Morgunblaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.08.1996, Blaðsíða 35
fyrir verslunarmannahelgina Coca Cola 11tr. og Snax súkkulaði 3 stk. í pakka 1990 kr. 28 Itr. *• / ke 1600 kr. 34 Itr. Coleman kælibox • Party viðarkol, 3 kg Kr. 179,- • Fingerkex Kr. 145,- • Pic-Nic kartöflupinnar Kr. 120,- • Ferðakort, 1:500.000 Kr. 690,- • Risahraun Kr. 40,- V _________________________J Durex verjur Jeans og Extra safe ffffi meira en bensín ______ J FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 35 MORGUNBLAÐIÐ , BRIPS | Umsjón Guómundur Páll | Arnarson Hrakfallasögur eru vin- sælt umræðuefni bridsspil- ara. Fórnarlömbunum er sjaldnast hlátur í huga þeg- ar ósköpin dynja yfir við borðið, en þegar frá líður sjá menn hlutina í spaugi- legra ljósi. Hér er ein úr | bandarískri keppni, og það er suður sem segir söguna ' út frá sínu sjónarhorni. ( Norður er gjafari og allir á hættu. Suður á þessi spil: Suður ♦ Á965 ¥ ÁDG83 ♦ 85 ♦ 96 Vestur Norður Austur Suður Vestur Norður Austur Suður - 1 tígull 2 lauf 2 hjörtu 2 spaðar 5 grönd Pass 7 hjörtu 7 spaðar Dobl Pass „Eftir rólega byrjun tek- ur makker stangarstökk í fimm grönd, sem er spurn- ing um trompið. Hann þyk- ist dekka allt nema hjartað og vill spila sjö ef ég á tvo af þremur efstu. Eg segi samviskusamlega sjö ( hjörtu, en þá tekur vestur upp á því að fórna í sjö spaða. Hvað á ég nú að i gera? Það er augljóst að makker er með eyðu í spaða og þess vegna doblar hann fómina, því ekki vill hann bjóða upp á sjö grönd. En ég á spaðaásinn! Makker hlýtur að eiga þéttan tígul, minnst sexlit, hjartakóng og laufás. Sem dugir í þrett- án slagi. Þetta var einfalt við borð- ið og ég sagði sjö grönd. ( Hver hefði ekki gert það! En spil makkers voru alveg í samræmi við úrreikninga mína: Norður ♦ - V K654 ♦ ÁKG1076432 ♦ - j Vestur Austur ii :s ♦ D9 ÁD108742 iiður Á965 ÁDG83 85 96 Austur leyfði sér að dobla og vestur kom út með lauf. i Það kostaði 2.000 að fara sjö niður á hættunni, sem andstæðingarnir gátu bætt I við 2210 á hinu borðinu fyrir sjö hjörtu. Okkar menn fundu ekki fórnina, klauf- ‘ arnir.“ ♦ DG108732 V 109 ♦ - ♦ KG53 ♦ ♦ ♦ I DAG STJÖRNUSPÁ SVB gashella fyrir gaskút Bar-Be-Quick Einnota grill fT/"KÁRA afmæli. Sjötug I V/er í dag, föstudaginn 2. ágúst, Sólveig Ásgeirs- dóttir, biskupsfrú, Hjálm- holti 12, Reykjavík. Eigin- maður hennar er Pétur Sig- urgeirsson biskup. Þau taka á móti gestum í safnaðarheimili Háteigs- kirkju á afmælisdaginn á milli kl. 16 og 19. Nói-Síríus rjómasúkkulaði cftir Krances Drake UÓN Afmælisbam dagsins: Þú ferð gjaman ótmðnar slóðir og þér fer vel að halda um stjómartaumana. Hrútur (21. mars - 19. aprfl) Sumir gætu verið í brúð- kaupshugleiðingum. Þér ber- ast góðar fréttir frá fjar- stöddum vinum, sem taka hugmyndum þínum vel. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú einbeitir þér við vinnuna í dag, og ert með áætlun á pijónunum, sem getur fært þér tekjuauka. Tilboð sem þér berst lofar góðu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þú kemur vel fyrir, en ættir að varast óhófleg útgjöld vegna skemmtanalífsins. Þú getur gefið vini góð ráð til lausnar á vandamáli. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Kurteisleg framkoma er mikils virði í viðskiptum, og þú ættir að varast að styggja ráðamenn. Gleymdu ekki áríðandi fundi í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þig skortir ekki starfsorku, og þú kemur miklu í verk í dag. En gefðu þér einnig tíma til að sinna einkamálun- um og fjölskyldu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Láttu ekki áhyggjur vegna vandamáls ættingja koma í veg fyrir að þú getir nýtt þér óvænt tækifæri til að bæta afkomuna til muna. Vog (23. sept. - 22. október) Mikill einhugur ríkir hjá ást- vinum, sem nióta óvæntra frístunda saman í dag. Vertu ekki með óþarfa áhyggjur af fjölskyldumáli. Sþoródreki (23.okt. - 21. nóvember) Þú kemur vel fyrir og nýtur vinsælda í félagslífínu í dag. Láttu það samt ekki trufla þig við það, sem gera þarf í vinnunni. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Af ófyrirsjáanlegum ástæð- um geta breytingar orðið á áformum þínum fyrir kom- andi helgi. En skilningsríkur ástvinur bjargar málunum. Farsi Steingeit (22. des. - 19. janúar) Smá vandamál getur komið upp í dag er varðar fjölskyld- una, en með sameiginlegu átaki finnst góð lausn. Kvöldið verður rólegt. Vatnsberi (20. janúar- 18. febrúar) Láttu ekki blekkjast af freistandi tilboði, sem þér berst í dag, því maðkur get- ur leynst í mysunni. Þú hefur verk að vinna heima. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þetta er góður dagur fyrir þá sem þurfa að kaupa eða selja, og þú getur gert ko- stakaup. Ágreiningur ást- vina leysist fyrir kvöldið. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. bjAl$6>l-ACS/CöO CTiUAfc-T „Láttu mig þetkja þaó... þegarfnabur er eiruj 6)nnl bú/ftn, ai Cáéa. klippcuþcuí verðcir maburab koma. &fþur og Oiftur!" Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 1. júní í Kópavogs- kirkju af _sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Áslaug Trausta- dóttir og Víðir Lárusson. Heimili þeirra er í Rósa- rima 1. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 6. júlí sl. í Víðistaða- kirkju af sr. Einari Eyjólfs- syni Anna Arnold og Guð- mann Friðgeirsson. Heim- ili þeirra er í Sörlaskjóli 64, Reykjavík. L(jósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman í Háteigskirkju af sr. Jakobi Hjálmarssyni Sara Halldórsdóttir og Þorfinnur Pétur Eggerts- son. Heimili þeirra er í Álftamýri 12, Reykjavík. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní í Háteigs- kirkju af sr. Árna Berg Sig- urbjörnssyni Thelma Óm- arsdóttir Hiliers og Stein- ar Helgason. Heimili þeirra er á Kleppsvegi 24. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 11. maí í Háteigs- kirkju af sr. Sigurði Arn- arsyni Valgerður Thor- oddsen og Krishna Jain. Þau eru búsett í Boston, USA. Ljósmyndastofan Nærmynd BRUÐKAUP. Gefin voru saman 22. júní í Bústaða- kirkju af sr. Karli Sigur- bjömssyni Guðrún Jenný Jónsdóttir og Konráð Gylfason. Heimili þeirra er á Spítalastíg 6, Reykjavík. Arnað heilla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.