Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 21
A plús, auglýsingastofa ehf. / Athygli ehf. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 21 Hvers vegna er bannad ad selja ungmennum tóbak? ► Þau kaupa ekki tóbak sjálf og byrja síóur aö reykja. ► Af þeim er létt þeirri raun að aðstoöa við tóbakskaup foreldra og annarra aðstandenda. i Þau venjast síður við að kaupa og hafa um hönd skaðleg ávanaefni á sama hátt og nauðsynjavöru. Heilsan er dýrmætasta auðlind okkar „Ný lög um tóbaksvarnir eru yfirlýsing um aö löggjafinn og stjórnvöld framfylgi heilbrigöis- áætlun sem Alþingi samþykkti voriö 1991. Þar er kveðið á um aö efla baráttu gegn reykingum og fyrir réttindum þeirra sem ekki reykja eöa vilja segja skiliö viö tóbakið. Sérstakt fagnaöarefni er að meö nýju lögunum meira en þrefaldast fjárveitingar til tóbaksvarna. Þannig verða til ráöstöfunar yfir þrjátíu milljónir króna á næsta ári, miðað viö óbreytta sölu og óbreytt verð, en heföu aðeins verið níu milljónir króna samkvæmt fyrri lögum. Þessum fjármunum veröur ekki síst variö til fræöslu og kynningarstarfs. Notkun tóbaks kallar þjáningar yfir ótrúlega marga landsmenn og sérfræöingar áætla aö rekja megi eitt dauösfall af hverjum fimm til reykinga. Því yngri sem menn eru þegar þeir byrja aö nota tóbak, því meiri hætta er á alvarlegu heilsutjóni af þess völdum. Ýmislegt bendir til þess _aö reykingar barna og unglinga hafi aukist á ný. Viö því veröur aö bregðast. Heilsan er dýrmætasta auðlindin sem við eigum. Meö nýjum tóbaksvarna- lögum verjum viö þá auðlind enn frekar." heilbrigöismálaráöherra Ný lög um tóbaksvarnir ganga í gildi á morgun, 1. júlí 1936 Helstu Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið Tóbaksvarnanefnd ► Reykingar eru alveg bannaðar: 1. i grunnskólum, leikskólum og hvers kyns dagvistum barna og húsakynnum sem aetluö eru til félags-, íþrótta- og tómstundastarfa barna og unglinga. 2. í framhaldsskólum og sérskólum. 3. Á heilsugæslustöðvum, í læknastofum og annars staöar þar sem veitt er heilbrigöisþjónusta. Þaö á þó ekki viö um íbúöarherbergi vistmanna á hjúkrunar- og dvalarheimilum. 4. Á sjúkrahúsum, en leyfa má þó reykingar sjúklinga. ► Framlög til tóbaksvarna aukast úr 0,2% í 0,7% af brúttósölu tóbaks. ► Skylt er aö merkja sígarettupakka meö upplýsingum um tjöru- og nikótíninnihald tóbaksins. ► Öll notkun heföbundinna tóbaksvörumerkja er bönnuö í auglýsingum og hvers kyns umfjöllun um einstakar vörutegundir í fjölmiölum yfirleitt, nema beinlínis sé veriö að upplýsa um skaösemi tóbaksnotkunar. ► Skylt er aö hafa reyklaus svæöi á matsölustööum og kaffihúsum. Stórt skref til heilsuverndar Í I i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.