Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 07.07.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚLÍ1996 37 FRÉTTIR FRÁ afhendingu tækjagjafarinnar f.v. Katrín Valentínusdóttir, formaður iíknarnefndar Kaldár, Gunnhildur Sigurðardóttir, hjúkrunarforsljóri, Árni Sverrisson, framkvæmdastjóri, Ragnhildur B. Jóhannsdóttir, iyúkrunarfræðingur á skurðstofu, Jens Kjartansson, dr. med. yfirlæknir handlæknis- deildar, og Guðmundur Björnsson tannlæknir. iíÓLl FASTEIGNASALA OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 2-5 Depluhólar 3 - 2ja íbúða hús Nú býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða gullfallegt 240 fm 2ja íbúða hús. Eignin er öll hin glæsilegasta og er hér m.a. að finna nýlegt eldhús, heitan pott, sér 90 fm íbúð og innbyggðan bílskúr. Hér er frábært útsýni. Þetta er eign sem þú verður að skoða. Sjón er sögu ríkari. Verð 16,5 millj. Haraldur og Hafdís bjoda ykkur velkomin í dag milli kl. 2 og 5. -HÓLL af lífi og sál ssinnon Jóseps- spítali fær tækjagjöf NÝLEGA afhenti Lionsklúbbur- inn Kaldá í Hafnarfirði St. Jós- epsspitala í Hafnarfirði Hall micro 100 en það eru nákvæmni- verkfæri sem gagnast best við flóknar og vandasamar beinaað- gerðir á andliti og höndum. Það var Jens Kjartansson dr. med., yfirlæknir handlæknis- deildar St. Jósepsspítala, sem veitti tækjunum viðtöku fyrir hönd spítalans. Þá færði Árni Sverrisson, framkvæmdasljóri St. Jósepsspítala, Lionsklúbbnum Kaldá þakkkir fyrir gjöfina. Yfirlýsing leiðrétt MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá stjórn Félags tón- skálda og textahöfunda: „Stjórn Félags tónskálda og textahöfunda þykir rétt að leiðrétta yfirlýsingu sem FTT sendi til fjöl- miðla þann 2. júlí 1996. FTT vill benda á að fleiri forsetaframbjóð- endur en Ólafur Ragnar Grímsson notuðu eingöngu íslenska tónlist við auglýsingar útvarpi og sjónvarpi. í auglýsingum Guðrúnar Pétursdótt- ur var eingöngu notuð íslensk tón- list, „ísland er það lag“ eftir Björg- vin Guðmundsson í útsetningu Vil- hjálms Guðjónssonar. Guðrún Pétursdóttir var fyrst til að birta sjónvarpsauglýsingu með íslenskri tónlist og gaf þar í raun þann tón sem við hefðum viljað að hljómaði í gegnum kosningabaráttu allra frambjóðendanna. Við biðjum hlutaðeigandi afsökunar á mistök- um í okkar fyrri yfirlýsingu." Smiðjuvegi 2 .Kópavogi Sími 567 21 1 0 Netfang: gks@skima.is h 11 p. w w w. s k i m a. i s/g k s Islendingar flykkjast í sumarleryfið með Plúsferðum ÍTALÍA HEILLAR /BEINTFLUG/ LAGMARKS DVOL: 1VIKA BROTTFOR: 3. ágúst, 10. ágúst, 13. ágúst, 17. ágúst, 20. ágúst, 24. ágúst, 31. ágúst og 7. september. pr. mann * • / VVI * Innifalið: Flug og flugv.skattar. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. pr. barn2-ll ára 19.900* 'heit nyjung hjá PLÚSferðum! SÓLAR PLÚSINN Brottför: 3 vikur 22. júlí og 26. ágúst pr. mann, 2 fullorðnir og 2 hörn 2-11 ára. Innifalið: Flug, vFX* ílI/ l/ö flugv.skattar og . 2£dU>rð?ÍT„ J r ° ir 7 r i Inmfahð: Flug,flugv.skattarog gisting l ibuo meö 1 .svejntl. gisting í (búð með l.svefnh. Þið bókið ferðina og vikufyrir brottför látum við ykkur vita á hvaða gististað þið munið dvelja. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. OPIÐ ÁLAUGARDÖGUM kl. 10-14 Farþegar PLÚSferða fljúga eingöngu með Flugleiðum. VISA SJÓVÁ-ALMENNAR Faxafeni 5 108 Reykjavík. Sími: 568 2277 Fax: 568 2274 O T T Ó AUGLÝSINGAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.