Morgunblaðið - 08.06.1996, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ
LAIMDIÐ
LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ 1996 13
48 nemendur útskrifast frá ME
NÝSTÚDENTAR Menntaskólans á Egilsstöðum.
Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir
ræktarbraut
Egilsstöðum - Menntaskólinn á
Egilsstöðum útskrifaði nýlega ný-
stúdenta í 16. sinn. Að þessu sinni
voru það 48 nemendur sem luku
námi við skólann og hafa þeir aldr-
ei verið fleiri sem hafa útskrifast í
einu. Af þessum nemendum voru
það 11 sem útskrifuðust af tveimur
brautum og einn nemandi útskrif-
aðist af þremur brautum.
Einn nemandi Skarphéðinn
Smári Þórhallsson útskrifaðist af
Náttúrufræðibraut - skógræktar-
línu og er hann fyrsti nemandinn á
íslandi sem það gerir. Nám þeirrar
brautar var unnið í samstarfi við
Skógrækt ríkisins. Sigurður Blön-
dal sá um bóklega fræðslu og verk-
legir áfangar voru teknir hjá Skóg-
rækt ríkisins á Hallormsstað.
Nokkrir nemendur skiluðu mjög
góðum námsárangri og fengu viður-
kenningar fyrir. Ekki eru reiknaðar
Uppsafnaður
persónuafsláttur
Alþingi rýmk-
ar reglur
út meðaleinkunnir í Menntaskólan-
um á Egilsstöðum en bestum náms-
árangri náði Laufey Guðjónsdóttir
en hún var með einkunnirnar níu
og tíu í öllum greinum nema tveim-
ur en þar hafði hún einkunnina átta.
LAUNAMAÐUR getur nýtt sér
uppsafnaðan persónuafslátt hve-
nær sem hann hefur störf á árinu,
samkvæmt lögum sem Alþingi sam-
þykkti á miðvikudag.
Fram að þessu hefur þurft að
vera komið fram yfir mitt stað-
greiðsluár svo launþegi hafi getað
nýtt sér uppsafnaðan persónu-
afslátt en nú getur hann til dæmis
farið fram á að nýta sér uppsafnað-
an afslátt fyrstu þijá mánuði ársins
ef hann hefur störf 1. apríl.
Einnig getur launþegi nú nýtt
sér ónotaðan persónuafslátt á árinu
hversu lítill sem hann er, en áður
féll sá réttur niður ef launamaður
nýtti meira en 50% af persónuaf-
slætti sínum þegar komið var fram
yfir mitt staðgreiðsluár.
Jóhanna Sigurðardóttir Þjóðvaka
og fleiri þingmenn stjórnarandstöð-
unnar lögðu lagafrumvarpið fram.
Þar var einnig gert ráð fyrir því
að foreldrar geti með ákveðnum
skilyrðum nýtt 80% af óráðstöfuð-
um persónuafslætti barna sinna á
aldrinum 16-19 ára, en sá hluti
frumvarpsins náði ekki fram að
ganga.
Franski gleraugna-
hönnuöurinn Alain Mikli
Fyrsti neminn
stúdent af skóg-
—»..—
Fimm piltar
stálu tveimur
bifreiðum
veröur i Linsunni 1 dag og kynnir
nýja hönnun i gleraugnaumgjöröuin..
Viö bjóöum þér aö koma og sjá meö eigin augum
FIMM piltar á aldrinum 16 til 18 ára
hafa viðurkennt að hafa stolið tveim-
ur bflum á Hvolsvelli og Hellu aðfara-
nótt sl. laugardags með það fyrir
augum að komast á dansleik í Þjórs-
árveri.
Piltarnir tóku fyrri bílinn á Hvols-
velli og óku honum langleiðina á
Hellu en hann bilaði áður en þeir
komust alla leið. Þeir fóru þá fót-
gangandi á Hellu og tóku þar annan
bíl. Þeir óku honum í átt að Selfossi
en sneru við. Þeir misstu síðan bílinn
út í skurð rétt austan við Þjórsá og
þar fannst hann óskemmdur.
Bílarnir stóðu báðir fyrir utan hús
eigenda sinna, ólæstir og með lykil-
inn í kveikjulásnum. Lögreglan á
Hvolsvelli beinir því til bíleigenda um
land allt að ganga þannig frá bifreið-
um sínum að ekki sé hægt að taka
þær ófijálsri hendi á þann hátt sem
þama var gert.
franska hátisku á Mikli-dögum 1 Linsunni 1 dag4 laugardaginn 8. júni.
alain
mikli
UN5AN
Aðalstræti 9, sími 551 5055
GOTT FÓLK