Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 42
8fc --rq 42 FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ H Verksmiðjuútsalan heldur áfram Opið frá kl. 9-18, laugardag kl. 10-14 Stakir jakkar, dömu og herra frá kr. 4.900 Stakar buxur, dömu og herra frá kr. 2.900 Flauels buxur, dömu og herra kr. 2.900 Piis frákr. i.900 Efnisbútar kr. 300 hver meter. Skyrtur, bindi, dömublússur, kjóiar, bolir, toppar, peysur og margt fleira á hlægilegu verði. Qr £ NY.BYLAVEGU.R jöfur SOLIN Toyota DALBRÉKKA AUÐBREKKA Sólin saumastofa Nýbýlavegi 4 * Dalbrekkumegin • Kópavogi • sími 554 5800. HAPPDRÆTTI Vinningaskrá 20. útdrittur 26. Scpt 19% Bifreiðarvinningur Kr. 2.000.000_______Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 66895 Ferðavinningar Kr. 100.000_______Kr. 200.000 (tvðfaldur) 17999 30035 69293 75138 Kr. 50.000 Ferðavinningar Kr. 100.0 D0 (tvöfaldur) 15193 27744 34685 35723 50408 71810 21725 29821 35193 47072 59944 74087 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvi ifaldur ) 152 10761 20185 31713 41363 50218 58655 68605 247 10861 20223 32114 41415 50281 59530 69054 295 10886 20485 32590 41549 50466 59918 69798 677 10893 22334 32631 42005 50479 60205 70121 1245 11049 24120 32727 42200 50544 60492 70300 1733 11577 24321 32763 43002 50856 60672 70401 2025 11621 25202 32843 43020 51242 61151 70627 2927 11941 25370 32907 43831 51361 61533 70690 3200 13271 25501 33076 43853 51641 61554 71396 3253 13454 25850 33246 43924 52012 61921 71791 3296 13684 25960 33821 44138 52487 62454 72208 3361 14113 26598 34110 44462 53145 62476 73044 3793 14326 27100 34991 44879 53265 63421 73048 3810 14457 27221 35252 45218 53448 63744 73283 4114 14635 27307 35328 45240 53751 64402 73432 4982 14775 27648 35372 45270 53901 64871 73681 5545 15327 27686 35567 45296 54064 64905 73953 6069 16362 28055 35894 45646 54228 65231 74409 6625 16369 28155 35985 45671 54424 65326 74766 7314 16376 28694 37271 46189 54465 65859 74900 7423 16999 28733 37299 47370 54626 66154 75792 7826 17219 28907 37483 47539 54766 66550 76217 8730 17816 29255 37575 47542 56589 66634 76910 8873 17918 29634 37901 47565 56593 67382 77639 9007 18552 29706 38420 47777 57237 67646 78063 9361 18754 29981 38873 48029 57365 67947 78459 9420 18787 30378 39275 49345 57429 68299 78570 9555 19048 30882 40695 49635 57551 68340 78952 9749 19668 31141 40879 49734 58085 68367 10039 19853 31584 40970 50202 58443 68569 Ueimasiða i Interneti: http//www.itn.is/das/ IDAG Með morgunkaffinu Ást er... /ÍtÍMtl.Mn/O það sem gerírþig stundum orðlausan. TM Ftafl. U.S. fW.CHI.-il rightt rss.rvea (c) 1996 Los AngeMs Timaa Syndicatfl ÉG geri ráð fyrir að þetta sé ekki fyrsta stökkið þitt. Farsi 5-21 C18«Fi^aww*C%btjui.dPYUn^iMlP>mMSynaoM. UAIS&LACS/ceOCTUAe-T n'fíetjiðu, h'er ersóc&ursemoietL ra£i& ' siar/sbmjfécL.. * COSPER EF ÞÚ fylgir þessum megrunarkúr geturðu sjálfur reimað skóna þína eftir tvö mánuði. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Um blöð Holtasóleyjar HJALTI Björnsson vildi koma því á framfæri að farið var með rangt mál í þætti um Dimmuborgir í sjónvarpinu sl. sunnu- dag. Þulurinn sagði að blöð Holtasóleyjar væru stundum kölluð Rjúpna- lauf. Þetta er ekki rétt, því að Rjúpnalauf er sjálfstæð planta og vex á sömu slóðum og Holta- sóley í mólendi. Blöð Holtasóleyjar eru hvít og stilkurinn vex upp, en blöð Rjúpnalaufs eru mjó, aflöng og græn að lit og það er lágvaxið og vex eins og lyng. Tapað/fundið „Positive Economics" í óskilum BÓKIN „Positive Ec- onomics" var skilin eftir á Laugavegi 71 fyrir rúmri viku síðan. Eig- andinn má vitja hennar í síma 551-3604 eða 561-6955. Flíspeysa í óskilum MISLIT flíspeysa, grá í grunninn, stærð 5-6, fannst við leikskólann Hálsasel í Seljahverfi í síðustu viku. Eigandinn getur nálgast hana þar eða hringt í síma 587 5085. Gæludyr Tveir kettir í óskilum TVEIR kettir sem nýlega fluttu frá Vestfjörðum til Hafnarfjarðar, í Miðholt, létu sig hverfa fyrir tæp- um hálfum mánuði. Ann- ar er grábrúnn, beigelit- aður smár skógarköttur, sex ára gamall sem var með ómerkta 61. Hinn er svartur og hvítur með merkta 61. Geti einhver gefið upplýsingar um ferðir félaganna vinsam- lega hafið samband í síma 555-4593. SKAK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í undan- úrslitariðli rússneska meist- aramótsins í ár sem haldinn var í Arkhangelsk. Alþjóð- legi meistarinn Vasílí Ma- lysev (2.380) var með hvítt, en Síunukov nokkur hafði 24. - Rexf3+! (En ekki 24. - Hxa2 25. Rxc8 - Hxc8 26. f4 og svartur fær ekki nægar bætur fyrir mann) 25.Bxf3-Hxa2+26.Khl - Bxh3 27. Hgl - Bxd4 28. Bxd4 - Hxd4! 29. Dxd4 - Rxf3 og hvítur gafst úpp því hann verður mát eða tapar drottning- Pennavinir SAUTJÁN ára sænsk stúlka með margvíslega áhugamál: Jessica Danielsson, SkorstensvSgen 82, S-393 63 Kalmar, Sweden. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á íþrótt- um, bréfaskriftum og blásturshljóðfærum: Kumiko Sato, 2-1-7 Higashihama , Oita-shi, Oita-ken, 870 Japan. Víkverji skrifar... FRÉTTTABRÉF Taflfélags Kópavogs rak á fjörur Vík- verja nýlega og er þar meðal ann- ars fjallað um félagaskipti meðal skákmanna. Fyrir nokkru var í Morgunblaðinu greint frá því að nokkrir af fremstu skákmönnum Taflfélags Reykjavíkur hefðu skipt um skákfélag og stórmeisturum í TR hefði stórlega fækkað á síð- ustu mánuðum. Þessar hræringar og átök virðast teygja sig víðar eins og glöggt kemur fram í eftir- farandi klausu sem birtist í TK- fréttum undir fyrirsögninni „Leit- að á vit Mammons?" „Nokkrir félagsmenn T.K. sem keppt hafa með A-liðinu í deilda- keppninni hafa nú tilkynnt félaga- skipti. Heyrst hefur að peninga- greiðslur séu í spilinu. Virðist sem félagsmenn okkar séu hvergi óhult- ir fyrir útsendurum annarra liða og gildir einu hvort þeir eru stadd- ir á skákmótum eða úti á götu. Svo furðulegt sem það nú hljómar þá virðast sum taflfélögin leggja ofurkapp á deildakeppnina og eyða mestöllum peningum sínum í pen- ingagreiðslur til skákmanna fyrir að taka þátt í keppninni. Starfsemi þessara félaga virðist að mestu leyti aðeins snúast um deildakeppn- ina sem þó er aðeins tvær helgar á ári! Önnur starfsemi er í skötu- líki og barna- og unglingastarf nær ekkert. Þessi vitleysa er náttúru- lega með ólíkindum og hefur stjórn T.K. nú ákveðið að taka ekki leng- ur þátt í þessum leik." ISLENSKA sjáyarútvegssýning- in í síðustu vi'ku var mikill at- burður í íslensku viðskiptalífi. Sýn- ingin þótti takast afburða vel og seldu mðrg fyrirtæki beint á sýn- ingunni fyrir tugi milljóna króna. En það er fleira sem hefur gildi á svona sýningum og mikið félagslíf á sér stað, bæði á sýningunni og í tengslum við hana. Á sýninguna koma sjómenn og útgerðarmenn víða af landinu og hittast á sýningunni, kannski eina skiptið það árið. í tengslum við sýninguna er mikið um boð af ýmsu tagi, sem binda menn yfir- leitt góðum tengslum, þegar upp er staðið. Menn skiptast á skoðun- um, mynda ný vináttu- og við- skiptatengsl, víkka sjóndeildar- hringinn og svo mætti lengi telja. íslendingar og útlendingar hittast og kynnast hver öðrum og því hvað er að gerast í öðrum heims- hlutum. Svo má ekki gleyma því að veit- ingastaðir, leigubílstjórar og gisti- staðir njóta þessa alls í ríkum mæli. Dæmi eru um að fyrirtæki sameinist um að halda matarveisl- ur fyrir hundruð manna á stórum veitinga- og skemmtistöðum. Það er fullvíst að félagslífíð í kringum sýninguna skilar sér til flestra, þótt einhverjum kunni að finnast gleðskapurinn fullmikill.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.