Morgunblaðið - 08.06.1996, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 08.06.1996, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. JÚNÍ1996 27 AÐSENDAR GREINAR • FORSETAKJÖR Það er Emmessís hf. sem framleiðir ísinn fyrir McDonald’s samkvæmt sérstakri uppskrift en Emmessís hefur búið til ís fyrir íslendinga í 36 ár. fsinn er búinn til í sérhannaðri byggingu Emmessíss, en þar er öll framleiðslan tölvustýrð og undir stöðugu eftirliti samkvæmt GÁMES, alþjóðlegu kerfi um öryggi og hreinlæti í matvæla- fyrirtækjum. Magnús Ólafsson fram- kvæmdastjóri Emmessís er stoltur af samstarfinu við McDonald’s: „McDonald's er einn stcersti seljandi íss og mjólkurhristings i heiminum og við höfum lœrt margt af því að framleiða fyrir þá. Hin öguðu vinnubrögð þeirra tryggja t.d. að isinn er eins, hvort sem er í Reykjavík eða í Tokýo. Samkvæmt kröfum McDonald’s er ísblandan sem ísinn er búinn til úr, alltaffersk. í henni er m.a. rjómi og mjólk en það er rjóminn sem gefur ísnum þeirra þettafína bragð." „Fyrir gestina okkar", segir Kjartan Örn Kjartansson, hjá Lyst ehf., „ er það mikilvœgt að þeir geti treyst hreinlœti okkar og gæðum. Mannshöndin kemur hvergi nærri fram- leiðslunni og isvélamar á veitingastofunum okkar eru sótthreinsaðar daglega. Hrein afurð íslenskrar náttúm - mjólkin - er uppistaðan í ísnum, en hún þarf að uppfylla ákveðnar kröfur, m.a. um fituhlutfall. Með hinni sérstöku uppskrift okkar og þessum vinnubrögðum verða til hágæða is og mjólkur- hristingur sem em fitu- og sykurminni en gengur oggerist - létt ogfersk i munni." Á veitingastofum McDonald’s á íslandi er boðið upp á þrjár gerðir af McMjólkurhristingi; súkkulaði, jarðarberja og vanillu. Mcís er hægt að fá í brauðformi eða bikar með heitri súkkulaði- eða karamellusósu. Bragðefnin eru „ekta" - aðeins er notað hreint súkkulaði, hrein karamella og hrein jarðarber í þau. „Algjört lostlœti’", segja margir. Alltaf gæði • Alltaf góður matur • Alltaf góð kaup LYST ehf., er íslenskt fjölskyldufyrirtœki. Ef frekari upplýsinga óskað, skrifið þá góðfúslega til: LYST ehf, pósthólf 52,121 Reykjatnk, CjOCjvJ. eða: Emmessís hf, Bitruhálsi 1,110 Reykjavík. er skiptir um skoðun oftar én einu sinni og tvisv- ar, til að fullvissa sjálft sig um að það sé ekki á skjön við almenna viðurkennda skynsemi. Er kosningabaráttan farin að taka á sig mynd verðbréfamark- aðarins; hvaða bréf eru á uppleið, á hvað ætti maður að veðja í dag? Þegar grannt er skoðað hlýtur slík múg- sefjun að stangast á við sómakennd lands- manna við val á for- séta. Enn er tími til að skoða hug sinn og láta ekki skoðanakannanir koma í stað eigin dómgreindar. Eg er þeirrar einlægu trúar að með því að velja verðuga konu til for- seta viðhöldum við hinni jákvæðu og sér- stæðu ímynd sem við höfum öðlast, heima fyrir og á erlendri grund. Að velja konu til ' æðsta embættis þjóðarinnar segir ekki aðeins til um styrk ís- lenskra kvenna, heldur ber það einnig vott um stórhug íslenskra karl- manna. Vegna mannkosta Guðrúnar Pétursdótt- ur kom hún strax upp í huga mér þegar sýnt var að kosið yrði til forseta, og það áður en hún gaf kost á sér til embættisins. I starfi rnínu með ungu fólki hafa leiðir Ásta Kr. Ragnarsdóttir Ekki bara forsetafrú okkar Guðrúnar Pétursdóttur legið saman við úrlausn ýmissa mála. Það sem einkennir störf Guðrúnar er að hún gengur til verks af heilindum og mannúð. Hún hefur einstakt lag á að setja sig í spor annarra og það er henni eðlislægt að leita jákvæðra lausna í hveiju máli. Nái hún kjöri eru þessir eiginleikar til þess fallnir að auðvelda henni að gegna starfi sínu af farsæld og stuðla að sam- hug þjóðarinnar. Að öðrum forseta- frambjóðendum ólöstuðum er Guð- rún Pétursdóttir minn frambjóðandi og kjörorðið „ein af okkur“ hef ég sannreynt að á við rök að styðjast. ÁSTA KR. RAGNARSDÓTTIR, Þingholtsstræti 27, Reykjavík. Höfundur er forstöðumaður námsráðgjafar HÍ. Sveinbjörn Dagnýjarsson Maður líttu þér nær ÞÁ KOM loks að því að fólk fékk að heyra og sjá alla frambjóðendur til forseta saman. Vissulega tíma- bært að geta borið saman þetta glæsilega fólk og heyra hvað það hefur fram að færa. Það hefur einnig verið áhugavert að heyra hversu ólík viðhorf fram- bjóðendur hafa til embættisins og þjóðar sinnar. Sumum virðist efst í huga að ísland fái sem besta kynn- ingu í útlöndum, hvort sem það er á sviði friðar- og afvopnunarmála eða meðal erlendra viðskiptajöfra, og þeir flíka sem mest þeir mega kynnum sínum af útlendum fyrir- mönnum og verðlaunum sem þeim pg samtökum þeirra hefur áskotnas. Óðrum frambjóðendum er efst í huga umhyggja fyrir íslensku þjóðinni og þau kjör og þær aðstæður sem hún býr við. Nú verður auðvitað hver að eiga það við sjálfan sig hvort er meira virði, íslendingar sem eru „frægir“ í útlöndum eða atlæti eigin þjóðar. En óneitanlega verður manni á að hugsa: Maður líttu þér nær. SVEINBJÖRN DAGNÝJARSON, Eskihlíð 12b, Reykjavík. Höfundur á sæti í stjórn Alþjóðlegra ungmennaskipta. ÚR KYNNGIMAGNI jökla og eld- fjalla, ómengaðri náttúru og hollum fiski öðluðust íslendingar þor til að kjósa sér konu fyrir forseta, fyrstir þjóða. Atburðurinn vakti heimsat- hygli og beindi kastljósi að fólki í miðju reginhafí sem bar gæfu til að höggva á hnút aldagamalla hefða og fordóma um verðleika kynjanna. Áhrifanna gætti líka heimafyrir, þau breyttu heimsmynd og framtíð- ardraumum lítilla stúlkna sem gátu nú orðið annað en bara forsetafrú. Þær gátu nefnilega orðið forsetar líka og ef þær yrðu ekki forsetar, því allir geta ekki orðið forsetar, gætu þær gert svo margt merkilegt í staðinn. Þetta var fyrir marga merkileg uppgötvun. Konur í útlöndum sóttu sömuleið- is styrk í hina íslensku fyrirmynd. Það var gaman að heyra Mary Robinson, sem kjörin var forseti írlands fyrir 6 árum, lýsa því í heim- sókn sinni til íslands á dögunum, hvernig íslenska konan sem varð forseti átti hlutdeild í að veita írum kjark til að velja sér konu til sama embættis. Hvert land á sér þjóðtákn sem framkalla í hugum fólks mynd af landi og lýð. Þjóðtákn okkar Islend- inga eru til dæmis eldur og ís, fáninn og forsetinn. Höfum við ís- lendingar efni á að breyta þeirri farsælu þjóðarímynd sem kvenfor- seti hefur fært okkur. Okkur hætt- ir stundum ti! að missa sjónar á því sem gerir okkur sérstæð og þessa dagana er því jafnvel haldið á lofti að hin góða reynsla okkar af konu á forsetastóli eigi ekki að hafa áhrif á val okkar um næsta forseta. Þessa dagana snýst þjóðlífið um skoðanakannanir Gallups og ann- arra aðila sem mæla sálarlíf þjóðar- innar svo nákvæmlega að fólk VISSIR ÞÚ ÞETTA UM EMMESSÍS OG McDONALD’S Á ÍSLANDI?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.