Morgunblaðið - 21.06.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.06.1996, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ : Stóra sviðið k). 20.00: • TAKTU LAGIÐ LÓA eftir Jim Cartwright í kvöld örfá sæti laus - á morgun örfá sæti laus - sun. 23/6 örfá sæti laus. Ath. aðeins þessar 3 sýningar eftir í Reykjavik. Gjafakort i leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema múnudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. 2|® BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVfKUR Litla svið kl. 14.00 • GULLTARAÞÖLL eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíð lau. 22/6 og sunnud. 23/6. SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Leikfélag fslands sýnir á Stóra sviði kl. 20.00. • STONE FREE eftir Jim Cartwright. Frumsýning fös. 12. júli, 2. sýn. sun. 14. júlí, 3. sýn. fim. 18. júlí. Forsala aðgöngumiða hafin. Miðasalan er opin frá kl. 15-20. Lokað á mánudögum. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568-8000. Skrifstofusími er 568-5500. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf! Deub/sche/S Sxmphonic- Orchc/sbcr Ðerjtin, Stjórnandis VJIadimir A/ihkenaz^ Laugardalshöll, lau. 29. júní kl. 16.00 Miðasala: Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastræti 2, Reykjavík, sími: 552 8588 & 562 3045 KaííiLeikhúsjÍ Vesturgötu 3 IHLAÐVARPANUM ÉG VAR BEÐIN AÐ KOMA. OG „EÐA ÞANNIG" Tveir einleikir á verði einsl! Lau. 22/6 kl. 21.00, fös. 28/6 kl. 21.00. Alh. allra siiuslu sýningar!! ZITA OG DIDIER Frönsk revíutónlist í flutningi franskra listamanna fim.27/6 kl. 21.00. Gómsætir grænmetisréttir öll sýningarkvöld FORSALA A MI£>UM FIM. - LAU. MILLI KL. 17-19 1 Á VESTURGÖTU 3. \ MIÐAPANTANIR S: SS I 90551 * Skrifstofu- og rekstrarvörur • Plasthúðun - innbinding • Vélar - tæki - búnaður • Prentborðar - dufthylki - blekfyllingar ISO-9000 gæðatrygging • Leiðir til sparnaðar j. nsTvniDssoN hf. Skipholli 33,105 Reykjavík, simi 533 3535. FÓLK í FRÉTTUM Frumsýning í fangelsi FRUMSÝNING myndarinnar „The Rock“ í Bandaríkjunum á dögunum var meiriháttar við- burður. Sýningin fór fram í Alc- atraz-fangelsinu, sögusviði myndarinnar, en það er sem kunnugt er á lítilli eyju rétt utan við San Fransisco. Alls vógu þau tæki og tól sem nauðsynleg voru til sýningarinnar um 600 tonn. Einnig þurfti að sigla stjörnum, mökum þeirra og aðstandendum myndarinnar út í eyjuna. Allir aðalleikarar myndarinn- ar; Sean Connery, Nicolas Cage og Ed Harris sóttu frumsýning- una, auk leikstjórans Michaels Bay og framleiðandans Jerrys Bruckheimers. Bruckheimer framleiddi myndina í samvinnu við Don Simpson sem lést á með- an á tökum stóð. Þeir höfðu fram- leitt í sameiningu myndir á borð við „Bad Boys“, „Crimson Tide“, „Top Gun“, „Days of Thunder“, „Beverly Hills Cop“, „Flash- dance“ og „Dangerous Minds“. Starfsemi Alcatraz-fangelsis- ins hefur lengi legið niðri, en það var talið til rammgerðustu tugt- húsa Bandaríkjanna. Nú heim- sækja það aðeins forvitnir ferða- menn. VINIRNIR Sean Connery og Nicolas Cage leika aðal- hlutverk myndarinnar „The Rock“. Glœsileg hnífapör SILFURBÚÐIN VjL/ Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Par fœrðu gjöfina - JERRY Bruckheimer framleiðandi myndarinnar, Joe Roth, forstjóri Disney-fyrirtækisins, og George Lucas sóttu frumsýninguna. ALCATRAZ-fangelsið er mikið mannvirki. Dickens í Holly- wood ► ÁKVEÐIÐ hefur verið að festa á kvikmynd sögu Charles Dickens, „Great Expectations", og munu engir aukvisar vera þar í hlutverkum, en aðalleikendur munu vera Robert De Niro, Et- han Hawke, Gwyneth Paltrow og Anne Bancroft. Vinsælt virð- ist vera þessa dagana að kvik- mynda sígild skáldverk, eins og sjá má af nýlegum dæmum af sögum Jane Austen. Þessi 19. aldar saga Dickens sem gerist í Rochester, Essex og London er staðfærð til Banda- ríkjanna. Ethan Hawke leikur aðalhlutverkið, ungan mann sem elst upp i Flórída en flytur síðan til New York þar sem hann end- urnýjar kynni sín við æskuástina sem leikin er af Paltrow. ETHAN Hawke leikur aðal- hlutverkið í „Great Expectations".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.