Morgunblaðið - 12.07.1996, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1996 47
SAMfíÍÓ
SIMI 5878900
I HÆPNASTA SVAÐI
STÓRGRÍNMYNDIN: ALGJÖR PLÁGA
KLETTURINN
TRUFLUÐ TILVERA
LEIKFANGASAGA
904-1900
THE ROCK - SIMALEIKURINN!
_____ Vinningar: Ferð til Portúgal,
hamborgarar og bíómiðar !!!,————
ATVIS
Sýndkl. 5. (SLENSKT TAL.
Sean Penn í Leik
>> UNDIRRITAÐUR hefur ver-
ið samningur við leikarann Sean
Penn um að leika í sálfræðitryll-
inum „The Game“ á móti Mich-
ael Douglas. Penn leikur hlut-
verk sem Jodie Foster átti upp-
haflega að fá, en hún hefur
kært kvikmyndaframleiðend-
urna fyrir brot á
samningum. ^SÉiSBBíkt..
Scm stendur JB&tBSjS&í'
er Sean
Penn að vinna við kvikmyndina
„She’s De Lovely“ þar sem hann
leikur á móti eiginkonu sinni,
Robin Wright, og John Travolta.
Tökur „The Game“ hefjast um
miðjan ágúst og hefur Deborah
Unger verið ráðin í aðalkven-
hlutverkið.
VERÐUR næsta plata jafngóð?
Ný plata frá Radio
head á leiðinni
SEAN
Penn,
sést hér
| ásamt
I bróður
sínum.
UPPTÖKUM á nýrri breið-
skífu hljómsveitarinnar
Radiohead miðar vel, en
liðsmenn sveitarinnar hafa
dvalist í heimagerðu hljóð-
veri sínu í Oxford á Eng-
landi síðustu vikur. Síðasta
skífa Radiohead, „The
Bends“, hlaut lof flestra sem
á hana hlýddu og margir
voru þeirrar skoðunar að
hún væri besta plata ársins
1995.
Búist er við að platan
komi út snemma á næsta
ári, en hljómsveitin hefur
að undanförnu prófað nýja
efnið á tónleikum. Heiti er
ekki komið á skífuna, en á
henni verða meðal annarra
lögin „I Promise", „Lift“,
„Electioneering“, „Let
Down“, „Neut“, „Man-O-
War“, „Motion Picture
Soundtrack", „An Airbag
Saved My Life“, „No Sur-
prises, Please", „Subterrai-
nean Homesick Alien“ og
„True Love Awaits“.
í ágúst hyggjast liðsmenn
Radiohead taka sér þriggja
vikna hlé frá upptökum til
að hita upp fyrir Alanis
Morrisette á nokkrum tón-
leikum í Bandaríkjunum.
Morgunblaðið/Albert Kemp
ÞORSTEINN Þorsteinsson, safnvörður
Byggðasafnsins á Höfn í Hornafirði, mætti
til skrúðgöngu á Humarhátíð á gömlum
Willys-jeppa, klæddur í einkennisbúningi
Þjóðveija í seinni heimstyrjöldinni. Að sjálf-
sögðu var heilsað á viðeigandi hátt.
JIM CARREY MATTHEW BRODERICK
cJtSSLAS
★★★ A.l. Mbl.
"Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún qerist best.
Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekar
en venjulega i Alcatraz.,,
Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands.
Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á
kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra
leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er
sprenqjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn
skipuTögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni
hefurflúið Klettinn...lifandi.
Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í
geggjuðustu grínmynd ársins.
Aðalhlutverk: Jim Carrey (Dumb - Dumber, Ace Ventura 1-2,
The Mask) og Matthew Broderick (Glory, The Freshman,
Ferris Bueller's Day Off).