá kl. 21. Hægt er að fá leiðbeiningar ogjafnvel að skipuleggja nám- skeið i ■ kántrýdönsum. ■ Skemmtanir HLJÓMSVEITIN Karma leikur á Kaffi Reykjavík föstudags- og laugardagskvöld. LIPSTIKK leikur í Rósenbergkjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. ■ SKÍTAMÓRALL heldur útgáfuhátíð í Inghóli, Selfossi, föstudagskvöld, í tilefni af útkomu geisladisksins Súper. Aðgangur er ókeypis. Á laugardcginum kl. 15 held- ur svo h(jómsveitin tónleika fyrir utan verslunina KÁ á Selfossi. Margt góðra gesta kcmur fram með Iiljómsveiiiuni. ■ JOIIN DOE Á fimmtudagskvöld verða tónleikar með hljómsveitunum Doctor Spock, Indigo og Stolia. Tónleikarnir hefj- ast kl. 23 og er aðgangur ókeypis. ■ TEXAS JESÚS heldur útgáfutónleika sína i Þjóðleikhúskjallaranum fimmtu- dagskvöld í tilefni af útkomu geilsaplötunn- ar Jæja vinur. Platan var gefin út í Skandin- avíu í síðasta mánuði og er sveitin nýkomin heim eftir að hafa kynnt plötuna þar. Geisla- platan inniheldur 20 lög og fleytir rjómann af þriggja ára ferli hljómsveitarinnar. Texas Jesú skipa: Jonni, Lára, Malli, Pétur, Siggi og Sverrir. Húsið opnar kl. 22 og þá verða veitingar í boði Júlíusar P. Guðjónssonar hf. ■ SPOOKY BOOGIE leikur í Sjallanum, Ísafirði um helgina. Boðið verður upp á Dúa Specia! og dansmennt föstudags- og laugardagskvöld. Hljómsveitin er skipuð þeim: Richard Scobie, Stefáni Hilmars- syni, Birni Jörundi, Ingóifi Guðjónssyni, Tómasi Jóhannessyni og Sigurði Gröndal. ■ FEITI DVERGURINN Á laugardags- kvöld leika þeir Arnar og Þórir. I CAFÉ AMSTERDAM Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin .Bylting en hún er nýkomin úr hljóðveri og fer af- raksturinn að heyrast eftir helgina. ■ STJÓRNIN leikur á Bylgjuballi á Hótel íslandi föstudagskvöld en á laugardags- kvöld leikur hljómsveitin í Inghóli Selfossi og mun Einar Bárðarson koma fram i nýju diskódressi í tilefni kvöldsins. Nýi geisladiskur Stjórnarinnar kemur út eftir tvær vikur. ■ REAGGE ON ICE leikur fimmtudags- kvöld á Kaffi Reykjavík og á föstudags- kvöld á Tunglinu, Reykjavík. Á laugar- dagskvöld leikur hljómsveitin á lokahófi Hafnarfjarðarhátíðarinnar Djók sem haldið verður á Café Royale. ■ VINIR VORS OG BLÓMA leika á sveitaballi í Félagsheimilinu Klifi í Ólafs- vik laugardagskvöld. Þess má geta að þetta er eina sveitaballið á Klifi í sumar. Húsið opnar kl. 11 og stendur til kl. 3. Nú er rétt vika þar til nýja breiðskífa VV&B lítur dags- ins ljós. ■ NASHVILLE BAR & GRILL Á fimmtu- dags-, föstudags- og laugardagskvöld skemmtir söngkonan Marta Deknight en hún kemur beint frá Nashville Tennessee. Marta flytur gamla og nýja kántrý-slagara ásamt frumsömdu efni. ■ ÁRTÚN Á föstudags- og laugardags- kvöld leikur hljómsveitin Furstarnir ásamt þeim Hólmfríði Þöll og Geira Ólafs. Öll föstudagkvöld er svo danskennsla frá kl. 21.30-22.30. ■ DRAUMALANDIÐ leikur föstudags- og laugardagskvöld á Staðnum, Keflavík. ■ HREÐAVATNSSKÁLI Á laugardags- kvöld leikur hljómsvéitin Sixties en nýja platan þeirra Ástfangnir kom í búðir i vik- unni sem leið og verður fluttu lög af henni á dansleiknum. ■ SSSÓL heldur dansleik föstudagskvöld í Ýdölum, Aðaldal. Dansleikur þessi er ár- viss viðburður þar sem það jafnan gerist að útskriftarárgangur MA mætir á svæðið. Til upphitunar fyrir Sssól verður hljómsveitin Botnleðja. Um miðjan þessan mánuð kemur út hljómplatan Súper 5 þar sem fimm hljóm- sveitir leiða saman hesta sína SSSól, Botn- leðja, Spoon, Funkstrasse og Astralsextett- inn. ■ SNIGLABANDIÐ leikur föstudagskvöld- á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki og á laug- ardagskvöld á Hótel Valaskjálf, Egilsstöð- um. Með í för á laugardagskvöldið verður söngkonan Andrea Gylfadóttir. ■ LIPSTIKK leikur föstudags- og laugar- dagskvöld í Rósenbergkjallaranum en hljómsveitin er að hefja sumartónleikaferð sína um landið. Hljómsveitina skipa: Bjarki Kaikumo; Anton Már, Sævar Þór, Ragnar Ingi og Arni Gústafs. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ Á föstudags- og laugardagskvöld verður Skagfirsk sveifla með Hljómsvcit Geirmundar Valtýssonar. Húsið opnar kl. 22. Aðgangseyrir er 500 kr. ■ SÓLON ÍSLANDUS Á laugardagskvöld leikaþau Anna Mjöll Ólafsdóttir, söngkona og Ástvaldur Traustason, píanóleikari, ýmsa „djassstandarda" auk ýmissa annarra laga. ■ SJÖ RÓSIR Grand Hótel leggur áherslu á suðræna matargerð. Um tónlist sér Gunn- ar Páll en hann leikur öll fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ TUNGLIÐ Á föstudagskvöld hefst margmiðlunarhátíðin Drápa kl. 21. Þar munu koma fram aragrúi listamanna af hin- um ólíklegustu sviðum og verður mynd send beint út á internetinu. Auk þess verða plötu- snúðamir Erla og Frimann á neðri hæð og á efri hæð leikur hljómsveitin Reaggie on Ice. Á laugardagskvöld verður opnunarhátið og tískusýning frá versluninni Smash. Á neðri hæð verður Dj. Árni E., Hólmar og Frankei Valentine ásmat töframanninum Mighty Careth. Á efri hæð verða Margeir og Robbi Cronic. ■ ÁSLÁKUR MOSFELLSBÆ Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Einar Jónsson. ■ RÉTTIN ÚTHLtÐ Hljómsveitin Ómar leikur laugardagskvöld. ■ BLÚSBARINN Á föstudagskvöld leika þeir Rúnar Júliusson og Tryggvi HUbner. Á laugardagskvöld leikur svo trúbadorinn Valdimar Flygenring.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.