Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBBAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1996 39 Eddu- hótelin - ekki allt sem sýnist Frá Mats Wibe Lund: ATHYGLI vekja auglýsingar sem sýna fallegt útsýni úr gluggum Eddu-hótelanna. Þetta er ekki satt, því hvergi sést það úr gluggum þessara hótela sem sýnt er í auglýs- ingunum. Þá vaknar sú spurning hvort svona athæfi sé í reynd ekki á mörk- um siðgæðis - þ.e. að lokka til sín viðskiptavini á fölskum forsendum. Kannski er þetta mál sem ætti að koma til kasta siðanefndar aug- lýsingastofanna. ' Fýrst að minnst er á Eddu-hótel- in, þá verður að viðurkennast, með allri virðingu fyrir viðleitni þeirra sem sjá um reksturinn, að þau standa fæst undir orðinu hótel. Þau ættu miklu fremur að flokkast sem gistihús vegna skorts á þeim aðbún- aði sem a.m.k. erlendis er tengd við hótelnafnið. Er það vegna tilvistar Eddu-hót- elanna sem enn hefur ekki verið hægt að taka upp alþjóðlegt gæða- flokkunarkerfi fyrir hótel og gisti- hús? Það er ekki laust við að maður skammist sín yfir að láta útlendinga sem heimsækja okkur, halda að þeir verði aðnjótandi mun meiri þjónustu en raun ber vitni. Það nægir að minna á að herbergin eru oftast lítil, afar óvistleg og með mjó, stutt og hörð rúm. Það að Edda reki nokkur reglu- lega góð hótel, eins ogt.d. á Kirkju- bæjarklaustri - þar sem einhver hluti herbergjanna og reyndar allur annar aðbúnaður er til fyrirmyndar, breytir ekki þeirri staðreynd að Eddu-hótelin sigla oft undir fölsku flaggi. Er nokkur ástæða til að amast við þessu? MATS WIBELUND, ljósmyndari. Allt efni sem birtist i Morgunblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni tii birtingar teljast sam- þykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. - kjarni málsim! Nýlegt fullbúið sumarhús - ótrúlegt verð Til sölu fallegt 50 fm sumarhús í landi Halakots, sem er í 7 km fjarlægð frá Selfossi. Húsið er byggt 1986 og er selt með öllum húsbúnaði. Stór og að hluta til nýr sólpallur. Húsið er í mjög góðu ástandi. Verð aðeins 2.400.000, sem er sama og verð á sambærilegu húsi í fokheldu ástandi. Til sýnis um helgina. Uppl. í síma 854-4466. Húsakaup, Suðurlandsbraut 52 v/Faxafen, s. 568-2800. VIÐARRIMI 29 - OPIÐ HÚS í DAG VORUM AÐ FÁ i SÖLU SKEMMTILEGT EINBÝLISHÚS, 132 FM, ÁSAMT 36 FM INNB. BÍLSKÚR. UM ER AÐ RÆÐA STEINHÚS Á EINNI HÆÐ, VEL STAÐSETT Á 900 FM LÓÐ. HÚSIÐ ER EKKI FULLBÚIÐ EN VEL ÍBÚÐARHÆFT. SKILAST FLJÓTLEGA FULLBÚIÐ AÐ UTAN. ÁHVÍLANDI HÚSBRÉF, VEXTIR 5,0%, KR. 6.270.000. VERÐ AÐEINS 11.500.000. FRIÐRIK OG VALDÍS TAKA Á MÓTI ÞÉR i DAG FRÁ KL. 13—16. Gimli, fasteignasala sími 552 5099 MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ * \ Indverskir grænmetisréttir Námskeið í 4 skipti: Þri. 16. júlí, fim. 18. júlí, þri. 23. júli, fim. 25. júlí kl. 19.00 - 22.00. Lærið að elda Ijúffenga og heilsusamlega indverska grænmetisrétti á einfaldan hátt. Þessi matur er bæði bragðgóður, heilsusamlegur og ódýr. Leiðbeinandi verður Shabana sem er löngu þekkt fyrir snilidarlega matreiðslu. Skráning í Yogastúdíó í síma 552 8550. Shabana, sími 552 1465. * VEISLA - VEISLA - VEISLA Við bjóðum þjónustu okkar með indversku matarboði fyrir stórar sem smáar veislur. Grænmetis/kjötréttir, smáréttir eða grillréttir. Kem á staðinn ef óskað er. Shabana, símar 552 8550 og 552 1465 SÓLHEIMAR 7 EINSTÖK EIGN - FRÁBÆR STAÐUR Opið hús í dag, sunnudag frá kl. 13 - 18 og á morgun, niánudag frá kl. 17—19.Um er að ræða 240 fm húseign ásamt 36 fm bílskúr. Húsið er í góðu ásigkomulagi. Glæsilegur ræktaður garður. Hellulögð uppliituð innkeyrsla. Verð 15,8 inillj. Skeifan, fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556. Þingholtin - opið hús Til sölu og afhendingar strax nýendurbyggð og glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð í steinhúsi á Spítalastíg 10, Rvík. íb. skiptist í rúmg. stofur og 2 stór svefnherb. m.m. Glæsil. útsýni. Stórar suður- svalir. (Ath. eins íb. á 2. hæð verður einnig til sölu og afh. fljótl.). íbúðin er til sýnis í dag kl. 13-15. Gjörið svo vel og lítið inn. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, símar 551 9540 og 551 9191. BÚSETI ALMENNAR ÍBÚÐIR/NÝJAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í JÚNÍ 1996 Allir félagsmenn geta sótt um þessar íbúðir, þ.á m. þeir, sem eru yfir eigna- og tekjumörkum. Staður: Breiðuvík 7,112 Reykjavík Breiðuvík 1,112 Reykjavík Breiðuvík 7,112 Reykjavík Breiðuvík 7,112 Reykjavík Breiðuvík 9, 112 Reykjavík Breiðuvík 9,112 Reykjavík FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í JÚLÍ 1996 Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka, geta sótt um þessar íbúðir: Stærð: Nettó m2: Til afhend. 2ja herb. 61,3 Desember 2ja herb. 61,3 Desember 2ja herb. 61,3 Desember 2ja herb. 61,3 Desember 2ja herb. 61,3 Desember 2ja herb. 61,3 Desember Staður: Stærð: Nettó m2: Til afhend.: • Eiðismýri 24,170 Selfjarnarnes 2ja herb. 58,9 Október Berjarimi 3,112 Reykjavík 2ja herb. 66,1 Samkomulag Frostafold 20,112 Reykjovík 3ja herb. 78,1 Desember Frostafold 20,112 Reykjavík 3ja herb. 78,1 Samkomulag Frostafold 20,112 Reykjavík 3ja herb. 78,1 Strax Garðhús 8,112 Reykjavík 3ja herb. 79,7 Sem fyrst Berjarimi 1,112 Reykjavík 3ja herb. 71,8 Ágúst Skólatún 2,225 Bessastaðahr. 3ja herb. 92,5 Samkomulag Garðhús 4,112 Reykjavík 4ra berb. 115,2 Strax Berjarimi 1,112 Reykajvík 4ra herb. 87,1 Samkomulag Hvernig sótt er um íbúð: Umsóknir um íbúðirnar þurfa að hafa borist Búseta fyrir kl. 15 þann 15. júlí á eyðublöðum sem þar fást. Athugið að staðfest Ijósrit af skattfram- tölum sl. þriggja ára þurfa að fylgja umsókn. Ganga þarf frá greiðslu á búseturétti innan viku frá úthlutun. Kynnið ykkur lánamöguleika! Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Upplýsingar um skoðunardag íbúða og teikningar fást á skrifstofu Búseta. Ath.: Sumarleyfi á skrifstofu frá 1. til 9. ágúst nk. Næsta auglýsing birt- ist sunnudaginn 11. ágúst í Mbl. BUSETI Hamragörðum, Hávallagotu 24. 111 Reyklavík, sími 552 5711.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.