Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 32
32 SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1996
MORGUNBLAÐIÐ
I falleglparfiú& íStudlakergi, ffljj.
Stuðlaberg - Hfj. sérlega fallegt tvil. parhús. auk bílskúrs,
stxri ca 200 fm., 4 rúmgóð svefnh., ósamt rislofti
sem býður uppó mikla möguleika. Góð staðsetning.
Skipti möguleg, lækkað verð 11,9 m. (28473)
f
FASTEIGNA
MARKAÐURINN ehf
%
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540. 552-1700. FAX 562-0540
OPIÐ HUS
Ljósheimar 14a
Góð 82 fm íb. á 1. hæð. Stofa með svölum í suðvestur. 3 svefn-
herb. Parket. íb. nýlega máluð. Áhv. húsbr./byggsj. 3,6 millj.
Verð 7,5 millj. Eignin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 15-
17. Gjörið svo vel að líta inn. Dyrabjalla merkt: 1. hæð 14A.
%
FASTEIGNAMARKAÐURINN ehf
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540:
Sfini: 533-4040
Vifít: 588-K36Ú
Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali -
Ólafur Guðmundsson. sölustjóri Birgir Georgsson sölum.,
Hörður Haiðarson. sölutn. Erlcndur Davfðsson - sölum.
FASTEIGNASALA - Ármúla 21 - Reykiavík - TVaust og orugg þjóniLsta
MÖRKIN
Glæsilega innréttað verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæði á
einum besta stað í bænum sem skiptist í ca 314 fm verslunar- og
skrifstofuhúsn. ásamt 854 fm lager- og þjónusturými með stórum
aðkeyrsludyrum og mikilli lofthæð. Mjög góð aðkoma. Allar nánari
uppl. á skrifst. 8095.
BÚSETI
ALMENNAR ÍBÚÐIR/NÝJAR
ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR
í ÁGÚST 1996
Allir félagsmenn geta sótt um þessar íbúðir,
þ.á m. þeir, sem eru yfir eigna- og tekjumörkum.
Staóur: Sveitarfél.: Herbfj.: Nettó m2: Til afhend.:
Breiðuvík 7, 112 Reykjavík 2 61,3 Desember
FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR TIL
ÚTHLUTUIMAR í ÁGÚST 1996
Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka,
geta sótt um þessar ibúðir:
Staður: Sveitarfél.: Herbfj.-. Nettó mJ: Til afhend.:
Berjarimi 3 112 Reykjavík 2 66,1 Samkomulag
Berjarimi 7, 112 Reykjavík 2 64,8 Samkomulag
Frostafold 20, 112 Reykjavík 3 78,1 Desember
Frostafold 20, 112 Reykjavík 3 78,1 Samkomulag
Skólatún 2, 225 Bessostaðahr. 3 92,5 Samkomulag
Berjarimi 5, 112 Reykjavík 3 78,1 Samkomulag
Berjarimi 1, 112 Reykjavík 4 87,1 Samkomulag
Miðholt 5, 220 Hafnarfirði 4 102 Samkomulag
Umsóknir um íbúöirnar þurfa aö hafa borisl : Búseta fyrir kl. 15 þann
19. ágúst á eyðublöðum sem þar fást. Athugið að staðfest Ijósrit af skatt-
framtölum sl. þriggja ára þurfa að fylgja umsókn.
Ganga þarf frá greiðslu á þúseturétti innan viku frá úthlutun. Kynnið
ykkur lánamöguleíka!
Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi.
Upþlýsingar um skoðunardag íþúða og teikningar fást á skrifstofu Búseta.
-áh BÚSETI
Hamragörðum. Hávallagotu 24, 101 Reykjavfk, sími 552 5708.
- kjarni málsins!
IDAG
SKAK
Umsjön Margeir
Pctursson
SVARTUR leikur
og vinnur.
STAÐAN kom upp á árlega
alþjóðamótinu í Biel í Sviss
sem nú stendur yfir. Ungi
stórmeistarinn Alexander
Onísjúk (2.605), Úkraínu,
var með hvítt, en sjálfur
FIDE heimsmeistarinn,
Anatólí Karpov (2.765)
hafði svart og átti leik.
Hvítur lék ^íðast 27.
Hd4-f4 og lagði þar með
gildru fyrir Karpov
sem hann féll að sjálf-
sögðu ekki í.
27. - Hxe3! (En alls
ekki strax 27. - Dxb37?
28. Dxf7+ - Kh8 29.
Bd4+ - Re5 30. Dxb3
og svartur hefur tapað
drottningunni) 28. fxe3
- Dxb3 29. Dxf7+ (Nú
er þetta alveg mein-
laust svörtum) 29. -
Kh8 30. He4 - Rd2
31. He6 - Re4! 32. h4
- Dxe3+ 33. Khl - Dd4
og Onísjúk gafst upp.
Þetta er fyrsta mót
Karpovs eftir titilvömina
gegn Kamsky í sumar.
Hann tók snemma foryst-
una í Biel ásamt Eistanum
Jan Ehlvest.
VELVAKANDI
Svararísíma 569 1100 frá 10-12 og 14-16
frá mánudegi til föstudags
Netfang: lauga@mbl.is
Tapað/fundið
Karlmanns-
gullarmband
FANNST við Þjóðleik-
húsið sl. þriðjudag. Eig-
andinn má vitja þess í
síma 561-4304 eða
551-0949.
Þjár peysur og
bolur fundust
Á TJALDSTÆÐINU við
Þórunnarstræti á Akur-
eyri um verslunarmanna-
helgina fundust þijár
peysur og bolur merkt
með númeri. Eigandinn
má vitja þessara hluta í
síma 462-5744.
Bakpoki tapaðist
GRÆNN Benetton bak-
poki merktur með nafni
tapaðist í strætóstöðinni
í Mjódd í júlí. Skilvís
finnandi vinsamlega
hringi í síma 564-3745.
BRIDS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
ÁRIÐ 1975 spiluðu ítalir
og Bandaríkjamenn úrslita-
leik um Bermuda-skálina,
eins og svo oft áður. Þegar
26 spilum var ólokið, leit
út fyrir öruggan sigur
Bandaríkjamanna, en þeir
leiddu með 56 IMPum. En
þá urðu þáttaskil í leiknum.
Italir skoruðu látlaust á
lokasprettinum og unnu
leikinn með 25 IMPa mun.
Þetta var eitt af síðustu
spilunum:
Vestur gefur; allir á
hættu.
Norður
4 G632
4 Á1082
♦ Á1062
4 3
Vestur
4 K109
4 954
♦ 983
4 10986
Austur
4 75
4 KG73
♦ G
4 ÁKDG72
Suður
4 ÁD84
4 D6
♦ KD754
4 54
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 1 lauf Dobl
Pass 2 lauf Pass 2 tíglar
3 lauf 3 tíglar Pass 3 spaðar
Pass 4 lauf Pass 4 tiglar
Pass 4 spaðar Allir pass
Útspil: Lauftía.
í NS voru ítalirnir Vito
Pittala og Arturo Franco.
Austur yfirdap útspil mak-
ker með kóng (til að fela
styrkinn) og skipti yfír í tíg-
ulgosa. Pittala var í sæti
sagnhafa, og hann gerði sér
auðvitað grein fyrir því að
tígulgosinn var einn á ferð.
Þar með var varla hættandi
á það að svína fyrir spaða-
kóng, svo Pittala lagði niður
ásinn og spilaði smáum
spaða að gosanum. Meira
þurfti ekki til, þar eð austur
átti einungis tvílit í trompi.
En Pittala missti af ör-
uggari ieið. Mun nákvæm-
ara er að trompa fyrst lauf
áður en hann spilar spaðaás
og spaða. Ef vestur á kóng
annan í spaða og gefur
makker tígulstungu, kemst
austur ekki út úr spilinu án
þess að gefa slag. Hann
yrði að spila frá hjartakóng
eða laufi út í tvöfalda eyðu.
Spilið gaf ítölum 10
IMPa, því hinu megin fundu
Bandaríkjamenn ekki
spaðasamleguna eftir opn-
un norðurs á tveimur lauf-
um og spiluðu þrjá tígla.
Með morgunkaffinu
Víkveiji skrifar...
VÍKVERJI hefur lengi undrazt
aksturslag á tvöföldum ak-
brautum á höfuðborgarsvæðinu.
Margir ökumenn virðast ekki gera
greinarmun á hægri og vinstri
akrein. Sú vinstri er ætluð fyrir
hraðari akstur, einkum fram-
múrakstur, en sumir ökumenn
virða þetta að vettugi og aka sem
þeir séu í skoðunarferð. Skörin
færist þó fyrst alvarlega upp í
bekkinn, þegar sá á hægri akrein-
inni ekur einnig hægt og samsíða
þeim á vinstri akreininni. Afleið-
ingin er sú, að þeir loka akbraut-
inni í nokkurn tíma. Hvorugur
ökumaðurinn virðist átta sig á
umhverfi sínu og virðist ekki
koma það neitt við, þótt bílaröð
safnist fyrir aftan þá. Þetta er
að sjálfsögðu hvimleitt og getur
valdið slysahættu í ýmsum tilfell-
um.
Kominn er tími fyrir þá, sem
vilja aka rólega, að halda sig á
hægri akrein, og greiða þannig
fyrir umferðinni og fyrir þeim, sem
af margs konar ástæðum þurfa
að hraða för sinni.
XXX
AMNINGUR húnverskra
bænda við Hagkaup um sum-
arslátrun lamba þykir Víkveija
merk tíðindi, þar sem gera á til-
raun til þess að hafa ferskt lamba-
kjöt á boðstólum næstu vikur og
mánuði. Undanfarin ár hafa verið
gerðar tilraunir til að bjóða ferskt
lambakjöt á jólum og páskum, en
ekki er hægt að segja að neytend-
ur hafi verið sérlega spenntir fyrir
því. Ástæðumar eru fyrst og
fremst þær, að verðið hefur verið
hátt og einnig er gömul hefð fyrir
neyzlu hangikjöts og annars reykts
kjöts á þessum stórhátíðum. Loks
má minna á, að neytendur eru al-
mennt óvanir því að fá ferskt
lambakjöt í verzlunum og þurfa
sjálfsagt að venjast matreiðslu og
neyzlu þess. En kunnáttumenn eru
áreiðanlega flestir á því máli, að
ferskt kjöt sé betri vara en fryst,
að ekki sé nú talað um langa
geymslu þess.
xxx
ÝMSAR breytingar frá hefðbund-
inni slátrun fylgja samningi bænd-
anna og Hagkaups. Má þar minna
á, að fallþungi lamba er talsvert
minni í júlílok, þegar fyrstu lömbin
vom send til slátrunar á Hvamms-
tanga, heldur en í sláturtíð á haust-
dögum. Þess vegna greiðir Hag-
kaup bændunum hærra verð fyrstu
vikurnar a.m.k. Slátmn á þessum
árstíma þýðir að sjálfsögðu, að mun
minni fíta er í kjötinu og það hlýt-
ur að vera neytendum fagnaðar-
efni. Fitan hefur einmitt fælt fjöl-
marga neytendur frá lambakjöti
og í vaxandi mæli eftir því sem
kröfur um hollustu og heilbrigt líf-
emi hafa aukizt. Takist þessi tilraun
bænda og Hagkaups vel kann hún
að reka á eftir þeim breytingum í
kjötframleiðslu sauðfjárbænda, sem
að nokkm em hafnar, en em óhjá-
kvæmilegar vilji þeir halda styrkri
stöðu á neytendamarkaði.