Morgunblaðið - 08.09.1996, Side 19

Morgunblaðið - 08.09.1996, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1996 19 ! I Trítlum saman í 1. dei Halarófa frá Þróttarheimilinu á leikinn Þróttur - Skallagrímur í dag Ef þú finnur aö þaö er þróttur í þér, með stórum staf eða litlum, þá áttu heima í þróttmikilli skrúðgöngu Þróttara sem leggur af stað kl. 13.00 í lögreglufylgd og undir heitum blástri köttaðrar lúðrasveitar. Um kl. 12.00 hefst undirbúningur í félagsheimili Þróttar, þar sem göngumenn geta fengið andlitsmálun, blöðrur, Þróttaranammi, þróttmikla banana frá Dole og ýmislegt fleira Þessi leikur í dag er félaginu okkar gríðarlega mikilvægur og má reyndar styðja það með sterkum rökum að þetta sé mikilvægasti leikur Þróttar á þessum áratug. Vetkomnir Borgnesingar Stuðningsmenn og leikmenn Þróttar, bjóða kollega sína frá Borgarnesi velkomna til leiks. Við vonum að þessi dagur verði öllum eftirminniiegur, burtséð frá úrslitum leiksins, en þó skyldi enginn útiloka að þessi lið trítli bara saman upp í fyrstu deild. Það er i logum felagsins ao Kottan nr. 1 og Kottari nr. 2 haldi ser þokkalega ktittuðum og sýni ktittið við hátíðleg tækifæri. Þessir tveir eru ekki alltaf svona rólegir. Köttarar lata gleði sina i Ijos a harnslega einfaldan hátt. ISLENSK GARÐYRKjA Það er Þróttur í þessum fyrirtækjum á & cargolux husasmidjan KÖTTARARNIR Kis - Kyss Lifi Þróttur Frítt á völlinn fyrir alla göngumenn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.