Morgunblaðið - 12.06.1996, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 12.06.1996, Qupperneq 52
52 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svlðtö kl. 20.00: • SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare Fös. 14/6, síðasta sýning. • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Lau. 15/6, örfá sæti laus, síðasta sýning. • TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright Fim. 20/6 - fös. 21/6 - lau. 22/6 - sun. 23/6. Ath. aðeins þessar 4 sýningar i Reykjavík. Leikferð hefst með 100. sýningunni á Akureyrl fim. 27/6. Smíöaverkstæðið kl. 20.30: • HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors Fös. 14/6 - sun. 16/6. Síðustu sýningar á þessu leikári. Ath.: Frjálst sætaval. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Litla svið kl. 14.00 • GULLTARAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíð lau. 22/6 og sunnud. 23/6. Miðasalan er opin frá kl. 13-19 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! ■CoÍllEI miÐosoLön OPÍn Ki. I5-I9 sími 55I-I475 ÍSLENSKA ÓPERAN sÝnincAR^ AD EI flS s.ii.og 14. júní FÓLKí FRÉTTUM Hlaut hrós frá rokkguði SVO VAR sem breskir fjölmiðlar tækju ekki eftir leik Kevins McKidd í kvikmyndinni „Trainspotting" sem þeir lofuðu í hástert. Hinir Ieikararnir fengu svo til alla athyg- lina, en Kevin er nokk sama. Hann lék Tommy, ungan pilt sem fíkniefnin drógu til dauða. Kevin vonar að leikur hans í myndinni „Small Faces“ vekji meiri athygli. Myndin, sem er í leikstjórn Gillies McKinn on, fjallar um þrjá bræður sem alast upp í Glasgow, en Ke- vin leikur Malky, ósvífinn foringja strákagengis. McKidd fékk fyrst áhuga á kvikmyndaleik 9 ára, þegar hann sá myndina ET. „Mér fannst mjög svalt hjá Elliott að eiga geimveru að vini,“ segir hann. Hann útskrifaðist frá St Margar- et’s leiklistarskólanum i Glasgow og var upp úr því eltur af umboðsmönnum frá þekktum umboðsfyrirtækjum. Nýjasta mynd McKidds heitir „The Lead- ing Man“ og er leikstýrt af John Duigan. Þar leikur hann á móti iðnaðarrokkaranum Jon Bon Jovi. „Hann sagði við mig þegar við vorum að vinna að myndinni: „Vá mað- ur, mér finnst myndin þín Trainspotting al- veg frábær.“ Þetta var mjög súrrealísk stund: fyrir ári hefði ég aldrei getað ímynd- að mér að hljóta hrós rokkguðs.“ Morgunblaðið/Jón Svavarsson VALUR Magnússon og Björn Sigurðsson. HRAFNHILDUR Konráðsdóttir, Halldór Sigurðsson og Gísli Maack. OLGA Björt Þórðardóttir og Erna Dagbjört Stefánsdóttir. MARGRÉT Jóhannesdóttir, Þuríður Jörgensen, Jóna Björk Grétarsdóttir og Pétur Ómar Ágústsson. PÍANÓBARINN, Hafnar- stræti, er nýr í skemmtana- flóru Reykvíkinga. Eigendur hans héldu snemmbúið vígslu- hóf síðastliðið föstudagskvöld, Þjófstartað en þeir hyggjast opna staðinn formlega fyrir almenningi á morgun, fimmtudag. Diskótón- listin réð ríkjum þetta kvöld, ljósmyndara Morgunblaðsins jafnt sem öðrum gestum þessa nýja staðar til mikillar kæti. STARFSMENN Linsunnar máta hönnun Alains ásamt honum sjálfum. ................. Morgunblaðið/Jón Svavarsson HÉR aðstoðar Alain Ásthildi Sveinsdóttur. Alain Mikli HINN frægi franski gleraugna- hönnuður, Alain Mikli, var staddur í gleraugnaversluninni Linsunni um helgina, þar sem hann aðstoðaði viðskiptavini við að velja sér umgjörð við hæfi. „Ég hef stundað gler- augnahönnun í 17 ár, sem ég tel vera nokkuð langan tíma, svona eftir á að hyggja, þótt hann hafi verið fljótur að líða,“ segir hann í samtali við Morg- unblaðið. Hann segist hanna umgjarðir sem hæfi ýmsum persónuleik- um og ýmiskonar tilefni. „Það er hveijum manni nauðsynlegt að eiga 3-4 gerðir af gleraug- um, enda er mismunandi hvern- ig gleraugu eru við hæfi,“ segir Mikli. „Þetta er alveg eins og með fötin, sem skapa mann- inn,“ bætir hann við að lokum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.