Morgunblaðið - 12.07.1996, Síða 9

Morgunblaðið - 12.07.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1996 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Golli FRAM kemur í skýrslu um drukknunarslys barna á íslandi 1984-1993 að flest þeirra eiga sér stað í sundlaugum. Álit umboðsmanns barna Brýnt að bæta öryggi við sundstaði UMBOÐSMAÐUR barna, Þórhildur Líndal, hefur farið þess á leit við Björn Bjarnason menntamálaráð- herra að hann kanni hvort unnt sé að finna öryggisreglum um sund- staði traustan lagagrundvöll. Björn telur brýnt að leita allra leiða til að bæta öryggi við sundstaði. Þórhildur ritaði menntamálaráð- herra bréf 22. maí, þar sem fram kemur að í september sl. hafi að- eins 24 sveitarstjórnir af 98 sam- þykkt leiðbeiningarreglur um ör- yggi á sundstöðum og við kennslu- laugar, sem starfshópur á vegum menntamálaráðuneytisins gaf út árið 1994. Þórhildur telur að ótví- ræð þörf sé á samræmdum reglum um öryggi á sundstöðum, enda komi fram í skýrslu um drukknun- arslys barna á íslandi 1984-1993 að flest þeirra eigi sér stað í sund- laugum. Umboðsmaður barna fer þess á leit í bréfi sínu að menntamálaráð- herra láti kanna hvort unnt sé að renna lagastoðum undir reglur um öryggi á sundstöðum. Jafnframt telur hún að tryggja þurfi að öllum sveitarfélögum sem starfrækja sundstaði sé gert skylt að setja slík- ar öryggisreglur. Björn Bjarnason, menntamála- ráðherra, segir í svarbréfi til um- boðsmanns barna að ráðuneytið telji brýnt að leita allra leiða til að bæta öryggi við sundstaði. I bréfinu kemur fram að fyrrnefndur starfs- hópur um öryggi og starfsreglur á sundstöðum hafi hafið störf að nýju ^ndaðir ■ÓJLamÁ*l «£ cIm)ÍA I 5 5 3 3 3 6 b G L Æ S B Æ og muni skora á sveitarstjórnir að sem nú er á döfinni, verði hugað samþykkja reglurnar fyrir sitt leyti. að ákvæðum sem renni öflugri laga- Ennfremur kemur fram að í tengsl- stoð undir reglur um öryggi í um við endurskoðun íþróttalaga, íþróttamannvirkjum. UTSALAN ER HAFIN Stórkostleg verðlsekknn Skór á útsölunni frá & Cinde^ella S C (I 0 t * l N H í * . _JLaugayegi Sími S62 3244 Vorum að taka upp gullfalleg silkídamask rúmfatasett. Tílvalín í brúðargjafír. Verð kr. 4.900 Verslun Jórunnar Brynjólfsdóttur á korni Skólavörðustígs og Njálsgötu v/hlíðina á Pipar og salt. Sími 551 6088 Fóstsendum Pentium 100MHZ 100MhZ Intel örgjörvi 8mb innra minni 14" lággelsla litaskjár 1280mb hardur diskur - Plug & Play Blos PCI gagnabrautir Windows 95 lyklaborö Mús • Cirrus Logíc Skjákort 1mb 3.5” disklingadrif ÍG>] h raö a'g e i s la d r i f) Microsoft Windows 95 uppsEn Http://www.mmedia.is/bttolvur - Grensásvegur 3 - Sími: 5885900- Fólk er alltaf að vinna í Gullnámunni: 87 milljónir Vikuna 4.-10. júlí voru samtals 87.169.946 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þetta voru bæöi veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öörum vinningum. Silfurpottar í vikunni: Dags. Staöur Upphæö kr. 4. júlí Flughótel, Keflavík............ 76.720 4. júlí Háspenna, Laugavegi....... 84.412 4. júlí Videomarkaöurinn, Kóp..... 146.071 5. júlí Háspenna, Hafnarstræti.... 189.920 5. júlí Háspenna, Hafnarstræti.... 51.966 6. júlí Rauöa Ijóniö.................. 171.369 7. júlí Spilast. Geislag., Akureyri.. 130.215 7. júlí Háspenna, Hafnarstræti.... 90.494 8. júlí Keisarinn...................... 97.387 8. júlí Mónakó........................ 142.377 9. júlí Eden, Hveragerði.............. 132.326 Staöa Gullpottsins 11. júlí, kl. 11.45 var 11.207.500 krónur. Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síöan jafnt og þétt þar til þeir detta. YDDA F53.184/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.