Morgunblaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 25
FRÉTTIR
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 1. ágúst.
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 5569,6 (5524,1)
Allied Signal Co 59 (59)
AluminCo of Amer.. 59,125 (57,625)
Amer Express Co.... 44,25 (44,125)
AmerTel&Tel 63 (52,625)
Betlehem Steel 10,5 (10,125)
Boeing Co 90,625 (89)
Caterpillar 66,75 (65,625)
Chevron Corp 58 (58)
Coca Cola Co 47,5 (47,25)
Walt Disney Co 56,75 (55,125)
Du Pont Co 80,875 (80,625)
Eastman Kodak 75 (74,5)
Exxon CP 82,875 (81,875)
General Electric 83,375 (81)
General Motors 49,125 (49,25)
GoodyearTire 44,25 (44,25)
Intl Bus Machine 108 (108,126)
Intl PaperCo 38,375 (38)
McDonalds Corp 46,875 (46,375)
Merck&Co 65,25 (63,75)
Minnesota Mining... 65,75 (65,25)
JPMorgan&Co 86,5 (85,75)
Phillip Morris 105,375 (104,75)
Procter&Gamble.... 88,875 (89,25)
Sears Roebuck 40,5 (41,75)
Texaco Inc 85,75 (84.75)
Union Carbide 41.25 (41,625)
United Tch 112,5 (111)
Westingouse Elec... 16,75 (17)
Woolworth Corp 18,875 (19.26)
S & P 500 Index 645,77 (639,86)
AppleComp Inc 21,75 (21,75)
Compaq Computer. 55 (54,75)
Chase Manhattan ... 70,625 (69)
ChryslerCorp 28,625 (28,125)
Citicorp 83,75 (82)
Digital EquipCP 35,125 (35,625)
Ford MotorCo 32,75 (32,625)
Hewlett-Packard 44,125 (44,125)
LONDON
FT-SE 100 Index 3735,1 (3701,2)
Barclays PLC 827 (815)
British Airways 530 (522)
BR PetroleumCo 587 (581)
BritishTelecom 367 (365)
Glaxo Holdings 895 (894)
Granda Met PLC 439 (433)
ICI PLC 753,5 (751)
Marks&Spencer.... 484,76 (483)
Pearson PLC 609 (605)
Reuters Hlds 682 (675)
Royal Insurance - (-)
ShellTrnpt(REG) .... 912 (922)
Thorn EMI PLC 1779 (1750)
Unilever 232,87 (232,02)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 2494,46 (2473,35)
AEG AG 152 (162)
Allianz AG hldg 2753 (2706)
BASFAG 39,83 (39,65)
Bay Mot Werke 826 (825)
Commerzbank AG... 347,3 (341,8)
DaimlerBenzAG 79,25 (78,37)
Deutsche Bank AG.. 74,73 (74,57)
Dresdner Bank AG... 40,18 (39,73)
Feldmuehle Nobel... 301 (304)
Hoechst AG 48,83 (48,53)
Karstadt 533 (530)
Kloeckner HB DT 5.6 (5,51)
DT Lufthansa AG 210,5 (210,6)
ManAG STAKT 361,2 (359)
MannesmannAG.... 529,2 (528,5)
Siemens Nixdorf 2,64 (2,75)
Preussag AG 352,5 (352,5)
Schering AG 101,95 (102,15)
Siemens 78,5 (77,7)
Thyssen AG 265,2 (262,5)
Veba AG 75,15 (74,95)
Viag 553 (556)
Volkswagen AG TÓKÝÓ 506,5 (500)
Nikkei225lndex 20984,83 (20692,83)
AsahiGlass 1240 (1220)
Tky-Mitsub. banki.... 2260 (2250)
Canon Inc 2050 (2020)
Daichi Kangyo BK.... 1840 (1800)
Hitachi 983 (973)
Jal 894 (888)
Matsushita EIND.... 1880 (1860)
Mitsubishi HVY 904 (905)
Mitsui Co LTD 968 (942)
Nec Corporation 1120 (1120)
Nikon Corp 1250 (1220)
Pioneer Electron 2390 (2270)
SanyoElecCo 587 (690)
Sharp Corp 1740 (1720)
Sony Corp 6920 (6750)
Sumitomo Bank 1990 (1960)
ToyotaMotorCo 2660 (2590)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 407,1 (406,12)
Novo-Nordisk AS 825 (824)
Baltica Holding 104,5 (100,85)
Danske Bank 391 (389)
Sophus Berend B .... 746,5 (741)
ISS Int. Serv. Syst.... 136 (133)
Danisco 305 (300)
UnidanmarkA 265 (263)
D/S Svenborg A 196500 (196000)
Carlsberg A 350 (342)
D/S1912B 139000 (138000)
Jyske Bank ÓSLÓ 374 (375)
OsloTotallND 812,79 (807,91)
Norsk Hydro 279 (275)
Bergesen B 135,5 (133)
Hafslund AFr 44 (41,5)
Kvaerner A 247 (240)
Saga Pet Fr 84,5 (84,5)
Orkla-Borreg. B 312 (310)
Elkem AFr 85 (84)
Den Nor. Oljes 6.6 (6,6)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 1885,88 (1879,5)
Astra A 277,5 (277,5)
Electrolux 300 (292)
Ericsson Tel 137 (140)
ASEA 675 (680)
Sandvik 141 (141)
Volvo 145,5 (143)
S-E Banken 54 (54)
SCA 141 (140)
Sv. Handelsb 137,5 (137)
Stora 84 (83)
Verð á hlut er f gjaldmiöli viðkomandi lands.
I London er verðið í pensum. LV: verð við
j lokun markaöa. LG: lokunarverð daginn áður. j
Umsögn meirihluta í Hafnarfirði um kæru
vegna kosningar starfsnefndar
Telja kosningu hafa lagastoð
MEIRIHLUTI bæjarstjórnar
Hafnarfjarðar telur að kosning
starfsnefndar um framkvæmda-
mál hafnarinnar hafi trausta stoð
í sveitarstjórnarlögum frá 1986.
Meirihlutinn lýsir þessari túlkun
sinni í umsögn til félagsmálaráðu-
neytisins í tilefni af kæru tveggja
bæjarfulltrúa um ákvörðun bæjar-
stjórnar.
I umsögn meirihlutans segir að
samþykkt bæjarstjórnar sé gerð
með stoð í 4. mgr. 57. gr sveitar-
stjórnarlaga. Lagagreinin er svo-
hljóðandi: „Sveitarstjórn getur
kosið nefndir til að vinna að ein-
stökum afmörkuðum verkefnum.
Umboð slíkra nefnda getur sveit-
arstjórn afturkallað hvenær sem
er og fellur það sjálfkrafa niður
þegar liðin eru 4 ár frá því að
nefndin var kosin.“
Meirihlutamenn telja að stund-
um sé hagkvæmt að kjósa nefnd
til þess að annast afmarkað verk-
efni og af þeim ástæðum hafi lög-
gjafinn vafalaust heimilað þær.
Minnt er á að nokkrar starfsnefnd-
ir séu þegar starfandi, s.s. fram-
kvæmda- og tækniráð, hagræð-
ingar- og sparnaðarráð og nefnd
um íþróttamál.
Fullyrt er að kosning nefndar
skerði ekki hlutverk og valdsvið
hafnarstjórnar þar sem nefndinni
sé einungis ætlað að starfa til ára-
móta og leggja fram tillögur til
umræðu og úrvinnslu fyrir hafnar-
stjórn og bæjarstjórn.
Athygli er loks vakin á því að
bæjarstjórn Hafnarfjarðar sam-
þykkti 9. júlí sl. starfsreglur um
starfsnefndir sem væru í samræmi
við sveitarstjórnarlögin sem m.a.
skulu kveða á um tilgang nefnd-
ar, áætlaðan starfstíma og funda-
fjölda nefndarinnar.
Nýjar vör-
ur hjá La
Baguette
VERSLUNIN La Baguette í
Glæsibæ, sem til þessa hefur
sérhæft sig í frosnu brauði og
kökum frá franska framleið-
andanum „Les grands moulins
de Paris“, hefur nú hafið sölu
á frosnum máltíðum.
í fréttatilkynningu frá La
Baguette segir að hafin sé sala
á vörum frá breska fyrirtækinu
Iceland. Er Iceland stærsta
fyrirtæki Bretlands á sviði
frosinna matvæla.
Meðal annars verði á boðstól-
um á hagstæðu verði tilbúnir
réttir, grænmetisréttir, græn-
meti, ís og kökur frá Iceland.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
1. ágúst
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 270 220 266 271 72.170
Annarflatfiskur 5 5 6 11 55
Blandaöur afli 5 5 5 32 160
Blálanga 30 30 30 35 1.050
Grálúða 110 110 110 152 16.720
Karfi 38 30 31 5.967 183.968
Langa 88 40 67 532 35.555
Langlúra 116 116 116 32 3.712
Lúða 450 150 177 621 109.607
Sandkoli 70 15 43 969 41.717
Skarkoli 133 90 121 4.088 494.435
Skata 13 13 13 88 1.144
Skrápflúra 15 15 15 473 7.095
Skötuselur 165 150 153 300 45.851
Steinbítur 103 75 93 4.435 412.913
Stórkjafta 74 5 65 451 29.372
Sólkoli 100 100 100 805 80.500
Ufsi 57 18 54 13.019 706.103
Undirmálsfiskur 75 75 75 1.344 100.800
Ýsa 90 7 33 9.499 311.353
Þorskur 135 76 123 6.659 815.833
Samtals 70 49.783 3.470.113
FAXAMARKAÐURINN
Grálúða 110 110 110 152 16.720
Langa 49 49 49 87 4.263
Lúöa 234 234 234 102 23.868
Sandkoli 53 53 53 64 3.392
Skarkoli 133 133 133 2.105 279.965
Steinbítur 103 75 92 1.705 157.031
Ufsi 20 18 20 206 4.079
Undirmálsfiskur 75 75 75 1.344 100.800
Ýsa 90 41 49 1.567 76.015
Þorskur 105 76 81 1.375 110.729
Samtals 89 8.707 776.861
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Sandkoli 70 70 70 450 31.500
Skarkoli 110 110 110 1.800 198.000
Þorskur 135 135 135 5.000 675.000
Samtals 125 7.250 904.500
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Blandaöur afli • 5 5 5 32 160
Annarflatfiskur 5 5 5 11 55
Karfi 38 30 31 4.767 147.968
Langa 88 50 73 407 29.772
Langlúra 116 116 116 32 3.712
Lúða 355 150 160 467 74.519
Sandkoli 15 15 15 455 6.825
Skarkoli 90 90 90 183 16.470
Skata 13 13 13 61 793
Skrápfiúra 15 15 15 473 7.095
Skötuselur 160 160 160 10 1.600
Steinbítur 96 84 94 2.271 213.406
Stórkjafta 74 74 74 393 29.082
Sólkoli 100 100 100 805 80.500
Ufsi 57 20 55 12.813 702.024
Ýsa 66 11 29 5.372 158.205
Þorskur 106 106 106 284 30.104
Samtals 52 28.836 1.502.290
HÖFN
Blálanga 30 30 30 35 1.050
Karfi 30 30 30 1.200 36.000
Langa 40 40 40 38 1.520
Lúöa 450 160 216 52 11.220
Skata 13 13 13 27 351
Skötuselur 165 150 153 290 44.251
Steinbítur 89 89 89 280 24.920
Stórkjafta 5 5 5 58 290
Ýsa 79 7 30 2.560 77.133
Samtals 43 4.540 196.735
SKAGAMARKAÐURINN
Steinbítur 103 87 98 179 17.556
Samtals 98 179 17.556
TÁLKNAFJÖRÐUR
Annarafli 270 220 266 271 72.170
Samtals 266 271 72.170
Morgunblaðið/Jón G. Guðjónsson
Gert við varnargarða
Árneshreppi. Morgunblaðið.
FÓLKIÐ á Gjögri og Litlu-Ávík
fékk nýlega stóran vörubíl með
krana sér til aðstoðar við að
flytja stórgrýti í varnargarða við
hús sín.
í óveðrinu, sem var 26. okt.
sl. gekk sjór óveiýuhátt og varð
landbrot viða og hús í hættu, til
dæmis i Litlu-Ávík þar sem garð-
ur fór á ca. 15-20 metra kafla
og voru aðeins u.þ.b. 2 metrar í
skemmu þar á bakkanum.
Á Gjögri gekk sjór yfir háan
tanga svo sjór gekk inn í kjallara
í húsi Regínu Thorarenssen og
barna hennar.
í sama veðri í haust hafði horf-
ið, og eða farið mjög illa, vegur-
inn í svonefndum Árneskrók í
Trékyllisvík. Reyndar var lagað
til þarna til bráðabirgða strax í
haust og vor en enginn varnar-
garður settur en það þarf nauð-
synlega að gera.
Vísitölur VERÐBRÉFAÞINGS frá 1. maí 1996
ÞINGVÍSITÖL 1. jan. 1993 = 1000/100 UR 1. ágúst Breyting, % frá sióustu frá birtingu 30/12/95
- HLUTABRÉFA 2053,43 +0,60 +48,16
- spariskírteina 1-3 ára 138,19 +0,06 +5,47
- spariskírteina 3-5 ára 142,87 +0,06 +6,59
- spariskirteina 5 ára + 154,12 +0,37 +7,37
- húsbréfa 7 ára + 153,79 +0,06 +7,16
- peningam. 1-3 mán. 127,89 0,00 +3,96
- peningam. 3-12 mán. 138,16 +0,02 +5,04
Úrval hlutabréfa 209,45 +0,53 +44,95
Hlutabréfasjóðir 176,61 0,00 +22,50
Sjávarútvegur 205,43 -0,25 +64,88
Verslun og þjónusta 180,06 +1,68 +33,48
Iðn. & verktakastarfs. 200,89 -0,28 +35,15
Flutningastarfsemi 248,39 +0,80 +41,30
Olíudreifing 202,54 +0,25 +50,34
Vísitölumar eru reiknaöar út af Veröbréfaþingi íslands og birtar á ábytgö þess.
Þingvísitala sparisk. 5 ára + Yjanúar 1993 = 100
155- 150- 145-
jr*'""" <4^154,12
Júní ' Júlí * Ágúst
Olíuverð á Rotterdam-markaði, 20. maí til 29. júlí 1996
240- GiASOLÍA, doilarar/tonn
. ff 177,5/ ~ | 176,0
24.M 31. 7.J 14. 21. 28. 5.J 12. 19. 26.