Morgunblaðið - 12.07.1996, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ1996 45
»
;
i
i
i
i
#
i
i
I
<
5
FÓLK í FRÉTTUM
Vinaleg
áritun
► VINIR vors og blóma voru
staddir í herrafataversluninni
Herra Hafnarfirði fyrir skömmu,
þar sem þeir árituðu nýjustu
breiðskífu sína, Plútó. Fjölmarg-
ir aðdáendur sveitarinnar mættu
með eintak til áritunar, en sveit-
in hefur lýst yfir að hún hyggist
leggja upp laupana í haust.
Vinirnir láta ekki sitt eftir
liggja í baráttunni við fíkniefni,
því andvirði hvers eintaks breið-
skífunnar sem selst á bensínstöð
Skeljungs rennur til jafningja-
fræðslu framhaldsskólanema.
Hér sjáum við káta Vini og aðdá-
endur þeirra.
Morgunblaðið/Halldór
Ungur aðdá-
andi fær árit-
aða plötu.
Vinir vors og
blóma eru allt-
af hressir.
Laureen Holly
og Jim Carrey
eru sæl saman.
Laugaveg 45, Rvík, sími 552 1255.
Veggspjöld voru líka árituð.
Hamingjusöm
saman
► LAUREEN Holly segir að hún
°g Jim Carrey séu sæl saman og
að allar sögur um sambandsslit
þeirra séu orðum auknar. Hún
er að flytjast til Los Angeles til
að geta verið nærri sínum heitt-
elskaða, en Carrey er þar núna
við tökur myndarinnar „Liar,
Liar“.
Holly hefur nýlokið við mynd-
ina „Turbulence" þar sem hún
leikur á móti Ray Liotta, og seg-
ir að sú vinna hafi verið bæði
líkamlega og andlega krefjandi.
Næsta mynd hennar verður „The
Lady Takes an Ace“ og eru tök-
ur áætlaðar í janúar á næsta ári.
■""
iverrisson
heldur uppi léttri og góðri stemningu
á Mimisbar.
-þín saga!
I
VERÐLÆKKUN
VERÐLÆKKUN
VERÐLÆKKUN
ÚTSALAN
í fullum gangi
Laugavegi 97, sími 552 2555
SUMAR
TILBOÐ
™ Allir sem SÆKJA stóra pizzu eða N
fjölskyldupizzu (með a.m.k. 2 áleggjum)
fá ókeypis kassa af KfT KAT ÍS með.
™ Miðstærð Supreme
eða Hawaiian (fyrír 2)
með brauðstöngum
á 1190 kr.
■Bf 533 2000