Morgunblaðið - 12.07.1996, Síða 7

Morgunblaðið - 12.07.1996, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1996 7 FRÉTTIR Botnskáli Botnsvi Nýr vegur Hringvegnr um Botnsvog samþykktur SKIPULAGSSTJÓRI ríkisins hef- ur samþykkt fyrirhugaða lagningu svokallaðs Hringvegar í Hvalfirði, um Botnsvog. Um er að ræða breytingu á Vesturlandsvegi, sem gerir að verkum að vegurinn fer ekki fyrir botn fjarðarins. Verður hann lagður vestan við Hlaðham- ar, yfir malareyrar og upp hjalla vestan við Brunná. ' Vegagerðin í Borgarnesi sér um framkvæmdir og hefur látið vinna frummat á umhverfisáhrifum vegna lagningar vegarins. Ný brú verður byggð á Botnsá og Brunná sett í stálrör í núverandi farvegi. Ný tenging verður gerð við Botns- veg, það er við Botnskála og Botnsdal, og styttist Vesturlands- vegur um 1,1 kílómetra við breyt- inguna. Skipulagsstjóri ríkisins metur svo að fyrirhuguð lagning Hring- vegar í Hvalfirði um Botnsvog hafi ekki í för með sér umtalsverð áhrif á umhverfi, náttúruauðlindir eða samfélag. Er talið að vegurinn muni auka umferðaröryggi og að draga muni úr ónæði af umferð um Vesturlandsveg við útivistar- svæðið í Botnsdal. Úrskurð skipulagsstjóra, sem kynntur var í gær, má kæra til umhverfisráðherra innan fjögurra vikna. Arásarmaðurinn í Breiðholti Gæslu- varðhald í fjórar vikur PILTURINN sem handtekinn var fyrir að veita afgreiðslustúlku í söluturni í Breiðholti áverka með klaufhamri síðastliðið þriðjudags- kvöld játaði verknaðinn fyrir dómi í fyrrakvöld og hefur hann verið úrskurðaður í fjögurra vikna gæslu- varðhald. Að sögn Harðar Jóhannessonar, yfirlögregluþjóns hjá Rannsóknar- lögreglu ríkisins, vísaði pilturinn á peninga sem hann rændi í söluturn- inum, en það var á bilinu 30-40 þúsund krónur. Hörður sagði að krafist hefði verið gæsluvarðhalds yfir piltinum sem er 17 ára vegna þess hve alvarlegt brot hans er, en talið sé að almannahagsmunir kreQist þess að hann sæti gæslu- varðhaldi þar til búið sé að dæma í máli hans. Lýst eftir ökumanni LÖGREGLAN í Hafnarfirði lýsir eftir ökumanni jeppa sem bakkaði á bíl af gerðinni Mitsubishi Colt í Ingólfsstræti í Reykjavík síðastliðinn þriðju- dag um kl. 15.30. Okumenn ræddu saman eft- ir að óhappið varð en f ljós hefur komið að skemmdir á Colt-bílnum reyndust meiri en þær sýndust í fyrstu. Er stúlka sem ók jeppanum beðin að hafa samband við lögreglunaa í Hafnarfirði vegna málsins. Lýst eftir vitnum RANNSÓKNARDEILD lög- reglunnar í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri sem varð á gatnamótum Miklu- brautar/Hringbrautar og Bú- staðavegar/Snorrabrautar kl. 8 að morgni síðastliðins mið- vikudags. Þar lenti jeppabif- reið af gerðinni Lada Sport, sem ekið var vestur Miklu- braut í beygju suður Bústaaða- veg, í árekstri við bíl sem ekið var austur Hringbraut. Þeir sem vitni urðu að árekstrinum eru beðnir að hafa samband við rannsóknardeild lögregl- unnar. __ ____________J Passaskylda Laugardagskvöldió 13. júli c CD 05 CQ V> X < Oj Q. co 0)> CQ C> V) -< <: O < o > r“ o > hmm > r~ r~ & i > > * r— c Z z > H (/) 5 0) 33 > c CD 05 -» a 05 T| O: (/> r~ 05 c CD 05 —f < fD </> 3 TI r* 05 CD n a 05 c </> 0) CD V> •JT" 05 D CD X < CD c/> 3 05 05 o; X «5 ■a a < 0: < 0: J< c' 05 (D V> X ro a D. 3 T' * < • —A < 0: 05> c> o o •■f Q. CD ■ 05> <£L C' 0)< CD C> </> CD C' t/> c =3 05 NS ~nI 3 ZT m o > 33 «*> C 33 05 c CD 05 Cl 05 CD </> X < o> Q. K> O > -n 0: </> c Cl 05 CD </> X < o> Q. (£> ■ C> CQ 5‘ 0) Sý. - \ SSSóL leikur órafmagna* í Blómavali Akureyri föstudaginn 19. júlí.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.