Morgunblaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
^mggulegt
. baenuro
Láttu eftir þér
FOLKI FRETTUM
*
Atta út-
nefningar
í skugga
áfalls
ROKKHLJÓM-
SVEITIN Smashing
Pumpkins fékk flestar
útnefningar þegar tón-
listarsjónvarpsstöðin
MTV birti útnefningar
fyrir bestu tónlistar-
myndbönd ársins í vik-
unni. Verðlaun verða
afhent við hátíðlega at-
höfn í Radio City Music
Hall í New York þegar
úrslit verða kunngjörð
4. september næstkom-
andi. Hljómsveitin mun
koma fram á athöfninni
ásamt hljómsveitunum
Bush, Metallicu og Oas-
is. Pumkins fékk sjö út-
nefningar fyrir mynd-
band við lag sitt „Ton-
ight Tongight", þar á
meðal sem besta mynd-
band ársins, fyrir leik-
stjórn, klippingu og
tæknibrellur. Hljóm-
sveitin fékk að auki eina
útnefningu fyrir mynd-
band við lag sitt „1979“.
Hljómsveitin er enn í
sárum vegna dauða hins
34 ára gamla hljóm-
borðsleikara sveitarinn-
ar, Jonathans Melvoins,
sem leikið hefur með
þeim í tónleikaferð
þeirra um heiminn.
Hann lést 11. júlí síðast-
liðinn vegna ofneyslu
eyturlyfsins heróíns.
Pumkins frestaði sam-
stundis þeim tónleikum
sem hljómsveitin átti eft-
ir að leika á í ferðinni
en fer aftur á stjá þegar
hún hefur náð sér af
áfallinu.
Tónlistarhátíð í Skálholti
um verslunannannahelgina
Laugardaginn 3. ágúst
Kl.14
Jónas Tómasson flytur forspjall
um messu sína
Kl. 15
Frumflutningur messu eftir
Jónas Tómasson. Margrét Bóasdóttir,
Voces Thules og Bachsveitin í Skálholti
Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson
Kl. 17 og 21
Das Wohltemperierte Klavier eftir
J. S. Bach. William Heiles, semballeikari
Sunnudagur 4. ágúst
Kl. 15
Endurflutningur messu eftir Jónas Tómasson
Kl. 17
Messa í Skálholtskirkju
Kl. 21
Tónverk frá Þelamörk. Alf Tveit, harðangursfiðluleikari
Kl. 22
Náttsöngur úr Þorlákstíðum. Vöces Thules
Mánudagur 5. ágúst
Kl. 15
Tónverk frá Þelamörk. Alf Tveit, harðangursfiðluleikari
Aðgangur ókeypis
Barnagæsla í Skálholtsskóla
Tjaldstæði í Laugarási
Eva o g Tico giftast
► OFURFYRIRSÆTAN Eva
Herzigova mun ganga í það
heilaga með trommuleikaran-
um í rokkhljómsveitinni Bon
Jovi Tico Torres í september.
Heimildir herma að þau séu að
undirbúa brúðkaup í kjól og
hvítu í New Jersey og eru 300
manns á gestlista þeirra. Þau
trúlofuðu sig í fyrra. Eva, sem
er 23 ára, búsett í Mónakó, ber
tveggja milljóna króna trúlof-
unarhring sem Tico hannaði
sérstaklega fyrir hana.
IfyfP
Á Stóra sviði Borgarleikhússins
i£iKftii£niR
J!M CARTVRIGHT
Il.sýning fim. ð.ágúst kl.20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
12.sýnino fös. 9.áaúst kl. 23 MIÐNÆTURSÝNING
13.sýning lau. lO.ágúst kl.20 ÖRFÁ sæti laus
Sýningin er ekki Ósóttar vió hæfi barna pantanir yngri en12 ára. seldar daglega. I.KTKFFT.AG
http://vortex.is/StoneFree
Miðapantanir f síma 568 8000
Geisladfskurinn
imzmm
með
IMM
er uppseldur hjá útgefanda.
Annað upplag væntanlegt í næstu viku
Braxton vill
í kvikmyndir
► BANDARÍSKA söngkonan
Tony Braxton hefur samið við
umboðsskrifstofu Williams
Morris um milligöngu um hlut-
verk í kvikmyndum og sjón-
varpi. Undirritunin bindur enda
á tveggja ára stríð á milli
stærstu umboðsskrifsstofa
Hollywood sem slegist hafa um
að fá Braxton í sínar raðir. Hún
hefur þegar fengið nokkur til-
boð frá kvikmyndaframleiðend-
um og leikstjórum. Hingað til
hefur hún einbeitt sér að kynn-
ingu nýjustu plötu sinnar „
Secrets" sem selst hefur í yfir
1,5 milljónum eintaka.