Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1996 35 FOLKI FRETTUM ÞÁTTTAKENDUR í Fjallamaraþoni Landsbjargar. Sigurvegar- arnir, Hlynur Stefánsson og Styrmir Steingrímsson, eru í aftari röð lengst til hægri. Þolraun Landsbjargar ÞOLRAUN, fjallamaraþon Lands- bjargar, var haldin 26.-27. júlí síðast- liðinn. Keppnin fór fram í nágrenni Úlfljótsvatns og farin var 55 kíló- metra vegalengd. Átta tveggja manna lið hófu keppnina og tókst tveimur að ljúka henni. Öllum félögum björgunarsveita var heimiluð þátttaka og urðu liðin að bera allan þann búnað sem talinn er nauðsynlegur í lengri göngur. Keppnin fólst í að fara fyrirfram ákveðna leið á milli pósta og urðu keppendur að fínna réttu leiðina á milli þeirra sem og að leysa verkefni póstanna. Verkefnin voru margvís- leg. Kappróður, klettasig, skyndi- hjálp og fleira. Sigurvegarar voru Bunte laug og Prins- essan vann ► EFTIR að leikarinn Tom Cruise fór í mál við þýska tímaritið Bunte, þegar það fór frjálslega með viðtal við hann og fullyrti meðal annars að sæðisframleiðsla hans væri í lágmarki, eru menn farnir að efast um vandaðan fréttaflutning blaðsins. Annað ný- legt mál verður líka til að varpa skugga á hann. Bunte skáldaði upp viðtal við Karólínu Mónakó- prinsessu og höfðaði hún skaða- bótamál á hendur blaðinu. Það var dæmt fyrir rétti í Hamborg nýlega til að borga prinsessunni með vöxtum. Hlynur Stefánsson og Styrmir Stein- grímsson og luku þeir keppninni á rúmum 13 klukkustundum. í öðru sæti voru Karl Eiríksson og Kjartan Þorbjörnsson. HEILDARJÓGA Jóga Jyrir alla Ókeypis kynninv á Heildarjáva lauqardavinn 17. ávúst kl. 14 og 16. Opið hús kl. 14 - 17. Frítt í hádegistímana (12.10 - 13.10) 12. -17. ágúst. Tilboð á fjögurra mánaða kortum til 13. september, kr. 11.400. Einnig verða kynningar á nuddi, ilmkjarnaolíum og náttúrulegum snyrtivörum frá Purity Herbs — 10% afiláttur á þeim. Allir velkomnir YOGAá* STUDIO Hátúni 6A, 105 Reykjavík, sími 511 -3100. ki. 11 -18.30. EITT liðið á gangi við Nesjavelli. ^ tyrir nýjum vörum BORGARFERÐIR - HELGARFERÐIR SOLARFERÐIR - SUMARAUKI Þú getur valið um eina, tvær, þrjár, fjórar eða sjö nætur. Verð í tvíbýli með sköttum frákr. 24.270í tvær nætur. Verð með sköttum frá kr. 26.970 í þrjár nætur. Gildistími frá 30/9 til 3/12 1996. Innifalið: Flug, gisting m/morgunverði, íslensk fararstjóm og ferðir til og frá flugvelli erlendis. Þú getur valið um þrjár, fjórar eða sjö nætur í Barcelona. Verð í tvfbýli með sköttum frá kr. 3140 í þrjár nætur. Verð í tvíbýli með sköttum frá kr. 34.1 40 í fjórar nætur. Gildistími 13/9 til 2l/l0 1996. Innifalið: Flug, gisting m/morgunverði, íslensk fararstjóm og ferðir til og frá flugvelli erlendis. Þú getur valið um eina, tvær, fjórar eða sjö nætur. Verð í tvíbýli með sköttum frá kr. 29.970 í tvær nætur. Verð með sköttum frá kr. 33.570 í þrjár nætur. Gildistími frá 16/9 1996 til 31/3 1997. Innifalið: Flug og gisting m/morgunverði. Þú getur valið um tvær, þrjár, fjórar eða sjö nætur. Verð í tvíbýli með sköttum frá kr. 24.460 í tvær nætur. Verð í tvíbýli með sköttum frá kr. 27.360 í þrjár nætur. Gildistími frá 16/9 1996 til 31/3 1997. Innifalið: Flug og gisting m/morgunverði Flug og bíll í eina viku verð frá kr. 45.500 pr. mann m.v. tvo í bfl. Verð frá kr. 33.900 pr. mann m.v. tvo fullorðna og tvö börn. Gildistími frá l/9 til 3l/l2 1996. Innifalið: Flug, bíll og flugvallarskattur. Flug og gisting í Orlando. 8 nætur í tvíbýli verð frá kr. 5*1.300 pr. mann. 8 nætur m.v. 2 fullorðna og tvö böm í íbúð verð frá kr. 38.1 50 pr. rnann. Gildistími frá l/9 til 11/12 1996. Innifalið: Flug, gisting og flugvallarskattar. Pantaðu tímanlega og tryggðu þér óskaferðina fáðu nánari upplýsingar í síma 552 3200 FERDASKRIFSTOFA REYKjAVÍKUR AÐALS TRÆTI 16 101 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.