Morgunblaðið - 07.07.1996, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ
Sem dæmi um hvað
við erum að tala um,
þá er veltan hjá fyrir-
tækinu 8-9 sinnum
meiri í júní en í janúar
ferðamennskuna sumri og sól þótt
vaxandi hópur manna leggi stund
á vetrarferðir. Hvernig kemur
þetta niður á starfsemi Seglagerð-
arinnar? Skiptir þetta máli?
Addi er búinn að fá sér aftur í
nefið og hristir hausinn við spurn-
ingunni. Hvort það skipti máli?
„Já, það skiptir máli. A sumrin
er allt brjálað hérna. Þá kemur
best í ljós að hér er rekið atorku-
samt vinnufyrirtæki en ekki skrif-
stofufyrirtæki. Á veturna vinna
að jafnaði 12-15 manns hjá fyrir-
tækinu, en á sumrin eru hérna upp
í 30 manns og veitir ekki af. Þetta
eru maí, júní og júlí. í ágúst byij-
ar að dala án þess þó að þá verði
nokkru sinni rólegt.“
Óli Þór hefur beðið færis og
skýtur hér inn í: „Það er sannar-
lega vertíð hjá okkur núna, en þó
að það sé gleðilegt að fyrirtækið
hafi næg verkefni, þá er þetta
samt ákveðið vandamál. Það væri
óskandi að við gætum fundið leið
til að jafna út svona miklar sveifl-
ur. Sem dæmi um hvað við erum
að tala um, þá er veltan hjá fyrir-
tækinu 8-9 sinnum meiri í júní en
í janúar.“
Skemmtiieg alþingishátíð....
Handverk Seglagerðarinnar
Ægis hafa víða og oft verið fyrir
sjónum manna. „Við saumuðum
páfatjaldið á Þingvöllum og tjaldið
við Bláa lónið. Já, og tjaldið yfír
alþingi á alþingishátíðinni á Þing-
völlum fyrir tveimur árum. Eg
ætlaði að fara austur og fyllast
þjóðarstolti og sjá í leiðinni hvern-
ig tjaldið plumaði sig. Það varð
lítið úr því, því ég eyddi þjóðhátíð-
inni í bílnum í miðri bílalest ein-
hvers staðar á Lyngdalsheiði,“
segir Addi og fær sér enn í nefíð.
Það er farið að styttast í viðtals-
lok og ekki annað sagt en að það
hafí verið með strembnari verkefn-
um. Sjaldan eða aldrei voru báðir
viðmælendurnir til taks í einu þar
sem þeir ruku til skiptis fram til
ýmissa útréttinga. Þá hringdi sím-
inn látlaust og var spurt um þá til
skiptis. Addi lenti í einu tilviki í
því að svara manni út í bæ hvort
ákveðinn hlutur væri til í búðinni.
„Ég sagði já og þá spurði hann
hvað það kostaði. 250 krónur sagði
ég og þá spurði maðurinn hvort
hann fengi staðgreiðsluafslátt ef
hann borgaði með reiðufé!" Þannig
líður dagurinn í Seglagerðinni Ægi.
Það er eins og Addi fái nóg af
öllu saman eitt augnablik og í stað
þess að fylgja blaðamanni út að
dyrum, fer hann alla leið út á
götu með honum og vill þar fara
að ræða um veiðiskap undir vegg.
Addi er í frægum veiðiklúbbi
sem ber heitið Landsliðið og er
þekkt af miklum aflabrögðum,
hvort heldur menn eru á gæs,
ijúpu, svartfugli, í laxi, silungi eða
sjóstangaveiði, en allan þennan
veiðiskap stundar landsliðið af
kappi. Það er lengi hægt að tala
um veiðiskap. Eiginlega endalaust,
en það er önnur saga.
SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1996 23
adeild Falkans • Heimilistækiadeild Falkans
Góöa
nótt og
soföu rótt
UMBOÐSAÐILAR UM ALLT LAND:
Akranes: Versl. Perla • Borgarnes:
Kf. Borgfirðinga • Ólafsvík: Lítabúöin •
Patreksfjöröur: Ástubúð • Bolungarvík: Versl.
Hólmur • ísafjöröur: Þjótur sf.* Drangsnes: Kf.
Steingrímsfj. • Hólmavík: Kf. Steingrímsfj.*
Hvammstangi: Kf. V-Húnv. • Biönduós:
Kf. Húnvetninga • Sauöárkrókur: Hegri •
Siglufjöröur: Apótek Siglufjarðar • Ólafsfjöröur:
Versl. Valberg • Akureyri: Versl. Vaggan Sportver •
Húsavík: Kf. Þingeyinga • Egilsstaöir: Kf.Héraðsbúa
• Eskifjörður: Eskikjör • Hvolsvöllur:
Kf. Rangæinga • Þorlákshöfn: Rás hf. •
Vestmannaeyjar: KF Árnesinga •
Garöur: Raflagnavinnust. Siguröar Ingvarssonar •
Keflavík: Bústoð hf.* Grindavík: Versl. Palóma •
Reykjavík: Barnaheimur, Fatabúðin,
Versl. Hjólið (Eiðistorgi). •
Heimilistækjadeild Fálkans • Heimilistækjadeild Fálkans • Heimilistækjadeild Falkans
S&ngur
og koJdar
Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 • S: 581 4670
ÞARABAKKA - MJÓDD • S: 567 0100
I
SUMARTILBOÐ
aiunmlak
Frá 24. júní - til 20. júlí
tfesice /á\5V>
SÆNGUR OG KODDAR
Vöggusæng 1.592,- kr.
Ungbarnasæng ^2779©£3tr.
Barnasæng
Barnasæng (tvöföld)
Fullorðinssæng ^j£96@jCEr.
Ungbarnakoddi ^J909jSr.
Barnakoddi(svæfill)
Barnakoddi (svæfill)
Fullorðinskoddi
Þú sefur betur -
sumar og vetur.
2.232,- kr.
3.192,- kr
3.760,-kr..
5.520,- kr.
720,- kr.
1.000,- kr
1.560,-kr..
1.840,- kr.
Þekking Reynsla Þjónusta
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 • S: 581-4670
ÞARABAKKA - MJÓDD • S: 567-0100
OFNÆ|wis^ÓFAÐ
Umboðsmenn
um land allt
Dodge Ram er til í ýmsum
útfærslum og möguleikarnir eru
nánast óþrjótandi: Vinnubíll, ferðabíll,
fjölskyldubíll, fjallabíll, lúxusbíll...
Allt sameinast þetta í Dodge Ram.
Sérstaklega rúmgóður
Eigum nokkra mjög vel útbúna Dodge Ram til afgreiðslu strax.
Dæmi:
Dodge Ram Club Cab 1500 SLTV8 (sjálfskiptur): kr. 2.890.000
Dodge Ram Club Cab 2500 SLTTurbo Diesel (sjálfskiptur): kr. 3.870.000
Hí'
1946-1996
Nýbýlavegur 2
Sími: 554 2600
Dodge
Dodge Ram er ekta amerískur pallbíll,
kraftmikill, rúmgóður og traustur. Þú getur
valið um tvær gerðir afV8 vél,einnig VI0 :
eða CumminsTurbo Diesel, frægustu
dieselvélina sem framleidd hefur verið. °
Auðveldur í breytingum.
Dodge Ram
Bíllinn sem fer sigurför um Bandaríkin
og slær öll sölumet. Einn umtalaðasti
bíllinn á markaðnum í dag.