Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1996 19 STARFSFÓLK söluskrifstofu SAS á íslandi. Við eigum ótrúlega marga f rumkvöðla í ferðaþjón- ustunni, jafnvel of marga, því markaðssetningin gleymist oft þegar fólk er að vinna að málunum hvert í sínu horni heim, en það kemst hreinlega ekki að. Menn virðast hræddir við breytingar. En ef við erum ekki tilbúin til að breyta til, þá er hætta á stöðnun. Það er lykilatr- iði að gera sér grein fyrir því - ekki síst fyrir fólk í stjórnunar- stöðum," segir Bryndís, og við látum þetta verða lokaorðin hjá framkvæmdastjóra SAS á íslandi. Hún er mjög ánægð þar sem hún er nú og segist ekki stefna að öðru en að vera með í framtíðar- þróun í ferðaþjónustu og hafa áhrif á hana. En það er allt breyt- ingum undirorpið. Ferðamenn til íslands Starf Bryndísar fejst í stuttu máli í því að selja íslendingum farmiða með SAS á fjarlægar slóð- ir. Eitt helsta áhugamál hennar þess utan, er að efla ferðaþjónustu á íslandi og hún segist gjaman vilja auka straum ferðamanna til íslands og markaðssetja landið fyrir farþega SAS. „Þó mikið sé gert hér, er akurinn enn að miklu leyti óplægður. Við þurfum til dæmis að velja ferðamenn sem vilja og geta lagt peninga í ferðina og hafa efni á því að ferðast um landið okkar. Það er nóg til að þannig fólki.“ „Við eigum ótrúlega marga frumkvöðla í ferðaþjónustunni, jafnvel of marga, því markaðs- setningin gleymist oft þegar fólk er að vinna að málunum hvert í sínu horni. Aukin samvinna er líka nauðsynleg til þess að koma í veg fyrir að hver sé að éta úr annars aski. Síðan þykir mér orðið löngu tímabært að hleypa ungu blóði inn Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblablb fæst á Kastrnpflugvelll og Rábhústorginu |ltor0tttiþliiþ|þ -kjarnl málslns! er hins vegar sú að Flugleiðir gera meira en anna eftirspum yfir vetr- artímann og það er ekkert vit í að fara út í samkeppni þar. Við getum ekki farið út í bullandi sam- keppni á vissum árstíma og svo samvinnu á öðmm. Það þarf að rata hinn gullna meðalveg í þessu eins og öðm.“ Bryndís hefur ekki sagt skilið við starfsemi SAS í Danmörku þrátt fyrir flutningana til íslands. „Ég átti sæti í hóp innan SAS sem vann að hugmyndum um það hvernig best væri að innleiða gæðastjórnun í fyrirtækið. Þetta er starf sem aldrei sér fyrir end- ann á og það er ótrúlegur árangur sem næst þegar fyrirtæki fara af fullum krafti og áhuga út í gæða- stjórnun. Þannig hefur það verið hér og það er ótrúlegt hvað hefur komið út úr þessu hér á þessum litla stað. Það er líka svo auðvelt að vera stjórnandi þegar allir em svona virkir þátttakendur,“ segir Bryndís, en á skrifstofunni eru tíu stöðugildi. „Svo hef ég líka tekið framhaldsmenntun á öðmm svið- um, til dæmis varðandi stjórnun. Síðan er ég kölluð út í hin ýmsu verkefni innan SAS.“ Bryndís er í félagskap sem kall- ast Samskiptanet kvenna í at- vinnulífinu. Innan netsins em starfræktir tveir hópar, annars vegar stjórnunarhópur og hins vegar viðskiptahópur, en þar em konur sem era með eigin atvinnu- rekstur. „í stjórnunarhópnum ræðum við yfirhöfuð allt sem við- kemur stjórnunarstörfum, sér- staklega frá sjónarhóli kvenna. Það er kannski ekki rétt að segja að það séu einhver ákveðin vand- kvæði fólgin í því að vera kona í stjómunarstöðu á íslandi. Það era hins vegar óneitanlega fáar konur í slíkum stöðum miðað við hlutfall kvenna á vinnumarkaði og þetta eru til dæmis hlutir sem við ræðum á fundum okkar. Þessi félagsskapur er bæði skemmtilegur og gagnlegur. Þarna kynnist maður konum úr öllum mögulegum geirum atvinnu- lífsins, við aðstoðum aðrar og þiggjum aðstoð á móti.“ í þessa atvinnugrein. Við eigum fjölda ungs fólks sem hefur lært ferðaþjónustufræðin út um allan 21" með ísl. textavarpi • Flatur Black Matrix skjár, • íslenskt textavarp • Euro Skart tengi • Svefnrofi • Auðveld og góð fjarstýring. • Hátalarar að framan • Allar aðgerðir á skjá. Flatur Black Line tampi * Nicam Stereo tæki * 2 Euro Skart tengi * Stereo hátalarar að framan. * Góður stereo magnari * Allar aðgerðir á skjá * Fullkomin auðveld fjarstýring. Verð kr. 49.900 star. k Verð kr. 39.900 stgr Ármúli 38-Sími 553 1133 SÍMl KRINGLAN 568 1000 Þennan 7% afsiátt bjóðum við I ke mm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.