Morgunblaðið - 21.06.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.06.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1996 35 ___________MIIMIMIMGAR FILIPPÍA KRISTJÁNSDÓTTIR +Filippía Sigurlaug Krist- jánsdóttir - Hugrún skáld- kona - fæddist á Skriðu í Svarf- aðardal 3. október 1905. Hún lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 8. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seljakirkju 19. júní. Ég tók blaðaviðtal við Filippíu sumarið 1981, en þá bjó ég í sama húsi, við Baldursgötuna í Reykja- vík. í viðkynnum okkar virtist mér hún vera manneskja opin, ræðin, tilfinningarík, örgeðja, ákveðin, skoðanagjörn, menningarlega sinnuð, og mikil hugsjónamann- eskja um alþýðuhagi. Ér hún heyrði að ég var mennta- skólakennari, langskólagengin í útlöndum, kom í Ijós að hún var sérlega stolt af syni sínum; lækna- vísindamanninum snjalla. En það reynist nú vera Helgi Valdimars- son, eiginmaður Guðrúnar Agnars- dóttur, forsetaframbjóðanda. Átti ég síðar eftir að kynnast honum í starfi á Landspítalanum, og stóð það heima að hann var glæsilegur menntamaður. Um þessar mundir var ég farinn að láta kveða að mér í ritstörfum í dagblöðum, og varð nú úr að ég tók stórt viðtal við Filippíu, sem birtist í Morgunblaðinu sunnudag- inn 30. ágúst 1981. Bar það yfir- skriftina „Vorkenni þeim sem þykj- ast ekki þurfa á Guði að halda“. Seinna fékk ég hrós fyrir að hafa getað komið til skila svo fal- legu alþýðlegu málfari svo yndis- legrar alþýðukonu. En galdurinn var bara sá að ég lét hana hafa sérsniðnar spurningar, og síðan tók hún viðtalið við sjálfa sig, skrif- lega. (Um þessar mundir var hún reyndar niðurdregin eftir dauðs- fall, en maður hennar saðgi mér að við þetta verkefni hefði hún þó tekið gleði sína á ný, svo sem rit- höfunda væri von og vísa.) Við heilsuðumst síðar með virkt- um á almannafæri, og ég varð einnig vitni að skörulegum pistlum hennar um líðandi stund; í útvarpi og blöðum. Um síðir varð ég einnig félagi eins og hún í Rithöfundasambandi Islands; sem ljóðskáld og greina- höfundur, þótt engar hafi ég skrif- að skáldsögunar eða leikritin. Að lokum vil ég hvetja áhuga- sama til að lesa áðumefnt viðtal mitt við Hugrúnu skáldkonu. En undirtitlarnir þar eru vísbendingar um efnið: „Forðast klám og óþverra". „Ljóð sem strengjaklið- ur“. „Stjórnmál: Óheillindi og hrossakaup". „Spiritisminn er hættulegur leikur“. „Draumspök Skilafrest- ur minn- ingar- greina Eigi minningargrein að birtast á útfarardegi (eða í sunnu- dagsblaði ef útför er á mánu- degi), er skilafrestur sem hér segir: í sunnudags- og þriðju- dagsblað þarf grein að berast fyrir hádegi á föstudag. í mið- vikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laugardagsblað þarf greinin að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir birtingardag. Berist grein eftir að skilafrestur er útrunn- inn eða eftir að útför hefur farið fram, er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. og berdreymin". „Alkóhólisminn: Fullorðnir eiga sökina“. Og loks: „Ferðast til að fræðast“. Tryggvi V. Líndal. Þegar við vorum lítil var alltaf gott að heimsækja ömmu Filippíu. Hjá henni fengum við ávallt að skoða og leika með þá hluti sem vöktu áhuga okkar, og þá skipti hana litlu máli hversu fínir og verð- mætir munirnir voru. Oft enduðum við með spilastokkana hennar ömmu, og ekki hafði hún miklar áhyggjur af því að missa stofugólf- ið sitt undir risavaxnar spilaborgir. Henni hefur líklega þótt gaman að fylgjast með barnabörnum sín- um dunda sér. Svona var hún líka þegar við vorum orðin stór og kom- um með okkar eigin börn í heim- sókn: „Láttu þau vera, þetta gerir ekkert til,“ sagði langamman þeg- ar þau litlu hentu kubbum um gólfið. Aldrei munum við eftir því að amma hafi nokkurn tímann skammað okkur eða gagnrýnt. Hún hrósaði okkur og hældi við hvert tækifæri. Hún var stolt af sínu fólki og öllu því sem það kom nálægt. Ef eitthvert okkar gerði sjálfsagðan hlut, eins og að bjóða henni bílferð, senda henni kort eða ræða stuttlega við hana í síma, var hún alltaf jafn ánægð. Ömmu þótti mikijvægt að taka vel á móti gestum. í litla húsinu á Baldursgötu, og áður á Tómasar- haga, var alltaf eitthvað gott á boðstólum, hvort sem gestir gerðu boð á undan sér eða ekki. Jafnvel þegar hún var orðin veik og öldr- uð, og komin á dvalarheimilið Seljahlíð, lagði hún mikinn metnað í að hafa alltaf eitthvað gott í poka- horninu fyrir gesti. Hjá ömmu lærðum við að meta muninn á ekta „heitu súkkulaði" og kakói, en hjá henni var fyrrnefndi drykk- urinn ávallt í boði. Með súkkulað- inu fengum við einkum heimabak- aðar pönnukökur og smákökur. Síðustu árin var minna um heima- bakstur. „Æ, mér þykir svo leiðin- legt að eiga ekkert handa ykkur,“ sagði hún, en bauð samt upp á ís, kex eða konfekt. Aldrei minnumst við þess að hafa farið öðruvísi en södd úr heimsókn til ömmu Filippíu. Amma Filippía var gjafmild á rithæfileika sína. Þannig samdi hún alltaf vísur fyrir okkur barna- börnin þegar við áttum afmæli eða aðrir stórir dagar runnu upp. Nú er svo komið að við eigum lítinn Ijársjóð af ljóðum og vísum eftir ömmu. Hún var stundum alvöru- gefin, sérstaklega þegar hún ræddi um trúmál eða skáldskap, en hvort tveggja var henni mjög hugleikið. Hins vegar hafði hún einnig mikla og góða kímnigáfu. Hún var til að mynda sérstaklega nösk við að sjá spaugilegar hliðar á sjálfri sér. Amma var mjög skjálfhent á síð- ustu æviárum sínum, og bera ljóð- in sem hún skrifaði fyrir okkur á þessum tíma skýran vott um það. Eitt sinn þegar hún færði sonar- syni sínum slíka afmælisvísu, sagði hún sposk á svipinn að ljóðið væri skrifað með nýrri skrautskrift sem hún hefði hannað og ákveðið að kalla „hristingur“. Við eigum þó nokkur ljóð eftir ömmu, sem skrif- uð eru með þessari „skrautskrift" og ekki er laust við að okkur þyki ennþá meira vænt um þau fyrir vikið. Við vissum auðvitað að amma væri dugleg að semja fallegar sög- ur og ljóð. En á seinni árum kom í ljós að hún var einnig mjög skap- andi og listræn á öðrum sviðum. Þegar hún flutti í Seljahlíð fór hún að föndra af mikilli ástríðu. Hún málaði dúka, óf teppi og bjó til vasa, styttur og aðra muni úr leir. Þetta voru vandaðir og fallegir munir, og hún var dugleg að gefa þá frá sér. Leirmunir ömrnu voru svo vinsælir að hún hafði varla undan að anna eftirspurn ættingja. Við systkinin eigum öll listaverk eftir hana, sem munu prýða heim- ili okkar um ókomna tíð. Á ævi sinni upplifði amma Filippía geysilegar breytingar á íslensku þjóðlífi. Fyrir okkur var hún mikilvægur tengiliður við fyrri tíma og það var afar fróðlegt og skemmtilegt að heyra hana segja frá æskuminningum sínum. Sér- staklega vorum við forvitin um kynni hennar af huldufólki, en frá þeim mátti hún ekki segja neinuni annað en að þau hefðu átt sér stað. Saman og í sitt hvoru lagi eigum við fjöldann allan af góðum minn- ingum um ömmu okkar. Nú verð- um við með trega að kveðja hana, en víst er að hún á góðan sama- stað í vændum vegna sinnar sterku og einlægu trúar. Birna Huld, Agnar Sturla, Kristján Orri og fjölskyldur. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bikarkepni Bridssambands íslands 1996 1. umferð Upplýsingar um úrslit í 10 leikjum hafa borist til BSÍ. Síðasti dagur til að ljúka þeim leikjum sem eftir eru, er sunnudagurinn 23. júní nk. Valdimar Elíasson — Guðmundur H. Sigurðsson 111-80 Guðmundur Ólafsson — Stefanía Skarphéðinsdóttir 84—96 Grandi hf. — Magnea Bergvinsdóttir 175-61 Jóhann Magnússon — Svala Pálsdóttir 37—142 Garðar Garðarsson — Egill Darri Brynjólfsson 121-88 Aðalsteinn Sveinsson — Bændasamtök íslands 46-117 Halldór Már Sverrisson — Héðinn Schindler-lyftur 140-72 Ragnar Jónsson — Rúnar Einarsson 116-87 Eria Siguijónsdóttir — Nectar 72-120 Sigmundur Stefánsson — Halldór Svanbergsson 87-85 Bridsdeild félags eldri borgara Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenningur þriðjudaginn 11. júní. 22 pör mættu, úrslit urðu: N/S Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 251 Jóhanna Gunnlaugsd. - Gunnar Pálsson 245 Sæbjörg Jónasd. - Þorsteinn Erlingsson 236 KristinnJónsson-JónFriðriksson 232 A/V HannesAlfonsson-EinarElíasson 263 GunnarSiprbjömss. - Sigurður Gunnlaugss. 248 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 230 HelgaHelgadóttir-GarðarSigurðsson 226. .. Meðalskor var 216. Spiiaður var Mitchell-tvímenningur föstudaginn 14. júní. 18 pör mættu, úrslit urðu: N/S Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 253 Heiður Gestsdóttir - Stefán Bjömsson 234 Helgi Vilhjálmsson - Einar Einarsson 227 Hannes Alfonsson - Einar Elíasson 217 A/V Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 277 Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 244 Siguijón H. Siguijónsson - Garðar Sigurðsson 232 ÞórarinnÁmason-ÞorleifurÞórarinsson 226 Meðaiskor var 216. Félag eldri borgara í Reykjvík og nágrenni FIMMTUDAGINN 13. júní 1996 spiluðu 11 pör, úrslit urðu þessi: Sigurleifur Guðjónsson - Eysteinn Einarsson 215 Rafn Kristjánsson - Fróði Pálsson 181 ÞórarinnÁmason-BergurÞorvaldsson 173 Elín Jónsdóttir - Liija Guðnadóttir 173 Meðalskor 165 Sunnudaginn 16. júní 1996 spiluðu 10 pör. BaidurÁsgeirsson - Magnús Halldórsson 144 Þórarinn Amason - Bergur Þorvaldsson 119 Ólafurlngvarsson-SigurðurKarlsson 116 Meðalskor 108 + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, EINAR GUÐLAUGSSON, Skeljatanga 27, Mosfellsbæ, sem lést 16. júní sl., verður jarðsunginn frá Víkurkirkju í Mýrdal á morgun, laug- ardaginn 22. júní, kl. 14.00. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Krabbameinsfélagið. Halla Jónsdóttir, Elín Björk Einarsdóttir, Jón Erling Einarsson, Guðrún Sigurðardóttir og barnabörn. t Innilegar þakkir til ykkar allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS ÞORBERGS JÓHANNESSONAR, Gnoðarvogi 30. Anna Björnsdóttir, Hrefna Jónsdóttir, Gunnar Sigursveinsson, Helga Jónsdóttir, Bragi Björnsson, Bára Jónsdóttir, Hjördís Björnsdóttir, Sigurður Ásgeirsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Elskulegur eiginmaður minn, VALDIMAR FRIÐBJÖRNSSON, Vogatungu 55, Kópavogi, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 19. júní síðastliðinn. Fyrir hönd barna, barnabarna og annarra vandamanna, Sigurlaug Barðadóttir. Volvo 850 GLE '93, hvítur, sjálfsk., ek. 92 þ. km., ABS, spólvörn o.fl. V. 1.850 þús. M. Benz 230E '86, blár, sjálfsk., ek. 160 þús. (vél uppt. í ræsi), sóllúga, ABS o.fl. V. 1.390 þús. Nýr bíll: VW Golf GL 2000i '96, 5 dyra, óekinn, 5 g., vinrauöur. V. 1.385 þús. MMC Pajero langur 3000 V6 '92, sól lúga, sjálf- sk. o.fl., blár, ek. 72 þ. km. V. 2.590 þús. Suzuki Vitara V-6 5 dyra '96, 5 g., ek. 10 þ. km., upphækkaður, lækkuö hlutföll, rafm. í rúðum o.fl. Jeppi í sérflokki. V. 2.680 þús. Toyota Corolla XLi Special Series '96, 5 dyra, 5 g., ek. 10 þ. km., rafm. í rúðum, þjófavörn o.fl. V. 1.270 þús. Toyota 4Runner V-6 '91, sjálfsk., álfelgur o.fl., ek. 66 þ. km. V. 1.890 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '95, græn- sans., 5 g., ek. 12 þ. km, rafm. í rúðum, hiti í sætum o.fl. V. 1.250 þús. M. Benz 190E '84, ek. 200 þ. km. hvítur, álfelg- ur, sóllúga o.fl. Fallegur bíll. V. 790 þús. Renault 21 Nevada 4x4 station '90, rauð ur, ek. 110 þ. km, 5 g., rafm. i öllu. V. 870 þús. Sk. ód. Toyota Corolla GLi Sedan 1600 '93, grá sans., rafm. í rúðum o.fl., ek. 70 þ. km. V. 990 þús. Toyota Corolla Lrftback GTi '88, ek. 136 þ. km. Toppeintak, álfelgur, rafd. rúöur o.fl. V. 630 þús. Saab 900 Turbo 16v '86, 5 dyra, sjálfsk., ný vél, allur nýyfirfarinn. Einn m/öllu.V. 690 þús. Range Rover Vouge '88, blár, sjálfsk., ek. 90 þ. km, toppeintak. V. 1.480 þús. Toyota Corolla DX 3ja dyra '87, rauður, sjálfsk., ek. 115 þ. km. Óvenju gott ein tak. V. 340 þús. Volvo 460 GLE '90, 5 g., ek. 93 þ. km, rafm. í rúöum, hiti i sætum, ABS o.fl. V. 830 þús. (Skipti á dýrari station bíl mögul.) Range Rover breyttur „fjallabíir '72.V. 570 þús. Porsche 944 ‘87, álfelgur, þjófavörn, topplúga, sjálfsk., leðurklæddur. V. 1.450 þús. M. Benz 230 E '91, sjálfsk., ek. 130 þ. km, m/öllu. Gott eintak. V. 2,2 millj. Grand Cherokee Laredo 4.0 L '93, grænn, sjálfsk., m/öllu, ek. 94 þ. km. V. 2.850 þús. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut_ Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala Opið laugardag kl. 10-17, sunnudag kl. 13-18 Toyota 4Runner diesel Turbo '94, 5 g., ek. 26 þ. km. V. 2.750 þús. Nissan Sunny SR 1.6 '93, 3ja dyra, rauö ur, 5 g., ek. 82 þ. km, rafm. I rúðum, spoil er o.fl. V. 870 þús. Subaru Legacy 2.2 Sedan 4x4 91, 5 g., ek. 75 þ. km, rafm. í öllu, spoiler o.fl. V. 1.150 þús. GMC Safari 4x4 XT '94, 4,3, rafm. í öllu, extra langur, ek. 52 þ. km, 7 manna. V. 2.400 þús. Dodge Caravan LE 4x4 '91, 7 manna, rafm. I öllu.V. 1.890 þús. Toyota Hilux Ex Cap V-6 '93, sjálfsk., ek. 120 þ. km, 31" dekk, brettakantar o.fl. V. 1.480 þús. Suzuki Swift Twin Cam GXi '87, 5 g., ek. 120 þ. km, 5 dyra. Gott eintak. V. 340 þús. Subaru Legacy 2.0 station '92, grár, 5 g., ek. aðeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Toyota Carina E '93,5 dyra, rauður, 5 g., ek. 55 þ. km. V. 1.450 þús. Nissan Patrol diesel turbo Hi Roof (lang ur) '86, 5 g., ek. 220 þ. km, 36" dekk, spil o.fl. Mikið endurnýjaður. V. 1.550 þús. Hyundai Accent GS Sedan '95, ek. aðeins 4 þ. km. V. 960 þús. Toyota Landcruiser GX diesel Turbo '93, 5 dyra, sjálfsk., ek. 77 þ. km, 33" dekk, bretta- kantar, álfelgur o.fl. V. 3,9 millj. Sk. ód. Nissan Primera 2.0 SLX '93, 5 g., ek. 38 þ. km, spoiler, áifelgur, rafm. í öllu, 2 dekkjagangar. V. 1.300 þús. Mazda 323 GLX 1600 '92, 3ja dyra, 5 g., ek. 52 þ. km, rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 890 þús. Toyota Corolla 4x4 GLi Touring '91, grár, 5 g., ek. 91 þ.km rafm. í rúðum, álfelgur o.fl. V. 1.130 þús. Nissan Sunny SLX Sedan '90, rauður, sjálfsk.. w f ek. 89 þ. km, nýskoðaður. V. 670 þús. Toyota Corolla Touring XL station 4x4 '91, 5 g., ek. 88 þ. km. V. 970 þús. Höfum kaupendur að góðum bílum árg. ‘90-’96. Grand Cherokee 4.0 L Limited '94, rauð ur, Sjálfsk., ek. aðeins 27 þ. km, leöur innr., rafm. i öllu, ABS, þjófavörn o.fl. V. 3.790 þús. Toyota Landcruiser stuttur '86, stein- grár, 5 g., ek. 15 þ. km á vél. Gott eintak. V. 850 þús. Nissan Patrol GR langur '94, diesel, turbo, steingrár, 31" dekk, rafd. rúður o.fl. Ek. 98 þ. km. V. 3.280 þús. MMC Pajero V-6 ‘91, blár, 5 g., ek. 90 þ. km., rafm. í rúðum o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.430 þús. Ford Ranger V-6 4x4 PUP '91, blár, 5 g., ek. 85 þ. km, álfelgur o.fl. Tilboösverð 870 þús. | Útvegum bílalán | Grand Cherokee V-8 Limited '93, græn sans., sjálfsk., ek. aðeins 42 þ. km., rafm. í öllu, leðurinnr. o.fl. V. 3.3 millj. Tilboðsv. 3 millj. Nissan Sunny SLX 1.6 Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 54 þ. km, rafm. í rúðum, spoil er, 2 dekk- jagangar o.fl. V. 930 þús. Grand Cherokee Ltd. Orvis V-8 '95, sjálfsk., ek. aðeins 3 þ. km, leðurklæddur m/öllu. V. 4.450 þús. Fjörug bílaviðskipti! Vantar nýlega bila á sýningarsvæðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.