Morgunblaðið - 12.07.1996, Síða 44
44 FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Anna Paquin
í sjónvarpsmynd
í myndinni leikur Paquin
unglingsstúlkuna Frankie
Addams, en sagan ger-
ist árið 1944. Tökur
hefjast líklega í lok
mánaðarins en
myndin kemur
fyrir sjónir
áhorfenda í
janúar.
!► ANNA Paquin, sem fékk
Oskarsverðlaun fyrir leik
sinn í „The Piano“, hef-
ur tekið að sér hlut-
verk í sjónvarps-
mynd sem gerð er
eftir sögu Carson
McCullers, „The
Member of the
Wedding".
Anna
Paquin í
nýrri
sjónvarps-
mynd.
FOLKI FRETTUM
MEÐAL framhaldsskóla-
nema voru MS-ingar, bæði
busar og lengra komnir.
Þeir ræddu lifsins gagn og
nauðsynjar og skemmtu sér
langt fram á nótt milli spek-
ingslegra umræðna.
Fjör í
Þórsmörk
► MIKILL fjöldi var í Þórsmörk
um sl helgi, sem er orðinn önnur
mesta ferðahelgi ársins yfir sum-
artímann. Veðurblíða var á laug-
ardegi og lágu flestir í sólbaði
allan daginn eða fóru í göngu-
ferðir í þessari náttúruparadís.
Félag framhaldsskólanema stóð
fyrir ferð fyrir hundruð skóla-
nema á svæðið, en margir mættu
á eigin vegum. Þórsmörk á
fastan sess um þessa helgi í hug-
um margra og sumir vöktu langt
fram eftir nóttu.
SLÖKKVILIÐSHÓPURINN, B-vaktín frá slökkviliði Reykjavík-
ur ásamt læknum og hjúkrunarfólki, kom við í Þórsmörk eftir
langa gönguferð um Fimmvörðuháls. Verið var að leggja upp
í útsýnisferð þegar myndinni var smellt af. Slökkviliðsmenn
kváðu heimsókn sína heilsusamlegri en margra gestanna í Þórs-
mörk þess helgi.
HREINSUNARDEILD framhaldsskólanema stilltí sér upp rétt
áður en tjaldsvæðið var hreinsað. Ungmennin létu ekki sitt eft-
ir liggja eftír viðburðarika helgi.
hefst í dog
ÓTRÚLEGUR
AFSLÁTTUR
Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson
ÞESSI tjaldbúi var ekkert að pakka tjaldinu saman fyrir heim-
ferðina, en annað mál er hvort það komst í heilu lagi um borð
í farartæki hans.
sKa^a sKHípö
Forsala hafin - örfá sæti laus
Gagnrýni - DV 9.júlí
Ekta fín sumarskemmtun
Gagnrýni - Mbl ó.júlí
Eg hvet sem fleta að verða ekki af
þessari sumarskemmtun
Loft
Fös 12. júlí Örfásætilaus
Laugardagur 20. jiilí
Miðasala i síma 552 3000. Fax 562 6775.
Opnunartimi miðasölu frá 13-19
Frumsýning
19 júli