Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ fe)G'LABURIttj HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó PAMELA ANDERSON KOMDU OG SJÁÐU ALLT SEM TOMMY LEE FÆR AÐSJÁ!! Myndin er hlaðin nýjustu Ji' J tæknibrellum sem völ er /''? á ásamt þeim tryllingslegustu f . Æ áhættuatriðum sem bíógestir j munu sjá á SSSprjF ú þessu ári! Enda ’/?\ hélt David Hogan um taumana sem er best þekktur | fyriraðhafa *{*' /•’ stýrt upptökum \ i1 á áhættuatriðum ' í BATMAN FOREVER og ALIEN 2. . 1 Heimasíða Barb Wire http://vortex.is/pamela „EKKI SEGJA VINAN"!! GANGVERKSMÝS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i 12 ára. DRAKULA: DAUÐUR OG I GOÐUM GIR! ART IAN HART Sýnd kl. 7 og 9 M Ted Dakson KOMA UPP YFIRBORÐIÐ „ Kópavogur Ég er 21 árs heiðarleg og reyklaus og óska eftir ódýru herbergi sem næst MK. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 423 7824 í hádegi og á kvöldin, Kolbrún. Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gísla Rúnars Fullorðinsnámskeið hefst 9. júlí. Örfá sæti laus. Hringið strax í síma 588 2545, eða 581 2535. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Ungt föik með hlutverk SílSl YWAM - ísland Almenn samkoma í Breiðholts- kirkju kl. 20. Friðrik Schram predikar. Þér munuð öðlast kraft er Heilagur Andi kemur yfir yð- ur. Allir hjartanlega velkomnir. Hverfisgötu 105,1. hæð Samkoma kl. 20.00 í kvöld. Grundvöllurinn er Kristur. Hilmar Kristinsson predikar. Frelsishetjurnar kl. 11.00 Allir velkomnir. Vertu frjáls, kíktu í Frelsið. Somhjölp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagiö. Vitnisbuðír. Barnagæsla. Ræðumaður Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kvöldsamkoma kl. 20.00. Réttlæti, friður og fögnuður i Heilögum anda. Erna Eyjólfsdóttir predikar. Allir velkomnir. Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.00 Hjálpraeðissamkoma. Heimsókn frá Danmörku. Peter og Anne Lise Madsen tala. Miriam Óskarsdóttir stjórnar. Kl. 19.30 Bæn. Orð lífsins, Grensásvegi8 Samkoma í dag kl. 11. Ásmund- ur Magnússon prédikar. „Fyrstu skrefin" i kvöld kl. 20.00. Ath.: Lækningasam- koma á miðvikud. kl. 20. Jódís Konráðsdóttir prédikar. Bóksala alla virka daga frá kl. 14-16 og eftir samkomur. Allir hjartanlega velkomnir til okkar! Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í kvöld kl. 20.00. í bæn fyrir öðrum. Ræðumaður Skúli Svavarsson. Nokkurorðfrá Kristinu Bjarnadóttur og Helgu Vilborgu Sigurjónsdóttur, sem eru nýkomnar frá Afríku. Þú ert hjartanlega velkominn. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Rauðarárstig 26, Reykjavík, símar 561 6400, 897 4608 Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altaris- ganga öll sunnudagskvöld. Prestur: Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Lokað verður hjá félaginu frá 1. júlí til 28. ágúst vegna sumar- leyfa. Þórunn Maggý Guðmundsdóttir, sími 552 9400, Bjarni Kristjáns- son, sími 421 1873, Kristín Karlsdóttir, sími 551 3550 og Simon Bacon sími 552 4273, bjóða þeim sem þess óska að hafa samband við sig vegna fyr- irbæna eða einkafunda á meðan á sumarlokun stendur. Kærar kveðjur. SRFÍ. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning í dag kl. 11.00. Ræðumaður Snorri Óskarsson. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður Snorri Óskarsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn! Dagskrá vikunnar framundan: Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og bibliulestur kl. 20.00. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Dagsferð 7. júlí kl. 9.00 Fjallasyrpan, 5. áfangi, Hekla. Verð 2.300/2.500. Dagsferðir 14. júlí 1. kl. 10.30 Leggjarbrjótur; Forn leið á milli Hvalfjarðar og Þing- vallasveitar. 2. Kl. 10.30 Nytjaferð, 4. ferð; Te og lækningajurtum safnað undir handleiðslu fræðimanns. Ath. nýtt fyrirkomulag í dags- ferðum: Miðasala hjá BSl og til- kynnt um brottför inni í sal. Helgarferðir 12.-14. júlí 1. kl. 20.00 Básar, fjölbreyttar gönguferðir um eina af fegurstu náttúruperlum landsins. Verð 4.900/4.300. 2. kl. 20.00 Hitardalur. Göngu- ferðir á Tröllakirkju,' Hest og Helgufell. Saga Björns Hítdæla- kappa rifjuð upp. Verð 6.200/5.600. Helgarferðir 13.-14. júli Kl. 08.00 Fimmvörðuháls, vin- sælasta leiðin. Ósóttar pantanir seldar 17. júlí. Fimmvörðuháls frá Básum 13. júlí Kl. 09.00 Keyrt upp að Fimm- vörðuskála og gengið niður í Bása. Þarf að panta í ferð á skrif- stofu. Fimmvörðuháls í miðri viku 17.-18. júli Kl. 08.00 Ein stórfenglegasta gönguferð landsins. Hægt að framlengja dvöl í Básum. Útivist óskar eftir sjálfboðalið- um til skálavörslu á Fimm- vörðuhálsi. Ferðir og uppihald greitt. Endurnærist til fjalla í rólegu og fallegu umhverfi. Netslóð: http://wwww.centrum.is/utivist Útivist. Sumarleyfisferðir 15.-18. júlí Hornvík Ferðin hefst á (safirði. Bæki- stöövaferð í Hornvík en gengið verður að Hornbjargsvita, um Almenninga, á Horngnípu og Hælavíkurbjarg. Verð 11.800/12.900. 15.-22. júlí Hornvík - Reykjafjörður Ferðin hefst á ísafiröi. Gengið á fjórum dögum til Reykjafjarðar. Dvalið tvo daga í Reykjafirði þar sem er sundlaug og góð tjaldað- staða. Farið i dagsferðir á Drangajökul og Geirólfsgnúp. Flogið til (safjarðar. Verð 12.900/14.300. Fararstjóri öunnar Hólm Hjálmarsson. 18.-22. júlí Reykjaf jörður Ferðin hefst á Isafirði. I Reykja- firði er góð tjaldaðstaða og sundlaug. Farið í dagsferðir á Drangajökul og Geirólfsgnúp. Flogið til Isafjarðar. Verð 15.800/16.900. Fararstjóri Þrá- inn V. Þórisson. 21.-27. júlí Þjórsá - Kerlingarfjöll Ekið • inn á Sprengisand, að Þjórsá við Arnarver. Gengið á Arnarver og Kerfjali. Gengið að Nautsöldu, að laugum í Jökul- krika, á Ólafsfell, Kerlingarfjall og Eyvind. Farið um Kisubotna og undir Kerlingarfjöll í Árskarð. Bakpokaferð þar sem gist er í tjöldum. Fararstjóri: Hörður Kristinsson. Verð 12.100/10.900. 19. -24. júlí Austfirðir og Austfjarðafjöll Flogið til Egilsstaða. Gengið frá Seyðisfirði yfir fjöll að Dala- tanga, inn Mjóafjörð og að Brekku. Gengið yfir Fönn í Fann- ardal og út í Neskaupsstað. Gist í tjöldum og húsum. Fararstjóri: Óli Þór Hilmarsson. Verð 16.900/18.200 en án flugs 7.10Ó/7.800. 20. -25. júlí Landmannalaugar - Básar, trússferð Komið um hádegi í Laugar og gengið samdægurs upp í Hrafn- tinnusker, gist við íshellana. Gengið austur fyrir Álftavatn að Hvanngili og gist þar næstu nótt. Á þriðja degi gengið suður Emstrur og tjaldað við fremri Emstruá. Fjórða dag er komið í Bása og þar gist. Tjaldferð þar sem farangur er fluttur á milli áfangastaða á jepþa og einungis er gengið með bakpoka. Sam- komutjald með í för. Verð 15.800/14.700. Fararstjóri Krist- ján Helgason. Útivist. FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Dagsferðir Sunnudagur 7. ágúst: 1) Kl. 08.00 Þrællyndisgata í Eld- borgarhrauni (gömul þjóðleið). Verð kr. 2.500. 2) Kl. 08.00 Hafursfell (í Ljósu- fjöllum) á Snæfellsnesi. Verð kr. 2.500. 3) Kl. 08.00 Þórsmörk - dags- ferð - kr. 2.700. Brottför í ferðirnar er frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmeg- in, og Mörkinni 6. Ath.: Þriðjudaginn 9. júlí „Vígslu" hringsjár frestað! Helgarferðir 12.-14. júlí: 1) Þórsmörk - gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. 2) Hveravellir - Kerlingafjöll: Gist í söluhúsi F.í. á Hveravöllum 3) Dalakofi - Hrafntinnusker - Landmannalaugar. Brottför kl. 20.00 föstudag. 4) 13.-á4. júlí kl. 08.00 (laugar- dag): Yfir fimmvörðuháls (2 dagar). Upplýsingar og farmiðasala á skrifst., Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Ferðist um ísland í sumar Fjölbreyttar sumarleyfisferðir 1. Stiklað um Þingeyjarsýslur 13.-18. júlí. Brottför laugard kl. 09.00. Fjölbreytt öku- og skoðunarferð. Sprengisand- ur, Mývatnssveit, Jökulsárg- Ijúfur, Slétta, Skagafjörður, Hveravellir. Gist í húsum. Fararstjóri: Ólafur Sigur- geirsson. 2. Kerlingafjöll-Gullfoss 12.-16. júlí. Brottför föstud. kl. 20.00. Gönguferð á slóð- um árbókarinnar um svæðið milli Hvítar og Þjórsár. Far- arstj. Árni Tryggvason. 3. Hornstrandir: Ystu strandir norðan Djúps 18.-26. júlí. Gist í húsum í Hlöðuvík og Rekavík, einnig hægt að hafa tjöld. Auðveld Homstrandar- ferð. Fararstjórar: Hallvarður Guðlaugsson og Stefanía Hjartardóttir. 4. Hornstrandarganga frá Hesteyri um Hornvík í Reykjafjörð 18.-27. júlí. Spennandi bakpokaferð. Far- arstjóri: Guðmundur Hall- varðsson. 5. Fræðslu- og gönguferð á Ströndum 12.-15. júlí. Brott- förföstud. kl.1 18.00 og kom- ið tilbaka á mánudagskvöld- inu. Farstjóri: Haukur Jó- hannesson. Gist í húsi F.l. í Norðurfirði. 6. Á Lónsöræfum 20.-25. Gist í Múlaskála og við Kollumúla- vatn. Biðlisti. Gönguferðir milli Landmannalauga og Þórsmerkur og frá Hvítár- nesl til Hveravalla 5 og 6 daga ferðir. Kynnið ykkur möguleikana. Undirbúningsfundir fyrir ferð- irnar eru öll mánudagskvöld kl. 20.00 að Mörkinni 6. Munið árbókina 1996: Ofan Hreppa- fjalla. Árgjaldið er 3.300 kr. og árbókin er innifalin. 500 kr. aukagjald fyrir innbundna bók. Ferðafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.