Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1996 21 Tæknival opnar í Hafnarfirði TÆKNIVAL hf., sem er eitt stærsta hugbúnaðar- og tölvu- fyrirtæki landsins, opnaði útibú í Hafnarfirði fimmtudaginn 8. ág- úst undir heitinu Tæknival-Hafn- arfirði. Hér er um að ræða þjón- ustudeild og tölvuverslun, sem er til húsa á Reykjavíkurvegi 64. í versluninni verður úrval tölvu- og hugbúnaðar og rekstrarvara, auk viðgerðarþjónustu fyrir fyrirtæki, stofnanir, einstaklinga og heimili. Með haustinu verður einnig boðið upp á þjónustu á hugbúnaðarsvið- inu. Verslunarstjóri í Tæknival- Hafnarfirði er Gunnar Lárusson og hefur starfað hjá fyrirtækinu í nokkur ár. Hann hefur mikla reynslu á tölvusviðinu. Til að byija með verða fjórir starfsmenn í hinu nýja útibúi. Tæknival hefur átt umtalsverð viðskipti við fyrirtæki og einstaklinga í Hafnarfirði og nágrenni á undanförnum árum, segir í fréttatilkynningu. -----♦ ♦ ♦----- Ráðstefna norrænna og baltneskra vatnafræð- inga NORRÆNA Vatnafræðifélagið heldur sína 19. ráðstefnu í Verk- menntaskólanum á Akureyri dag- ana 13.-15. ágúst nk. Þar koma saman rúmlega 200 vatnafræð- ingar frá Norðurlöndunum, ásamt allmörgum frá baltnesku löndun- um þremur. Norrænir vatnafræð- ingar halda slíka ráðstefnu annað hvert ár og er þetta í fjórða sinn sem ráðstefnan er haldin á íslandi en í fyrsta sinn sem hún er haldin utan Reykjavíkur. í fréttatilkynningu frá félaginu segir að þátttaka frá baltnesku ríkjunum sé m.a. til komin fyrir stuðning norrænu ráðherranefnd- arinnar. Mikill áhugi er hjá nor- rænum vatnafræðingum að taka upp víðtækt samstarf við balt- neska vatnafræðinga, enda þekkir vatnið ekki þau landamæri sem maðurinn hefur komið sér upp. Eitt meginþema norrænu vatnafræðiráðstefnunnar er starf- semi og samfélagslegt hlutverk vatnafræðistofnana í nútíma sam- félagi. Ráðstefnan verður sett á þriðjudagsmorgun með ávarpi Finns Ingólfssonar iðnaðarráð- herra. - kjarni málsins! vestur Fyrsti brottfarardagur 8. október. Síðasti heimkomudagur 12. desember. Lágmarksdvöl er 7 dagar og hámarksdvöl er 30 dagar. ’4r + +-k-*-ki( + -k'k'k'k'k'k+'k*k'k -k.-k k ± TaMð fljótt ákvörðim: í k Við seljum farseðla til Baltimore og £ Boston á þessu einstaka tilboðsverði k 1 aðeins fjóra daga, í frá og með mánud. 12. ágúst % til og með fimmtud. 15. ágúst. * Takmarkaö sætaframboð. * ■k'k'k’k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k'k * * * * ¥• ■ Greiða vcrður fargjaldið um leið og bókað er. , * STÓRLÆKKAÐ VERÐ til Baltimore og Boston Flugfargjald fram og til baka: aðeins Ekki er hægt að breyta bókun og fargjaldið er óendurkræft. A Njóttu úrvalsþæginda og fyrsta fiokks jijónustu. A Njóttu þcss að fljúga með nýjustu Boeing 757 þotum Flugleiða. A Njóttu þess sem mitíma hátækni í flugvélasmíði hcfur að bjóða til að tryggja velferð flugfarþega. amann Flugsæti til Baltimore og Boston með flugvallarsköttum. Böm, 2 -11 ára, fá 33% afslátt. Hafðu samband við söluskrifstofur okkar, umboðsmenn, feröaskrifstofuniar eða söludeild Flugleiða í síma 50 50 100 (svarað máúud. - föstud. kl. 8 -19 og á laugard. kl. 8-16.) FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi RÖNNING BORGARTÚNI 24 SÍMI 562 40 11 FAGOR S30N Kælir: 265 I - Frystlr: 25 I HxBxD: 140x60x57 cm Stgr.kr. 41.800 FAGOR D27R Kælir: 212 I - Frystir: 78 I HxBxD: 147x60x57 cm Stgr.kr. 49.800 FAGOR D32R Kæiir: 282 I - Frystir: 78 I HxBxD: 171x60x57 cm Stgr.kr. 54,800 FAGOR C31R - 2 pr. Kælir: 270 I - Frystir: 1101 HxBxD: 170x60x57 cm Stgokr. 67.800 FAGOR C34R - 2 pr. Kælir: 2901 - Frystlr: 110 I HxBxD: 185x60x57 cm Stgr-kr. 78.800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.