Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.08.1996, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó EyeForAnEye HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Forsýnd í kvöld FJLRGO BILKO LIÐÞJÁLFI STEVE MARTIN DAN AYKROYD „Frábær I alia staðl." Ó.H.T. Rás 2 /P ^★★1/2 Ó.J. Bylgjan M ★★★1/2 A.l. MBL fe: MBL Hér eru skilaboð sem eyðast ekki af sjálfu sér: Sjáðu Sérsveitina. -yjjui n úí\. ■J'j ÚlLh'Jr ÁLLlilHJ :r rii! r\í) »U\r-\ ~ = : LmArliiC Hvað gerirðu þegar 3 réttvísin bregst? Meðlimur í fjölskyldu þinni er myrtur á hrottafenginn hátt Morðinginn næst en er látinn laus vegna formgalla. Hvemig bregstu við? SALLY FIELD KIEFER SUTHERLAND ED HARRIS m Auga fyrirAuga Forsýning í kvöld kl. 9. b rllfkert er ómögulegt þegar SeTJ annars vegar! Nlisstu ekki af sannkölluðum viðburði í kvikmyndaheiminum. Mættu á MISSION: IMPOSSIBLE. AFTUR \ MYND I kjölfar Tommy Boy koma þeir Chris Farley og David Spade í sprenghlægilegri gamanmynd og eyðileggja framboð og pólitík í samvinnu við leikstjóra Wayne s World. Al Donolly er í framboði til fylkisstjóra og þaö eina sem gæti komið í veg fyrir kjörið er Mike bróðir hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 9 og 11.10. Síðustu sýningar Leikstjóri: Brian De Palma (The Untouchables). Aðalhlutverk:Tom Cruise, Jon Voight (Heat), Emanuel Béart, Jean Reno (Leon). Kristin Scott-Thomas (Fjögur brúðkaup og jarðarför), Ving Rhames (Pulp Fiction) oq Emiiio Estevez (Stakeout) Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. Frumsýnd eftir 6 daga íslensk heimasíöa: http://id4.islandia.is Sumarbúðimar Vatnaskógi Fáein pláss laus í 10. flokki, 14.-22. ág. fyrir 10-13 ára drengi. Einnig laust í karlaflokki 5.-8. sept. Skráning og nánari uppiýsingar í síma 588 8899 kl. 08-16 mánud.-föstud. ú Hovedgattsn - TTS2 Soedstsd - Dwimark TLF. 97 ©3 4* OO Fax. 97 ©3 44 77 Hringið eða skrifið og fáið nýja pöntunar- listann fyrir 1996 sem er með allt fyrir barnið þitt. Við sendum skattfrjálst til islands DJASS tónleikar íYtri-Njarðvíkurkirkju sunnudagiiui ll. áqúst, kl. 20:30 VEIGAR MARGEIRSS0N ____________Trompet Asamt: Þóri Baldurssyrti. pínnó, Tómasi R. Eincirssyni, nassa, Einari V. Scheving, trommur, Jóel Pólssyni, saxófón og Sigrúnu Sævarsdóttur, búsúnu. Ert þú EINN í heiminum Hefurðu engan að tala við? VINALÍNAN 561 6464 - 800 6464 Háskólabíó sýnir Auga fyrir auga HÁSKÓLABÍÓ er að taka til sýn- inga kvikmyndina Auga fyrir auga (Eye For An Eye) eftir ieikstjórann John Schlesinger með Óskarsverð- launaieikkonunni Sally Field í aðal- hlutverki auk Kiefer Sutherland og Ed Harris. Myndin segir sögu konu sem missir dóttur stna fyrir hendi morð- ingja sem sleppur síðan við refsingu vegna formgalla í ákæru á hendur honum. Gamia testamentið hefur hreina og beina skoðun á refsing- um: „Líf fyrir ltf, auga fyrir auga, tönn fyrir tönn, hönd fyrir hönd, fótur fyrir fót“ en í upplýstu samfé- lagi nútímans eru hlutirnirekki eins einfaldir, eða hvað? Karen McCann á afar erfitt með að sætta sig við að réttlætið nái ekki fram að ganga en hvað gerist ef hún tekur réttvísina í eigin hend- ur, er hún þá eitthvað betri en morðinginn?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.