Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR ll.ÁGÚST 1996 43 I 4 i í í i í í ( ( ( < < < I ( I i i i I | ( DAGBÓK Spá kl. 12.00 í dag: * * * * 4 * * Heimild: Veðurstofa Islands -Q 'ö "ö 'i Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað é * é é Ri9nin9 w, —-» é Ijc* Ijc S|ydda y. siydduél **** Snjákoma V ^ Sunnan, 2 yindstig. 10° Hitastig Vindonn symrvind- __ stefnu og fjöðrln sss Þoka vindstyrk, heil fjöður . . er 2 vindstig. é Suld VEÐURHORFURí DAG Spá: Útlit fyrir suðaustan og austan golu eða kalda. í fyrramálið fer að rigna vestanlands og eins allra austast, en á Norðurlandi og um mið Suðurland verður að mestu þurrt. Hiti á bilinu 10 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Það verða ríkjandi suðvestlæg og vestlæg vindátt og fremur vætusamt um mest allt land. Þó verður úkomulaust og sæmilega bjart á Austur- og Suðausturlandi þegar frá líður. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýi og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Grunnt lægðardrag er fyrir norðan land og annað heldur vaxandi á Grænlandshafi sem hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 13 alskýjað Glasgow 14 rigning og súld Reykjavík 12 alskýjað Hamborg 18 skýjað Bergen 20 hálfskýjað London 17 rigning Helsinki 18 heiðsklrt Los Angeles 20 þokumóða Kaupmannahöfn 17 hálfskýjað Lúxemborg 19 skýjað Narssarssuaq 6 súld Madríd 14 léttskýjað Nuuk 3 alskýjað Malaga 21 heiðskírt Ósló 17 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Stokkhólmur 17 hálfskýjað Montreal 17 heiðsklrt Þórshöfn 11 súld New York 23 þokumóða Algarve 20 heiðskírt Orlando 24 þokumóða Amsterdam 18 þokumóða Pans 18 alskýjað Barcelona 22 léttskýjað Madeira 21 vantar Berlín Róm 21 heiðskírt Chicago 19 skýjað Vln 16 skýjað Feneyjar 21 hálfskýjað Washington 22 þokumóða Frankfurt 18 skýjað Winnipeg 11.ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tunglí suðri REYKJAVÍK 4.47 3,0 10.52 0,8 17.06 3,3 23.24 0,8 5.06 13.31 21.54 11.21 ÍSAFJÖRÐUR 0.59 0,6 6.50 1,7 12.53 0,6 19.01 2,0 4.56 13.37 22.16 11.27 SIGLUFJÖRÐUR 2.57 0,4 9.14 1,1 14.45 0,5 21.09 1,2 4.37 13.19 21.58 11.08 DJÚPIVOGUR 1.46 1,6 7.50 0,6 14.19 1,8 20.32 0,7 4.34 13.02 21.27 10.50 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Morqunblaðið/Siómælinqar Islands Krossgátan LÁRÉTT: - 1 veirusjúkdómur, 8 skaprauna, 9 hnugginn, 10 tölustafur, 11 undir- stöðu, 13 dreg í efa, 15 kuldastraum, 18 kjaft- æði, 21 greinir, 22 sjald- gæf, 23 votur, 24 ein- feldni. LÓÐRÉTT: - 2 tappa, 3 þreytuna, 4 fuglar, 5 þvottaefnið, 6 kvið, 7 þvermóðska, 12 pinni, 14 viðvarandi, 15 fjötur, 16 skeldýr, 17 dáin, 18 neftóbak, 19 áreita, 20 ögn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 fúlga, 4 renta, 7 ofboð, 8 seður, 9 alt, 11 keim, 13 fírð, 14 askur, 15 flas, 17 ísak, 20 enn, 22 koddi, 23 eimur, 24 renna, 25 arann. Lóðrétt: - 1 frosk, 2 lubbi, 3 auða, 4 rist, 5 niðji, 6 afræð, 10 lúkan, 12 mas, 13 frí, 15 fákur, 16 aldin, 18 semja, 19 kýrin, 20 eira, 21 nema. í dag er sunnudagur 11. ágúst, 224. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Flý þú æskunnar girnd- ir, en stunda réttlæti, trú, kær- leika og frið við þá, sem ákalla Drottin af hreinu hjarta. (II.Tím. 2, 22.) Skipin Reykjavíkurhöfn: f dag er Hákon væntanlegur. Á morgun mánudag eru Brúarfoss, Múlafoss og rússinn Kolomenskoye væntanlegir til hafnar. Hafnarfjarðarhöfn: í kvöld er Venus væntan- legur af veiðum. Fréttir Viðey. Kl. 12-16 verður gleðihátíð í Viðey. Helm- ingsafsláttur er af far- gjaldi með ferjunni og mikið við að að vera í eynni. Boðið verður upp á kók og pylsur. Emilíana Torrini, Radíusbræður og Bítlavinafélagið sjá um skemmtiatriði. Auk þess verður skemmtiskokk, hjólreiðakeppni, fjár- sjóðsleit og óvæntar uppákomur. Staðarhald- ari verður með staðar- skoðun heima við og Örl- ygur Hálfdánarson sýnir Sundbakkann. Ódýrar kaffíveitingar í Viðeyjar- stofu, Viðeyjarnausti og tanknum, félagsheimili Viðeyingafélagsins. Ljós- myndasýning og hesta- leiga opin alla daga. Ferð- ir hefjast kl. 11. Mannamót Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun mánudag kl. 14. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Dansað kl. 20 í kvöld í Risinu. Brids, tví- menningur í Risinu mánudag kl. 13. Danskir gestir koma á þriðjudag kl. 15, en ekki miðviku- dag. Norðurbrún 1. Hannyrð- ir hefjast á morgun mánudag kl. 13. Kennari er Ragnheiður Thorar- ensen. Smíði hefst þriðju- daginn 20. ágúst kl. 9. Kennari er Hjálmar Ingi- mundarson. Hæðargarður 31. Dag- skrá mánudagsins: Morg- unkaffi kl. 9, hárgreiðsla kl. 9-17, hádegisverður kl. 11.30, félagsvist kl. 14, kaffi kl. 15. Opinn aðgangur að vinnustofu kl. 9-16.30. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9 perlusaumur. Kl. 13.30 verður farið „Út í bláinn". Vitatorg. Á morgun mánudag: Smiðjan kl. 9. Létt leikfimi kl. 11. Hand- mennt kl. 13 og brids, frjálst, kl. 14. Kaffiveit- ingar kl. 15. Vesturgata 7. Síðsumar- ferð um Suðurland mið- vikudaginn 21. ágúst kl. 9. Létt hádegishressing í Víkurskála í Vík, komið við í Víkurkirkju, litið við á pijónastofunum. Ekið að Sólheimajökli út í Dyr- hólaey, byggðasafnið á Skógum skoðað og kvöld- verðarhlaðborð og dans Edduhótelinu. Leiðsögu- maður verður Anna Þrúð- ur Þorkelsdóttir. Skrán- ing og uppl. í s. 562-7077. Félag eldri borgara á Selfossi. Næsta dagsferð verður fímmtudaginn 15. ágúst. Farið verður upp með Stóru-Laxá. Kaffi í Ámesi. Farið frá Horninu kl. 12.50 og Mörkinni kl. 13. Skráning í s. 482-3461 eða 482-1369. Ráðgert er að fara í þriggja daga ferð um Skaftafellssýslur dagana 2.-4. sept. Farin Fjalla- baksleið nyrðri aðra leið- ina og gist í Freysnesi í 2 nætur. Uppl. og far- pantanir í síma 482-2936. ÍAK - íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun, mánudag, verð- ur púttað á Rútstúni með Karli og Emst kl. 10-11. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist mánudaga kl. 19.30 á Öldugötu 15. Kvenfélag Langholts- sóknar Sumarferð aldr- aðra vina Langholts- kirkju í boði Kvenfélags- ins og Bifreiðastöðvar Bæjarleiða verður farin þriðjudaginn 13. ágúst nk. kl. 13 frá safnaðar- heimilinu. Farið verður að Skógum og kaffiveit- ingar verða boði kvenfé- lagsins. Þátttaka tilkynn- ist í s. 553-7682 fyrir mánudaginn 12. ágúst. SSH, stuðnings og sjálfshjálparhópur hálshnykksjúklinga verður með fund í ÍSÍ- hótelinu, á morgun mánudag kl. 20. Gestur fundarins verður Harvey Burns og fjallar hann um Rolfing-meðferð. Túlkað verður á íslensku. Allir' velkomnir. Húmanistahreyfingin stendur fyrir .jákvæðu stundinni" alla mánudaga kl. 20-21 í húsi ungliða- hreyfingar RKÍ, Þverholti 15, 2. hæð og eru allir velkomnir. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra hittist á mánudögum kl. 19.30 að Öldugötu 15. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30,, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Bijánslæk daglega kl. 13 og 19.30. Komið við í Flatey. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað í Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Hríseyjarferjan fer frá Hrísey til Árskógsstrand- ar á tveggja tíma fresti fyrst kl. 9, 11, 13, 15, 17, 21 og 23 og til baka hálftíma síðar. Ef fólk vill fara í ferð kl. 7 að morgni þarf það að hringja í s. 852-2211 deg- inum áður og panta. Fagranesið fer á morgun mánudag kl. 8 frá ísafirði til Hesteyrar, Aðalvíkur, Hlöðuvíkur og Homvíkur. Kirkjustarf Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu að stund- inni lokinni. Hirðirinn, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í kvöld kl. 20 og eru allir velkomnir. Kirkja Jesú Krists hinna siðari daga heil- ögu. Samkoma sunnudag kl. 11 á Skólavörðustíg 46. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.