Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ1996 51 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á næstu dögum er gert ráð fyrir úrkomu um land allt. Á mánudag á sunnan- og vestanverðu landinu með sunnanátt. Á þriðjudag um vestanvert landið með vestlægri átt og á miðvikudag um mest allt land, síst þó vestanlands, með norðlægri átt. Á fimmtudag og föstudag verður þó að mestu þurrt. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Austur við Noneg er 992 millibara lægð sem hreyfist lítið. Lægð nálgast landið úr suðvestri. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 6.00 f gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 7 skýjað Glasgow 10 skúr Reykjavík 8 þokumóða Hamborg 13 þokumóða Bergen 10 alskýjaö London 11 skúr Helsinki 14 alskýjað Los Angeles 18 hálfskýjað Kaupmannahötn 12 rigning Lúxemborg 11 rigning og súld Narssarssuaq 9 skýjað Madríd 18 skýjað Nuuk 2 alskýjað Malaga 25 heiðshírt Ósló 12 skýjað Mallorca 22 þokumóða Stokkhólmur 13 rigning Montreal 20 þoka Þórshöfn 9 alskýjað New York 24 heiðskfrt Algarve 18 heiðsklrt Orlando 23 léttskýjað Amsterdam 12 skúr Paris 11 - Barcelona 20 léttskýjað Madeira 19 skýjað Berlln - Róm 21 þokumóða Chicago 18 heiðskirt Vín 19 skýjað Feneyjar 20 þokumóða Washington 20 heiðskirt Frankfurt 13 skýjað Winnipeg 21 léttskýjað 7. JÚLf Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól ihá- degisst. Sðl- setur Tungl í suöri REYKJAVlK 5.04 0,5 11.21 3,3 17.26 0,7 23.47 3,3 3.20 13.31 23.40 6.58 ÍSAFJÖRÐUR 0.48 2,0 7.16 0,3 13.25 1,8 19.34 0,5 2.31 13.37 0.39 7.04 SIGLUFJÖRÐUR 3.13 1,2 9.22 0,1 15.56 1,1 21.48 0,3 2.11 13.19 0.23 6.45 DJÚPIVOGUR 2.04 0,4 8.10 1,9 14.28 0,4 20.46 1,8 2.44 13.02 23.17 6.27 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/SjómaBlinqar íslands Spá kl. Heimild: Veðurstofa íslands m Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * éé * é é é é # * # é • # * iji % » % % Snjókoma ' SJ Él Rigning Slydda rj Skúrir ó Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. 10 Hitastig Vindonn synir vind- _ stefnu og fjöðrín SS vindstyik, heil fjöður ^ t er2vindstig.* Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan gola eða kaldi. Skýjað að mestu og smáskúrir suðvestan- og vestanlands en rigning undir kvöld. Norðan- og austanlands verður lengst af léttskýjað. Hiti verður á bilinu 10 til 18 stig, hlýjast norðanlands. í dag er sunnudagur 7. júlí, 189. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Enn sagði hann við þá: „Gætið að, hvað þér heyrið. Með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða og við yður bætt.“ (Mark. 4, 24.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærkvöldi fóru Triton og Akurey. I gærmorgun komu Maxim Gorki og Arkon og fóru aftur í gærkveldi. Tundurdufla- slæðarinn Cybele fer annaðkvöld. Hafnarfjarðarhöfn: í dag, sunnudag, koma Hrafn Sveinbjarnar- son, Venus og Freri af veiðum. Alder Ingi- bergtsen fór til útlanda. I dag er Yefin Grivos- heyev væntanlegur. Rússneski togarinn Ale- sone er væntanlegur á morgun. Fréttir Brúðubiilinn verður á morgun kl. 10 í Barða- vogi og kl. 14 á Arnar- bakka. Lögbirtingablaðið 26. júní auglýsir lausar stöð- ur við Menntaskólann í Reykjavík. Um er að ræða stundakennara í frönsku, þýsku, efna- fræði, stærðfræði og erfða- og líffræði. Um- sóknarfrestur er til 18. júlí. Dýravinir halda flóa- markað f Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum er veitt móttaka á sama stað og tíma og sóttar ef óskað er. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Skrifstofu Mæðra- styrksnefndar Reykja- víkur, Njálsgötu 3, og fataúthlutun, móttaka, Sólvallagötu 48, verður lokað vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 15. ágúst. Stuttbylgja Fréttasendingar Ríkis- útvarpsins til útlanda á stuttbylgju daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Amer- fku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vega- lengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). Mannamót Afiagrandi 40. Félags- vist á morgun, mánudag, kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík. Dansað í Goðheimum kl. 20 í kvöld. Skrásetningu í Heið- merkur-vatnsveituferð þriðjudaginn 9. júní lýkur kl. 17 á morgun, mánu- dag. Fararstjóri er Páll Gíslason. Áskirkja — sumarferð. Safnaðarfélag og kirkju- kór Áskirkju fara í hina árlegu sumarferð 14. júlí. Lagt verður af stað frá Áskirkju kl. 8.15 og ekið verður um Suðurland að Vík í Mýrdal og þar mun séra Árni Bergur Sigur- björnsson messa. Kvöld- verður snæddur að Skóg- um. Þátttaka tilkynnist fyrir 12. júlí hjá eftirtöld- um aðilum: Áskirlga, sfmi 581-4035, Bryndís Ein- arsdóttir s. 553-1116, Ema Ragnarsdóttir s. 581-2934. Hraunbær 105. Þriðju- daginn 9. júlí verður farið í ferð um Lyngdalsheiði að Gullfossi, Geysi og Flúðum. Lagt af stað kl. 13. Leiðsögumaður er Helga Jörgensen. Upplýs- ingar í Hraunbæ í síma 587-2888 og á Vitatorgi f sima 561-0300. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni“ alla mánudaga kl. 20-21 f húsi ungliða- hreyfingar RKt, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Þetta er þátt- ur í starfi Húmanista- hreyfingarinnar sem starfað hefur um árabil og leggur áherslu á að bæta og efla mannleg samskipti. í AK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, verð- ur púttað á Rútstúni með Karli og Ernst kl. 10-11., Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Dag- skrá mánudagsins: Morgunkaffi kl. 9, hár- greiðsla kl. 9-17, hádeg- isverður kl. 11.30, fé- lagsvist kl. 14, eftirmið- dagskaffi kl. 15. Opinn aðgangur að vinnustofu kl. 9-16.30. Sjálfsþjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 á Öldugötu 15. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Ferjur Akraborg fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavfk kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum i sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 16.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagranes fer frá ísafirði til Aðalvík- ur, Jökulfjarða og aftur til Ísafjarðar á morgun, mánudag, kl. 8. Kirkjustarf Viðeyjarkirkja. Messa verður f Viðeyjarkirkju klukkan 14 f umsjá sr. Maríu Ágústsdóttur. Að messu lokinni verður staðarskoðun. Næsta ná- grenni stofunnar verður skoðað svo og kirkjan. Kaffíhlaðborð verður í Viðeyjarstofu eftir há- degið og hestaleigan verður opin. Ferðaáætlun er hin sama og á laugar- degi. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un, mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stund- inni lokinni. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. Kirkja Jesú Krists hinna siðari daga heil- ögu. Samkoma sunnudag kl. 11 á Skólavörðustíg 46. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Rcykjavík. SfMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. ám&nuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 ömurlegt, 8 sárs, 9 mergð, 10 elska, 11 angan, 13 aulann, 15 andvara, 18 karldýr, 21 forfeður, 22 fær af sér, 23 yndis, 24 vikudags. LÓÐRÉTT: 2 bárum, 3 ýlfrar, 4 kranka, 5 koma að haldi, 6 eldur, 7 fail, 12 blóm, 14 blása, 15 gjálf- ur, 16 gerðu samkomu- lag, 17 benin, 18 stúlka, 19 fáni, 20 gangsetja. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 vomar, 4 hlass, 7 lensu, 8 felds, 9 fes, 11 aðan, 13 fróa, 14 ældir, 15 gaur, 17 íman, 20 ári, 22 rytan, 23 gulís, 24 aflar, 25 akrar. Lóðrétt: - 1 vilpa, 2 munda, 3 rauf, 4 hafs, 5 aular, 6 sessa, 10 endur, 12 nær, 13 frí, 15 garða, 16 um- tal, 18 mylur, 19 nusar, 20 ánar, 21 igla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.