Morgunblaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 39 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 V SIMI 5878900 FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA SÉRSVEITIN Eikkert er ómögulegt þegar SeT^gjj annars uegar p ★★★ A.l. MBL * Hér eru skilaboð sem eyðast ekki á sjálfu sér: Sjáðu i Sérsveitina. DIGITAL Missto ekki af sannkölluðum viðburði í kvikmyndaheiminum. Mættu á MISSION: IMPOSSiBLE Leikstjóri: Brian De Paima (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart (Kalið Hjarta, Frönsk kona), Jean Reno (Leon). Kristin Scott- Thomas (Four Weddings and a funeral), Ving Rhames (Pulp Fiction) og Emilio Estevez (Stakeout) Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.í. 12. THX DIGITAL HÆPNASTA SVAÐI ÍPY IARD Sýndkl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. S. THX ÍSLENSKT TAL. ^ ^ ^ TRUFLUÐ TILVERA Trainspotting ★★★★ O.J. Bylgjan ★★★ H.K. DV ★ ★★★ Taka 2 ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★★★ A.l. Mbl. „Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún gerist best. Kletturinn er afbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekar en venjulega í Alcatraz." Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16. Sýnd kl 5, 7, 9 og 11 í THX. B.i.16. ALFABAKKA 8 SIMI 5878900 KLETTURINN ADSÓKMARMESTA MYMD SUMARSINS SZAte AIICOLAS E B zmmmm £Ase hhemm Sýnd 11 12 og ara Söng og gaf tölvuprentara ► SPÆNSKI óperusöngvarinn José Carreras söng lagið 0 sole mio, fyrir börn sem þjást af hvítblæði, á spítala í Búdapest í Ung- verjalandi í vikunni. I staðinn færðu börnin Carreras, sem sjálfur þjáðist af hvítblæði eitt sinn, málaða mynd eftir eitt þeirra. Carre- ras kom færandi hendi á spítalann með tvo tölvuprentara og gaf spítalanum. Carreras er staddur í Ungveijalandi vegna tónleika sem hann ÞESSI mynd var tekin af Carreras í Lond- hélt síðastliðinn þriðjudag með Placido Domingo, Diönu Ross og on nýlega þegar hann heimsótti Charlotte ungverska söngvaranum Andrea Rost fyrir tugi þúsunda áhorf- Schroder sem er með hvítblæði. enda á stærsta leikvangi Budapest. Veist þú?... AÐ ÁREKSTURÁ 120 km hraöa jafngildir falli úr 56m hæð 100 km i |j \ 39 m hæð 80 km p gs í \\ % 25 m hæð 60 km gS 14 m hæð 40 km mnnm Tnxnnm Tnjjnnn 6m hæð II ■!■■■!■■ II Hugleiddu þetta, aktu varlega - og spenntu beltið! 0 UMFERÐAR RÁÐ Happdrætti Lífshátta- og neyslu- könnunar Félagsvísinda stofnunar 1996. Vinningsn úmer: 1. 596 2. 11 3. 1041 Biddu um Banana Boat sólbrúnkufestandi Atter Sun ef þu vill lesta sólbrúnkuna lil mánaða um lelð og þú nærir húðina með Aloe Vera, E-vítam., kollageni og lanóllni. □ Sérhannaðar Banana Boat bamasólvamir 015, #29,030 og 5M. Krem, úði, þykkur salvi og slifti. o Banana Boat næringarkrem Brún-án sólar m/sólvöm 18. □ Hraðgræðandi Banana Boat varasalvi steyptur úr Aloe Vera m/sólv. #21, E-vítamín m/sólvöm #30; kirstuberjum, vatns- melónum, blönduðum ávöxtum m/sólv. #15. Bragðgóðir. □ Hvets vegna að borga 1200 kr. fyrir kvartlítra af Aloe geli þegar þú getur fengið sama magn af 99,7% hreinu Banana Boat Aloe Vera geli á 700 kr ? Eóa tvöfalt meira magn af Banana Boat Aloe Vera geli á 1000 kr. Án spimlinu, bl- búinna lyktarefna eða annarra ertandí ofnæmisvalda. Bktdu um Banana Boat i sólbaðsstofum, apótekum, snyrtiv. veislunum og öllum heilsubúdum utan Reykjavfcjr. Banana Boal E-gel tæsl líka hjá Samlókum psoriasis- og exem- sjúklinga. Heilsuval - Barónsstig 20 ts 562 6275 Relectroníc-Remech Ltd leitar að umboðsmanni á Islandi Relectronic-Remech er leiðandi í heiminum á sviði viðgerða á rafrænum búnaði og vélbúnaði, er hefur skemmst af völdum elds og flóða og vegna mengunarskaða, þar á meðal tæringar. Sérfræðiþekking okkar nær einnig til þess að hreinsa byggingar af skaðlegum efrtum Við leitum að umboðsmanni, er getur aðstoðað okkur við að þróa markaðinn á íslandi. í því felst m.a. að þjálfa starfsfólk þannig að það sé hægt að veita nauðsynlega þjónustu er uppfyllir kröfur hvað varðar gæði, tækni og notkun efna. Markaður er þegar fyrir hendi á íslandi og fer hann stækkandi eftir því sem tilefni gefa til. Við erum að leita að rótgrónu fyrirtæki, er starfar á sviði raíbúnaðar eða vélbúnaðar. Öðru fremur verður yfir- stjórn fyrirtækisins að vera fær og reiðubúinn til að þróa þau viðskipti sem eftirspum er fyrir. Þetta er óvenjulegt og spennandi tækifæri fyrir réttan samstarfsaðila. Relectronic-Remech starfar á alþjóðavettvangi og er samstarfs- fyrirtæki Siemens í Bretlandi. Hafir þú áhuga skaltu senda upplýsingar um og lýsingu á fyrirtæki þínu til eftirfarandi heimilisfangs, þannig að hægt sé að þróa málið frekar: The Managing Director Relectronic-Remech Ltd, 82 Milton Park, Abingdon, Oxon 0X14 4RY, Englandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.