Morgunblaðið - 21.06.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.06.1996, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1996 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Bakkavör hf. með 50 milljóna króna skuldabréfaútboð Kaupréttur á hlutabréfum fylgir skuldabréfunum 10-11 úr Borgar- kringlu í miðbæinn SKULDABRÉFAÚTBOÐ hefst hjá Bakkavör hf. 1. júlí nk. Heildarfjárhæð útboðsins er 50 milljónir króna og fylg- ir hveiju fímm milljóna króna skulda- bréfí kaupréttur á hlutabréfum að nafnvirði 50.000 krónur í Bakkavör að tveimur árum liðnum á genginu 18. Er það liður í þeim áformum að breyta félaginu í almenningshlutafé- lag, en í dag eru hluthafar þrír. Bræð- umir Agúst og Lýður Guðmundssynir eiga sinn 30% hlutinn hvor á móti 40% eignarhluta Granda hf., en fyrirtækið kom inn sem nýr hluthafi við hlutaíjár- aukningu á sjðasta ári. Að sögn Ásgeirs Þórðarsonar hjá Verðbréfamarkaði íslandsbanka, sem er umsjónaraðili útboðsins, er þetta í fyrsta sinn sem kaupréttur á hluta- bréfum er tengdur skuldabréfakaup- um með þessum hætti hér á landi eft- ir því sem best sé vitað. Hins vegar hafí þessi háttur verið hafður á víða erlendis. Fjármagna flutning til Reykjanesbæjar Bakkavör hyggst m.a. nota þetta lánsfé til að fjármagna flutning fyr- irtækisins til Reykjanesbæjar og þær framkvæmdir sem flutningnum munu fylgja. Fýrirtækið hefur fest kaup á tveimur húsum í Reykjanesbæ sem eru alis um 3.400 fermetrar að stærð. Kaupverð húsanna er tæpar 49 milijónir króna, en alls er áætlað að kostnaður vegna flutninganna muni nema 178 milljónum króna, m.a. vegna viðgerða og endurbóta sem fram þurfa að fara á húsunum auk tækjakaupa sem fyrirtækið hyggst ráðast í. Að sögn Lýðs Guðmundssonar, Heilsu- sokmmir frábdem Halda vel að þreyttum fótum. • Góðir fyrir fólk sem stendur við vinnu sína allan daginn. Viðurkenndir af fólki í heilsugæslu. JL GARÐSAPÓTEK REYKJAVÓCUR APÓTEK HOLTS APÓTEK IÐUNNAR APÓTEK DOMUS MEDICA MOSFELLS APÓTEK APÓTEK KEFLAVÓCUR framkvæmdastjóra Bakkavarar, er talsverður akkur í því fyrir fyrirtækið að flytja starfsemi sína alveg til Reykjanesbæjar. Fermetraverð þar sé nokkuð lægra en á höfuðborgarsvæð- inu auk þess sem náðst hafí góðir samningar við Reykjanesbæ í tengsl- um við flutningana. Þá sé áætlað að fyrirtækið muni spara sér um 60-70 milljónir króna miðað við að ráðist hefði verið út í að byggja nýtt hús- næði undir starfsemina. Þá muni flutn- ingurinn auðvelda hráefnisöflun. Bakkavör hf. er 10 ára gamalt fyrir- tæki sem hefur sérhæft sig í vinnslu og útflutningi á hrognum. Fyrirtækið flytur í dag allar afurðir sínar út og LÆKKUN skattprósentu á arð- greiðslur og söluhagnað vegna hlutabréfaviðskipta kann að leiða til aukinnar ásóknar í hlutabréf fyrirtækja, og þá sér í lagi minni fyrirtækja, að því er fram keihur í nýjasta tölublaði fréttabréfs Hand- sals hf. Þar eru ennfremur leiddar líkur að því að aukin ásókn í hluta- bréf þessara fyrirtækja leiði til vaxtalækkana fremur en þeirra vaxtahækkana sem hingað til hafa verið taldar líklegar afleiðingar skattsins. Eins og fram hefur komið hefur skattprósenta á tekjur vegna arðs sér það jafnframt sjálft um stærstan hluta sölunnar eriendis. Velta þess hefur farið stigvaxandi undanfarin ár og nam hún á síðasta ári röskum 300 milljónum króna, sem er ríflega þre- falt meiri velta en árið 1993. Þá hefur hagnaður fyrirtækisins einnig aukist og nam hann tæplega 21 milljón króna í fyrra, sem var tvöfötdun frá árinu 1994. Skuldabréfín sem nú verða boðin út bera 8% fasta vexti og eru bréfín verðtryggð m.v. vísitölu neysiuverðs. Em er að ræða vaxtagreiðslubréf með vaxtagjalddögum tvisvar á ári. Höfuð- stóll greiðist hins vegar upp í einu lagi 1. júlí 1999. og söluhagnaðar vegna hlutabréfa- viðskipta verið lækkuð úr 42-47% í 10% með upptöku fjármagnstekju- skatts. Þó er sett 3 milljóna króna þak á söluhagnað fyrir einstakling, en tekjur umfram það munu bera hefðbundinn tekjuskatt. Frádráttarbært tap ýtir undir áhættufjárfestingu Greinarhöfundur bendir á að auk- in ásókn einstaklinga í hlutabréf smærri fyrirtækja vegna þessara breytinga muni leiða til hækkandi eiginfjárhlutfalls þeirra og um leið draga úr ásókn á lánsfjármarkað. NÆSTU mánuðina mun 10-11 verslunum fjölga töluvert og verður sú næsta opnuð 27. júní næstkomandi í Austurstræti 17. Sú verslun mun koma í stað þeirr- ar sem lokað var í júníbyrjun í Borgarkringlunni. I næsta mánuði verður opnuð verslun í Grafarvoginum og á haustmánuðum er stefnt að opnun tveggja verslana. Önnur verður á horni Hverfisgötu og Barónsstígs, en hin verður í nýrri verslunar- SEÐLABANKINN hefur endurskoð- að gengisskráningarvog íslensku krónunnar í ljósi samsetningar utan- ríkisviðskipta á síðasta ári. Þetta er í samræmi við þá stefnu sem mörkuð var á síðasta ári við upptöku nýrrar gengisskráningarvogar, en þá var ákveðið að endurskoða hana árlega til að hún endurspeglaði sem best samsetningu utanríkisviðskipta þjóð- arinnar. Helstu breytingar við þessa end- urskoðun nú eru að vægi bandaríkja- dollars lækkar um 1,4% og verður 22%. Vægi sterlingspunds lækkar sömuleiðis um 0,5% í 12,8% en vægi þýsks marks hækkar um 1,3% í 14,6% og vægi dönsku krónunnar hækkar úr 9,4% í 10,8%. Vægi jens- ins lækkar hins vegar um 1,1% og verður 7,1%. Endurspeglar aukin viðskipti við Evrópulönd Við þessa endurskoðun minnkar vægi gjaldmiðla Norður-Amen'ku um 1,3% í 23,4% en vægi evrópskra gjaldmiðla eykst um 2,3% og verður 69,5% á eftir. Þessar breytingar end- Talið sé að veikari fyrirtækin hafi einmitt hækkað vexti hvað mest á skuldabréfamörkuðum. Ennfremur ræðir greinarhöfund- ur um þau ákvæði laganna, að ein- staklingum verði heimilt að draga frá fjármagnstekjum sínum á fimm ára tímabili það tap sem þeir kunni að verða fyrir vegna hlutabréfavið- skipta sinna. „Áhrifin verða þau að einstaklingar verða miklu fúsari til að taka áhættu af framlögum til nýrra fyrirtækja sem að öðru jöfnu eru áhættumeiri fjárfesting en stóru fyrirtækin á hlulabréfamarkaði," segir í greininni. miðstöð í Hafnarfirði. Eiríkur Sigurðsson, eigandi 10-11 versl- ananna, segir ýmislegt fleira á döfinni því í athugun sé að opna 10-11 á landsbyggðinni í sam- vinnu við heimamenn. Þær versl- anir yrðu reknar undir vörumerki 10-11 en daglegur rekstur í hönd- um heimamanna. Innkaup yrðu sameiginleg með öllum 10-11 verslununum og vörudreifingin færi í gegnum dreifimiðstöð 10-11, sem verður opnuð í haust. urspegla þá aukningu sem orðið hef- ur á viðskiptum við Evrópulönd en vægi útflutningsvogar Evrópumynta jókst um 3,5% en vægi innflutnings- vogar jókst um 1,2%. Að sögn Más Guðmundssonar, yfirhagfræðings Seðlabankans, felur þessi endurskoðun ekki í sér neina breytingu á gengisstefnu Seðlabank- ans heldur sé fyrst og fremst um tæknilega breytingu á daglegri geng- isskráningu að ræða. Hann segir að breytingin muni ekki hafa nein veru- leg áhrif en gengi krónunnar muni þó fylgja örlítið meira sveiflum á gengi evrópskra gjaldmiðla en áður. Póstverslanir Oánægja með verð- skrá P&S ÓÁNÆGJA ríkir hjá mörgum póstverslunum með verðskrá Pósts og síma. Burðargjöld Pósts og síma hækkuðu nýverið að meðaltali um 15%. Hækkun- in hefur mikil áhrif á póstversl- anir sem senda vörur út um allt land. Aðalbjörg Reynisdóttir, framkvæmdastjóri póstversl- unarinnar B. Magnússon, segir að póstverslanir íhugi að hafa samráð um aðra dreifing- armöguleika en Póst og síma. „Þar erum við aðallega að hugsa um sendingar út á land og hvort póstverslanir geti kom- ið sér upp sameiginlegu dreifi- kerfi fyrir allt landið svo lækka megi sendingarkostnaðinn sem oft er mjög mikill á ódýrum vörum en plássfrekum." Kristján Indriðason, aðstoð- arframkvæmdastjóri fjármála- sviðs hjá Pósti og síma, segir að viðræður séu í gangi að frumkvæði forsvarsmanna póstlistanna en ekki sé komin lokaniðurstaða í málinu. 24,5% 1 32,9% 32,1% 29,6% Enn eykst bjórneyslan Markaðshtutdeild framleiðenda í jan.- maí 1996 og 1995: ÖlgerðinE.S.E||® Viking h(.1 Heineken1 Becks f Holsten*® Vífilfell1 Anhauser* Aðrir1 Markaðshiutdeild bjórtegunda í jan.- maí 1996 og 1995: Egils Gull Tuborg Grænn C Viking Becks Heineken Hoisten Thule Pripps Löwenbrau Budweiser Prins Kristian 18,9% m 22,0% □ 12,6% 9,2% AI-0% 12,6% 7,8% Skipting bjórsölu ' um- búðum: 1996 Jan.-Maí lítrar Jan.-Maí lítrar o,o% 13,3% Aðrar tegundir ‘ 10,7% Oósi 1.956.519 1.670.098 Flös kur 477.345 405.146 V.h.- flö.* 165.803 221.232 Kúta 712.936 547.809 sala 1996 íheild: 3.312.603 2.844.285 BJÓRSALA hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins og innfiytjendum sem seija til veitingahúsa var alls um 3,3 milljónir lítra fyrstu fimm mánuði ársins. Hefur salan aukist um tæplega 500 þúsund lítra frá sama tíma í fyrra eða sem svarar til um 16,5%. Ölgerðin ber sem fyrr höfuð og herðar yfir önnur fyrirtæki á markaðnum með tæplega þriðjungs hlut og hefur heldur sótt í sig veðrið. Víking hf. á Akureyri hefur hins vegar misst hlutdeild og hafði um fjórðungs hlut af markaðnum á tímabilinu. Þá vekur athygli að salan virðist nú vera að dreifast á fleirri bjórtegundir en áður þar sem hlutdeild söluhæstu tegundanna hefur lækkað. ___________________ Leiðir fjármagnstekjuskatturinn til vaxtalækkana? Aukin fjárfesting dregur úr lánsfjárþörf fyrirtækja Seðlabanki endurskoðar genfflsskráningarvog Vægi evrópskra mynta eykst

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.