Morgunblaðið - 12.07.1996, Síða 51

Morgunblaðið - 12.07.1996, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1996 51 DAGBÓK i I l I ! I ! I I i I I í : VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan kaldi eða stinningskaldi. Rigning um mest allt land, en þó síst norð- austanlands. Hiti á bilinu 9 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag verður norðaustlæg átt og rigning austanlands en snýst síðan í hæga vestanátt með björtu veðri víða, þó síst vestanlands. Vaxandi sunnanátt með vætu suðvestanlands á þriðjudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Yfirlit: Skammt suður af Jan Mayen er 994 millibara lægð sem hreyfist norðaustur og þaðan lægðardrag vestsuð- vestur á Grænlandssund. Um 200 km suðsuðvestur af Hvarfi er heldur vaxandi 998 millibara lægð á leið norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tím °C Veður °C Veður Akureyri 14 skýjað Glasgow 16 skýjað Reykjavík 12 mistur Hamborg 16 alskýjað Bergen 12 súld London 24 léttskýjað Helsinki 16 skýjað Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 19 skýjað Lúxemborg 20 léttskýjað Narssarssuaq 9 skýjað Madríd Nuuk 5 þoka Malaga 26 heiðskírt Ósló 22 skýjað Mallorca 27 skýjað Stokkhólmur 24 léttskýjað Montreal 17 heiðskírt Þórshöfn 12 skýjað New York 19 heiðskírt Algarve 26 heiðskírt Orlando 26 þokumóða Amsterdam 20 skýjað París Barcelona 25 léttskýjaö Madeira Berlin Róm 25 léttskýjað Chicago 15 léttskýjað Vín 19 skýjað Feneyjar 24 skýjað Washington 22 léttskýjað Frankfurt 20 skýjað Winnipeg 16 12. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 4.14 3,0 10.23 0,8 16.38 3,3 12.00 0,8 3.33 13.32 23.28 11.00 ÍSAFJÖRÐUR 0.28 0,6 6.19 1,7 12.28 0,5 18.41 1,9 2.55 13.38 0.17 11.06 SIGLUFJÖRÐUR 2.20 0,3 8.43 1,0 14.20 0,4 20.45 1,1 2.36 13.20 24.00 10.47 DJÚPIVOGUR 1.14 1,6 7.16 0,6 13.48 1,9 20.07 0,6 2.58 13.02 23.04 10.29 Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Sjómælingar Islands é * é é * * é é * é > * é Héimild: Veðurstofa Islands Rigning ý ----------- 'é * 4 Slydda Á Slydduél Snjókoma VÉI Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað # 4« * . $ # $ #' Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 10° Hitastig Ss Þoka Súld Krossgátan LÁRÉTT: 1 kvenna, 8 ámæli, 9 bylgjur, 10 guð, 11 syiýa, 13 býsn, 15 lö-ukku, 18 mennta- stofnunar, 21 auð, 22 eyja, 23 eru ekki vissir, 24 hegningarhúsið. LÓÐRÉTT: 2 frumefni, 3 kroppa, 4 þarflaus, 5 svæfill, 6 skcpna, 7 hugboð, 12 verk, 14 tré, 15 kenjar, 16 vera hissa á, 17 fæl- in, 18 hveU, 19 ósiður, 20 si\jólaust. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: — 1 skráp, 4 nýtur, 7 ertan, 8 lokki, 9 dró, 11 funi, 13 maka, 14 leifa, 15 kurl, 17 skot, 20 lim, 22 pakki, 23 játar, 24 reiði, 25 rimma. Lóðrétt: - 1 skerf, 2 rætin, 3 pund, 4 nóló, 5 tukta, 6 reisa, 10 reipi, 12 ill, 13 mas, 15 kopar, 16 rukki, 18 kútum, 19 terta, 20 lini, 21 mjór. í dag er föstudagur 12. júlí, 194. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. (Sálm. 23, 4.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fór Laxfoss. Mælifellið fór í gærnótt. Ottó M. Þorláksson kom í gærmorgun og landaði. Örvar SH kom í gær- morgun. Kristrún RE kom og landaði í gær- morgun. Midöy Viking fór í gær. Bakkafoss fór í gærkvöldi. Úranus fór í gærkvöldi. Hafnarfjarðarhöfn: í gærmorgun kom flutn- ingaskipið Arctic Princ- ess með frosna rækju. Hrafn Sveinbjarnarson fór á veiðar í gær. Lagar- foss fór til utlanda í gær- kvöldi. Hvítanesið kom að utan í fyrradag. I fyrradag kom Stapafell- ið og fór samdægurs. Fréttir Brúðubíllinn verður í Skerjafirði v. Reykjavík- urveg 33 kl. 10 og á Dunhaga kl. 14 í dag, föstudag. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Barnaspitali Hringsins. Upplýsingar um minning- arkort Bamaspítala Hringsins fást hjá Kven- félagi Hringsins í síma 551-4080. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552-4440 og hjá Áslaugu í síma 552-7417 og hjá Nínu í síma 587-7416. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins i Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Emu s. 565 0152 (gíróþjónusta). Skrifstofa Mæðra- styrksnefndar Reykja- víkur, Njálsgötu 3, og fataúthlutun, móttaka, Sólvallagötu 48, verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 15. ágúst. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík. Göngu-Hrólf- ar fara kl. 10 frá Risinu í sína venjulega göngu, kaffí eftir göngu. Það eru ennþá sæti laus í Þórs- merkurferðina 18. júlí. Farið frá Risinu, Hverfis- götu 105 kl. 9. Upplýs- ingar og skrásetningu í síma 552-8812. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8, Gjábakka, í kvöid kl. 20.30. Húsið er öllum opið. Vitatorg. Kaffi kl. 9, smiðjan kl. 9. Stund með Þórdísi kl. 9.30. Leikfimi kl. 10 og létt gönguferð kl. 11. Handavinna kl. 13, bingó kl. 14 og kaffiveit- ingar kl. 15. Hraunbær 105. í dag kl. 9 er bútasaumur og al- menn handavinna, kl. 10 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12 hádegismatur, kl. 13.30 pútt. Félagsstarf aldraðra, Hæðargarði 31. Morg- unkaffi kl. 9, hárgreiðsla kl. 9-17, vinnustofa kl. 9-16.30 (Halla - lokað frá 12. júlí - 12. ágúst), kl. 9.30 gönguhópur, 11.30 hádegisverður, 14.00 brids nema síðasta föstu- dag hvers mánaðar en þá er eftirmiðdagsskemmt- un. Kl. 15 er eftirmiðdag- skaffi. Félag ekkjufólks og fráskilinna. Fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan 13. júlí verð- ur farin um norðurhluta bæjarins. Stefán Júlíus- son segir frá Kára litla og Lappa. Mæting hjá Hansen kl. 10. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Stund með Ólafi B. Ólafssyni við píanóið í kaffitímanum. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Kirkjustarf Sjöunda dags aðventist- ar á íslandi: Á laugar- dag: Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19. Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Safnaðarheimili að- — ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Guðsþjónusta kl. 10. Biblíurannsókn að guðsþjónustu lokinni. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn ki. 10. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Samkoma kl. 11. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga, föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Djúpbáturinn Fagra- nes: I dag, föstudaginn 12. júlí kl. 8: ísafjörður, Aðalvík, Homvík, Furu- íjörður, Reykjafjörður, Isafjörður. Stuttbylgja Fréttasendingar Ríkis- útvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 11402kHz og kl. 18.55-19.30 á 7740 og 9275 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugar- daga og sunnudaga, er sent fréttayfirlit liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breyti- leg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vega- lengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. Tímar eru ísl. tímar (sömu og GMT). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftír: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 13£9, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.