Morgunblaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ IThe Craft" er blanda af Qarrie" og k Beverly Hills, 90210," «ary Thompson PHIIADELPHIA r* ctiwai* y»itu«, 'H.M '0istR:aúTS*; i Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 12. ára. Sýnd kl. 7 og 9. 55/ 6500 Sími FRUMSYNING: NORNAKLIKAN /DD/ Þær eru ungar, sexí og kyngimagnaðar Þær eru vægast sagt göldróttar Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfll Yfirnáttúrleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra Threesome" The Craft" var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum i ár PU Hí fRIB MUNINM | Þú verður heillaður af The Craft". Leikkonurnar eru töff i hinu sólrika Kaliforniuurnhveifi. Taeknibreilurnar eru æði og kvikmyndatakan svipar til MTV músikmyndbanda. Tónlistin i myndinni er rífandi góð. Myndin býður uppá kvikindislega góða skemmtun." -Chris Kridler/THE BALTIMORE SUN Ýkt góð, töff, meiri háttar rokkuð og tryllingslegur hrollur. Ekki missa af þesari." Bruce Kirkland/THE TORONTÖ SUN/THE OTTAWA SUN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Verð kr. 550 Kínverskt veitingahús Nýbýlavegi 20, Kópavogi, sími 554 5022, fax 554 2333 Takið með heim: 5 rétta máltíð kr. 1.100 2ja rétta máltíð kr. 790 Borðað á staðnum: 5 rétta máltíð kr. 1.250 Veisluþjónusta Frí heimsending Krúnurakaður Downey í fangaklæðum ► EINS OG komið hefur fram hér á síðunum hefur Robert Downey jr. komist ítrekað í kast við lögin síðan hann var tekinn fastur I júní fyrir of hraðan akstur og fyrir að hafa eiturlyfin heróín, krakk og kókaín i fórum sinum auk skammbyssu. Þessar myndir voru teknar af leikaranum þegar hann mætti fyrir rétt, krúnurakaður og í fangaklæðum, þar sem hann var dæmdur í þriggja daga fangelsi. Dómarinn gaf honum eitt tæki- færi til að bæta ráð sitt og skip- aði honum að fara í meðferð vegna eiturlyfjaneyslu. EIGINKONA Roberts, niðurbrotin eftir réttarhöldin, er studd út úr réttarsalnum af bróður leikarans. FRUMSYNUM STORMYNDINA SERSVEITIN SERSVEITIN ■nnnmnir niruoðiDU Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar! ★ ★★ A.l. MBL Hér eru skilaboð sem eyðast ekki á sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. b.i. 12. THX DIGITAL AÐSOKNARMESTA MYND SUMARSINS! SEAIV ttflCOLAS ED CCSRIiUERV CA6E HARRIS l KLETTURINN * A.l. Mbl. 'Svo hér er á ferðinni sumarafþreying eins og hún gerist bést. Kletturinn erafbragðs skemmtiefni. Það ætti engum að leiðast frekar en venjulega i Akatraz.,, Sýnd Ein stærsta kvikmynd sumarsins er komin til íslands. Óskarsverðlaunahafarnir Scan Connery og Nicholas Cage fara á kostum í magnaðri spennumynd ásamt fjölda annara heimsþekktra leikara. Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Fransisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Kiettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn... lifandi. Sýnd kl. 5, 9 og 11.20. b.i 16 í HÆPNASTA SVAÐI Sýnd kl. 5 og 9. Björk fær fimm MTV útnefningar SÖNGKONAN Björk Guð- mundsdóttir fékk fimm MTV verðlaunaútnefningar fyrir myndband sitt „It’s Oh So Quiet“ þegar listi yfir útnefningar fyrir bestu tónlistarmyndbönd ársins var birtur í vikunni. Það er tón- listarsjónvarpsstöðin MTV sem veitir verðlaunin. Flestar útnefn- ingar hlaut rokkhljómsveitin Smashing Pumkins, alls átta talsins, en ásamt Björk fengu Alanis Morrisette og Foo Fight- ers fimm útnefningar hvor fyrir myndböndin „Ironic" og „Big Me“. Myndband Bjarkar fékk út- nefningar í eftirfarandi flokk- um: Besta myndband kvenlista- manns, frumlegasta myndband- ið, listræn stjórnun myndbands (Teri Whittaker), dansatriði í myndbandi (Michael Rooney) og leikstjórn (Spike Jonze). Af öðrum útnefningum má nefna myndband við lag Coolio, „Gangsta’s Paradise", í flokki myndbanda unnum eftir kvik- myndum og myndband Bítlanna við lag þeirra „Free As a Bird“ fékk útnefningu fyrir tækni- brellur í myndbandi. Verðlaunin verða afhent 4. september næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.