Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1996 41 I DAG BRIPS Umsjón Guómundur Páll Arnarson ÞAÐ ER segin saga; sam- göngumálin eru nánast allt- af í ólestri þegar styrkurinn liggur að mestu á annarri hendinni. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ KD V ÁK83 ♦ ÁK ♦ ÁG1065 Suður ♦ 10974 ¥ 6 ♦ DG1052 Vestur Norður ♦ 983 Austur Suður - 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 3 lauf Pass 3 tíglar*’ Pass 3 hjörtu Pass 3 grönd Pass Pass Pass ' alkrafa ” endurafmelding Útspil: Spaðafimma. Blindur á fyrsta slaginn á spaðadrottningu. Hvemig er best að spila? Vandamálið er stíflan í tíglinum. Þrír slagir á lauf duga ekki til vinnings, svo það verður að finna einhver ráð til að nýta tígulinn heima, þó ekki sé nema sem hótun. Laufás og lauf dugir ekki nema þegar ásinn veiðir mannspil. Og á því eru litlar líkur. Suður á vísir að innkomu í laufníunni. Eftir að hafa tekið ÁK í tígli er best að spila laufgosa. Ef hann er dúkkaður, fást flórir slagir á lauf þegar liturinn liggur 3-2. En líklega tekur vömin slaginn og spilar hjarta: Norður ♦ KD V ÁK83 ♦ ÁK ♦ ÁG1065 Vestur Austur ♦ ÁG853 ♦ 62 V 1042 IIIIH V DG975 ♦ 96 'h'h ♦ 8743 ♦ KD7 ♦ 42 Suður ♦ 10974 V 6 ♦ DG1052 ♦ 983 En sagnhafi hefur yfir- höndina með því að spila litlu laufi á 98. Hann kemst þá örugglega inn til að taka tíg- ulslagina. SKAK Arnað heilla STJÖRNUSPA /?/\ÁRA afmæli. Sex- Ovr tugur verður á morgun, mánudaginn 8. júlí, Karl Einarsson, Vall- argötu 21, Sandgerði. Hann og eiginkona hans Gréta Frederiksen eru stödd erlendis um þessar mundir. pf rkÁRA afmæli. í dag, t)l/ sunnudaginn 7. júlí, er fimmtug Magnhildur Gísladóttir, Lambhaga 12, Bessastaðahreppi. Hún og eiginmaður hennar Þórólfur Arnason dvelja á Ítalíu um þessar mundir. Hlutavelta ÞESSI duglegu börn efndu til hlutaveltu til styrkt- ar Sophiu Hansen. Þau söfnuðu 1.650 krónum sem runnu óskiptar í sjóðinn Börnin heim. Þau heita, talið frá vinstri: Jónína Björg Benjamínsdóttir, Kristín María Benjamínsdóttir, Rakel Gunnarsdótt- ir og Lárus Gunnarsson. COSPER /-/-/ / / / OG brosa! HÖGNIIIREKKVÍSI Hvítur leikur og vinnur STAÐAN kom upp á alþjóð- legu móti í Búdapest í Ung- verjalandi í sumar. Ung- verska stúlkan Beca Moln- ar (2.360) hafði hvítt og átti leik gegn Rússanum Kangor Tsjébekov (2.315). 23. Dxh5! og svartur gafst upp, því eftir 23. - gxh5 24. Rf6+ blasir mátið við. „é99af/" Pennavinir ÞÝSKUR 23 ára stúdent með áhuga á bókmenntum, tónlist, tungumálum auk mikils íslandsáhuga en hann hefur m.a. komið hingað í heimsókn: Felix Rotter, Mnx-llorkh eimer- Strasse 12/236, D-42119 Wuppertal, Germany. SAUTJÁN ára grísk stúlka með áhuga á tónlist, tísku- hönnun, dansi o.fl.: Aliki Mandilara, Kyparissias 21, T.K. 11147 Galatsi, Athens, Greece. KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú þráir ævintýri oghikar ekki við að taka áhættu ef með þarf. Hrútur (21.mars- 19.apríl) Gamalt áhugamál öðlast nýtt líf og á eftir að veita þér margar ánægjustundir. Þér tekst að leysa ágreining vina í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú færð góða ábendingu varðandi viðskipti í dag. Varastu óþarfa gagnrýni f garð þinna nánustu, og sýndu umburðarlyndi. Tvíburar (21.maí-20.júní) Varastu óhóflega stjórnsemf og leyfðu öðrum að hafa sín- ar skoðanir. Þú færð fljót- lega tækifæri til að skreppa í ferðalag. Krabbi (21. júnf - 22. júlQ Þér gefst gott tækifæri til að koma áhugamálum þínum á framfæri í dag, og þú kynnist nýjum vinum. Fram- tíðin lofar góðu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Verkefni, sem þú vinnur að, virðist erfitt i fyrstu, en með góðri aðstoð vina finnur þú lausnina. Hafðu hemil á eyðslunni í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Eitthvað kemur þér ánægju- lega á óvart árdegis, og þú átt eftir að njóta góðra stunda með vinum. Hafðu samt hemil á eyðslunni. v^g (23. sept. - 22. október) Erfíðleikar, sem þú átt við að stríða, hverfa eins og dögg fyrir sólu þegar lausnin birtist þér óvænt. Vinur veld- ur vonbrigðum. Sporddreki (23. okt.-21.nóvember) Þú hefur tilhneigingu til að deila að óþörfu við ástvin um fjármálin. En þú átt það til að eyða of miklu í skemmt- anir. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) £3 Þú hefur ástæðu til að gleðj- ast í dag þegar þú leysir verkefni, sem hefur legið lengi á hillunni. Njóttu kvöldsins í vinahópi. Steingeit (22.des.-19.janúar) Þú ert eitthvað miður þín fyrri hluta dags, en hressist fljótlega og átt góðar stund- ir með vinum. Þér verður boðið út í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vinur á við vandamál að stríða í dag, sem þú getur hjálpað að leysa. Þú ættir ekki að láta spennandi sam- kvæmi framhjá þér fara. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Láttu ekki smámunasemi vinar spilla skapinu í dag. Njóttu frístundanna, og not- aðu tækifærið til að heim- sækja ættingja. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Morgunblaðið/Guðmundur Sv. Hermannsson Frá Norðurlandamótinu. Hjördís Sigurjónsdóttir og Ragnheiður Nielsen spila við dönsku konurnar Jette Bondo og Stense Farholt. BRIDS U msjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids Fimmtudaginn 27. júní var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell tví- menningur með þátttöku 28 para. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spil- um á milli para. Meðalskor var 270 og efstu pör í hvora átt voru: N/S: Guðlaugur Sveinsson - Mapús Sverrisson 308 Jens Jensson - Guðmundur Baldursson 304 Soffía Daníelsdóttir - Hrafnhildur Skúladóttir 303 Anna Guðlaug Nielsen - Guðlaugur Nielsen 288 A/V: Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr Baldursson 331 Gísli Hafliðason - Þorvaldur Matthíasson 319 SævinBjamason-ÞórðurSigfússon 311 Hanna Friðriksdóttir - Helgi Samúelsson 303 Föstudaginn 28. júní spiluðu 22 pör Mitchell tvímenning. Spilaðar voru 10 umferðir með 3 spiium á milli para. Meðalskor var 270 og efstu pör voru: N/S: Jón Ingi Jónsson - Þorsteinn Kristmundsson 337 Unnar A. Guðmundsson - Elías Ingimarsson 331 Vilhjálmur Siprðsson - Þráinn Sigurðsson 283 Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 281 A/V: Eyvindur Mapússon - Þórður Ingólf sson 330 Guðrún Jóhannesd. - Sigtryggur Sigurðsson 305 Maria Ásmundsd. - Steindór Ingimundarson 292 Hrafnhildur Skúladóttir - Jörundur Þórðarson 287 Guðmundur Baldursson vikumeistari Guðmundur Baldursson varð viku- meistari vikunnar 24.-30. júní. Hann fékk 60 bronsstig og varð öruggur sigurvegari þar sem langt bil var í næstu spilara. Hann hlýtur að launum málsverð fyrir tvo á veitingahúsinu Þrír Frakkar hjá Úlfari. Lokastaðan í vikukeppninni varð þessi: Guðmundur Baldursson 60 Sigrún Pétursdóttir 33 Guðbjörn Þórðarson 32 Magnús Aspelund 32 Stéingrímur Jónasson 32 Guðlaugur Nielsen 30 Sumarbrids í textavarpið Með góðfúslegu leyfi frá BR þá hefur Sumarbrids fengið leyfi til að nota síðu 246 og verður staðan eftir hvert kvöld sett inn á textavarpið að spilamennsku lokinni. Spilamennskan í Sumarbrids 1996 hefst kl. 19 sex daga vikunnar (ekki laugardaga) og er spilað í húsnæði Bridssambandsins á Þönglabakka 1, 3. hæð. Á sunnudagskvöldum verður spilaður Monrad-Barómeter ef þátt- taka fæst, en annars hefðbundinn Barómeter. Aðra daga er Mitchell-tví- menningur. Spilin eru alltaf forgefin. Keppnisstjórar eru Sveinn R. Eiríks- son og Matthías G. Þorvaldsson. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Fimmtudaginn 20. júní var spilað á sex borðum. Þorleifur Þórarinsson - Þorsteinn Erlendsson 205 Sigurleifur Guðjónsson - Eyjólfur Einarsson 181 Ólöf Guðbrandsd. - Sæbjörg Jónasdóttir 174 Meðalskor 165 Sunnudaginn 23. júní spiluðu 9 pör. Álfheiður Gíslad. - Gunnþórunn Erlendsd. 124 Þórólfur Meivantsson — Eyjólfur Halldórsson 121 Sigurleifur Guðjónsson - Oddur Halldórsson 117 Meðalskor 108 Fimmtudaginn 27. júní spiluðu 13 pör. Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldórsson 184 Ólafur Ingvarsson - Jóhann Lúthersson 18Þ ÞórarinnAmason-BergurÞorvaldsson 175 Meðalskor 156 Nú er þessari spilaönn lokið sem staðið hefur frá 4. janúar til 27. júní. Sigurvegarar í Stigamótinu sem var spilað á fimmtudögum. Rafn Kristjánsson 217, Magnús Hall- dórsson 215, Tryggvi Gíslason 205, Baldur Ásgeirsson 205, Þórarinn Árnason 185, Sigurleifur Guðjónsson 175, Eysteinn Einarsson 175, Þorleif- ur Þórarinsson 143, og fá allir þessir einstaklingar viðurkenningu fyrir góða og drengilega spilamennsku, Alls hafa 59 einstaklingar fengið stig í vetur. Bridsdeild Félags eldri borgara Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenningur þriðjudag 25. júní. 24 pör mættu. Úrslit N-S: Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 254 Sigurður Gunnlaugss. - Gunnar Sigurbjömss. 250 JónAndrésson-ValdimarÞórðarson 236 Helga Helgad. — Júlíus Ingibergsson 229 A-V: Ásthildur Sigurgíslad. - Lárus Amórsson 267 Þórhallur Árnason - Sveinn Sæmundsson 243 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 234 Jensína Stefánsd. - Siguijón Guðröðarson 233 Meðalskor: 216 Spilaður var Mitchell-tvimenningui; föstudaginn 28.júni. 16 pör. Úrslit N-S: HelgaHelgad.-ÁrniJónasson 215 Helgi Vilhjálmsson - Einar Einarsson 183 Sæmundur Bjömsson - BöðvarGuðmundsson 177 A—V: Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 203 Þorsteinn Erlingsson - Þorleifur Þórarinsson 196 Garðar Sigurðsson - Sigurjón H. Siguijónsson 176 Júlíus Ingibergsson—Jósef Sigpirðsson 176 Meðalskor: 168 UtSðlð ~ QtSðlð 10-507. afslðtfur Hápur—neilsírsDlpur—sumarúlput Opnum kl. 8.00 mánudag. Mdrhin6—sTmi S88 5S18 ■ Bílastæði viö tiöðarvegQinn • KOFUNARNAMSKEIÐ Lærið köfun á stórskemmtilegum og ævintýralegum námskeiðum. Allur tœkjahúnaður og náms- gögnfylgja námskeiðunum. Farið verður í skoðunarferðir neðansjávar og skoðað merki- legt dýralíf. Þátttakendur útskrifast með NAUI alþjóðlegt köfunarskírteini. Nánari upplýsingar í símum 552 5755 og 567 2576.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.