Morgunblaðið - 08.06.1996, Page 10

Morgunblaðið - 08.06.1996, Page 10
10 LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Mosfellsbær 7592 Morgunblaðið/Kristinn Fábrotið sniglalíf ÞESSI snigill barst til landsins með sendingu af arinsteinum frá Frakklandi í desember sl. Eigandi arinsteinanna lagði hann frá sér í gluggakistu en snigillinn skreið upp á vegginn við gluggann og gleymdist þar. í síðustu viku var farið að huga að sniglinum og kom þá í ljós að hann var sprelilifandi eftir Sex mánaða hungurviSt á veggnum. Að sögn Erlings Ólafssonar lljá Náttúrufræðistofnun er þetta sniglalíf í hnotskurn. Snigillinn er af tegundinni Helix og algengur i Evrópu. Ef harðnar í ári límir hann sig fastan og leggst í dvala. Þannig getur hann lifað svo mán- uðum skiptir en ef t.d. kálblaði er veifað nálægt honum eða vatns- dropa skvett á hann eins og í þessu tilfelli, skríður hann hinn hress- asti úr skelinni. Skoðanakönnun Frjálsrar verslunar um fylgi forsetaframbjóðenda SKOÐANAKÖNNUN sem timaritið Fijáls verslun gerði á fímmtudags- kvöld leiðir í ljós að Ólafur Ragnar Grímsson nýtur stuðnings 46% þeirra sem afstöðu tóku í embætti forseta íslands, en næstur honum kemur Pétur Kr. Hafstein með 23% fylgi. Alls svöruðu 580 manns í könn- uninni, en miðað við úrtakið í heild fær Ólafur Ragnar 30% fylgi sem er um 4% minna en í seinustu könn- un Frjálsrar verslunar í maí, og Pétur Kr. Hafstein 15% stuðning. Aðrir frambjóðendur hlutu mun minni stuðning, Guðrún Pétursdóttir 15% fylgi af úrtakinu öllu, Guðrún Agnarsdóttir 8% fylgi og Ástþór Magnússon 2% fylgi. Ovissir í úrtak- inu eru 35%, sem er meira en fylgi Ólafs Ragnars af úrtakinu í heild. Olafur Ragnar með 46% fylgi í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Dagblaðsins Vísis, sem sömuleiðis var gerð í fyn-akvöld, kemur fram að tæpur helmingur þeirra sem tóku afstöðu, eða 49,4%, styður Ólaf Ragnar Grímsson til embættis for- seta, rúmur fjórðungur, eða 25,1%, styður framboð Péturs Kr. Hafstein, 12,3% ætla að kjósa Guðrúnu Agn- arsdóttur, 10,1% ætla að kjósa Guð- rúnu Pétursdóttur og 3,2% hyggjast styðja Ástþór Magnússon til embætt- is. 600 manns voru í úrtaki fyrir könnun Stöðvar 2 og DV og neituðu 30% aðspurðra að svara hvernig þau hygðust ráðstafa atkvæði sínu. Sam- kvæmt frétt Stöðvar 2 af könnuninni hafa kvenframbjóðendurnir tveir og Ástþór sótt í sig veðrið frá seinustu könnun DV, sem gerð var í seinasta mánuði. Fylgi Ólafs og Péturs hafi hins vegar minnkað lítillega. Sérstaklega var spurt um hvort menn hefðu fylgst með umræðu- fundi frambjóðenda á Stöð 2 á mið- vikudagskvöld og hver hefði staðið sig best og hver lakast. Niðurstöður voru helstar þær að 28% töidu Ólaf Ragnar hafa staðið sig best fram- bjóðenda, 13% nefndu Guðrúnu Pét- ursdóttur, 8% nefridu Pétur Kr. Haf- stein, 7% Guðrúnu Agnarsdóttur og 4% Ástþór Magnússon. Óákveðnir voru 40% aðspurðra. 14% töldu Pétur Kr. Hafstein hins vegar hafa staðið sig verst, 13% nefndu Ástþór Magnússon, 8% nefndu Ólaf Ragnar Grímsson, 6% nefndu Guðrúnu Pétursdóttur og 4% nefndu Guðrúnu Agnarsdóttur, en 55% voru óákveðnir eða gátu engan nefnt. Andlát KRISTINE G. KRISTO- FERSSON KRISTINE Guðrún Kristofersson, rithöfundur og kennari, lést á heim- ili sínu í Kanada 5. apríl sl. Kristine Guðrún fæddist á Gimli 4. desember 1914. Foreldrar hennar voi-u Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir og Gísli Benediktsson. Maður hennar var Harold Kristofersson og eignuð- ust þau fjögur börn. M FASTEIGMAMIÐSTOÐIMf M SICIPKOLTI 508 • Slffil 62 20 20 - FAX 62 22 90 Morgunblaðið/Golli Þetta glæsilega 260 fm einbýli/tvíbýli er til sölu. Húsiö stendur á u.þ.b. 2.500 fm eignarlóð (jaðarlóð ekki í þétt- býliskjarna) í landi Reykja. Frábært útsýni. Gott útivistar- svæði. Eign sem gefur mikla mögul. fyrir þá sem vilja vera í þéttbýli en þó út af fyrir sig. Þeir, sem vilja skoða um helgina, geta hringt í Eddu í síma 5552737. Opið hús - sýning - Flétturimi 2 Ný 3ja herb. íbúð til sölu Ca 90 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Hagstætt verð. Kars-parket, Alno-innr. og flisalagt. íbúð sem aldrei hefur verið búið í. Til sýnis í dag, laugardag og sunnudag milli kl. 14 og 16. Upplýsingar gefur Katrín i síma 567 6122. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA" Borganúni 31,105 Rvik, s. 582 4250. Lögfr.: Pétur Þór Sigurðsson, hdl. Skipasmiðir Árnessins heiðraðir SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Ár- nes, sem áður var Breiðafjarðar- ferjan Baldur, kom í Kópavogs- höfn á Kársnesi í fýrradag og lagði úr höfn með þátttakendur á umdæmisþingi Rotary, sem haldið er í Kópavogi um helgina. Skipið var smíðað í Stálskipa- smiðjunni í Kópavogi fyrir 30 árum og af því tilefni tók hafnar- stjórn Kópavogshafnar á móti skipinu með athöfn til heiðurs skipasmiðunum. m STÖFNSETT 1958 FASTEIGNAMIÐSTODIN H F 1 w 5521150-5521371 1 LÁRUS Þ. VALDIMARSSDN, FRAMKVffMÐASTJORI 1 ÞÓRDUR R. SVEINSSON HDL, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI SKIPHOLTI S0B - Siffll 62 20 30 • FAX 62 22 90 Breiðavík 11 og 13 mJIIBIIIBI ■ II m S 1! iii 1111 1 ■ E a li 1 Im Q3 DD E S =y b a B s hd a B: a i aDD B B BS B a j le B btiHu a B! -~-i B3 DB B «-1120 o H i o | QO gy B! i Vorum að fá í sölu þetta glæsilega 16 íbúða fjölbýlishús í grennd viö Korpúlfsstaði. Skemmtilegar og vel skipulagðar 3ja-4ra herb. íbúðir. Bílskúrar geta fylgt. íbúðirnar seljast fullbúnar (mögul. tilb. til innr.). íbúðirnar eru óvenju rúmgóðar. Suðursvalir. Glæsi legt umhverfi m.a. golfvöllur og frábærar gönguleiðir. Hagstætt verð t.d. 3ja herb. fullb. íbúð 104 fm á 7,2 millj. og er þá miöað við mjög góð greiðslukjör. íbúðirnar verða til afhendingar í haust. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu FM. Traustur bygginga raðili: Örn ísebarn. (2831/112027). Nýkomin til sýnis og sölu m.a. eigna: Fyrir smið eða laghentan Sólrík samþykkt kjíb. 3ja herb. um 70 fm v. Hjallaveg. Sérhiti. 40 ára húsnlán kr. 2,6 millj. Vinnupl. um 9 fm. Verð aðeins kr. 4,1 millj. Innst við Kleppsveg - gott verð Góð, sólrík 3ja herb. íb. á 1. háeð 80,6 fm. Parket á gólfum. Tvennar svalir. Rúmg. geymsla í kj. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Ein bestu kaup á markaðnum í dag Góð 3ja herb. íb. 84,4 fm á 1. hæð v. Leirubakka. Sérþvotta- og vinnu- herb. Gott herb. í kj. Snyrting i kj. Ágæt sameign. Langtlán kr. 3,7 millj. Verð aðeins kr. 6,1 millj. Grindavík - góð atvinna - skipti Gott steinh. ein hæð 130,2 fm. Sólsk. um 30 fm. Góður bílsk. 60 fm. Lóð 875 fm. Á vins. stað skammt frá höfninni. Skipti mögul. Tilb. óskast. Fjöldi fjársterkra kaupenda Á söluskrá óskast m.a.: Húseign með tveimur íbúðum í borginni eða nágrenni. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, Árbæjarhverfi eða Grafarvogi. Raðhús eða parhús um 120 fm á einni hæð. íbúðir 2ja-5 herb. miðsvæðis í borginni, í Fossv., Vesturbæ og víöar. Margir fjársterkir kaupendur. Margs konar eignaskipti. Rétt eign greidd v. kaupsamning. • • • Opiðídag kl. 10-14. Fjöldi eigna í skiptum. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALIWENNA FASTEIGMASALAN IIUGIVEGI1BS. 552 1150-55Z 1371

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.