Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996 9 FRETTIR Felix-verðlaunin afhent í Berlín í desember Á köldum klaka Frið- riksÞórs útnefnd MYND Friðriks Þórs Friðriks- sonar, Á köldum klaka, er í hópi tíu mynda sem tilnefndar eru til Felix-verðlaunanna sem besta kvikmynd ársins í Evrópu 1996. Þrjár myndir úr þessum hópi verða síðan tilnefndar í byrjun næsta mánaðar til að keppa um verðlaunin sem af- hent verða á verðlaunahátíð í Berlín 8. desember næstkom- andi. Friðrik Þór sagði í samtali við Morgunblaðið að útnefning- in væri ákaflega ánægjuleg en hafi ekki komið sér mikið á óvart þar sem gengi hennar hefur verið gott að undanförnu. „Myndin hefur meðal annars verið sýnd fyrir fullu húsi í Ástralíu undanfarnar fjórar vikur og hefur f engið mjög góða dóma í Bretlandi og Bandaríkjunum," sagði Friðrik. Þetta er í fyrsta skipti sem mynd eftir hann er útnefnd til Felix-verðlaunanna en Hilmar Rafiðnaðar- sambandið Slíta öll tengsl við VMSÍ ÚTLIT er fyrir að allt að 12% fjölgun félaga geti orðið í Rafiðn- aðarsambandinu um áramótin. Um 250 símvirkjar og símsmiðir starfa hjá Pósti og síma sem verð- ur gerður að hlutafélagi um ára: mótin. Nú eru félagsmenn í RSÍ um 2.000. Einhugur var með ræðumönn- um á kjaramálaráðstefnu Rafiðn- aðarsambands íslands um síðustu helgi að slíta öllum samskiptum við Verkamannasamband íslands í tengslum við gerð næstu kjara- samninga. Þetta kom fram í máli Guðmundar Gunnarssonar, for- manns RSÍ, á fundi sem samband- ið gekkst fyrir í Keflavík í fyrra- kvöld. Við gerð síðustu kjara- samninga komu landssambönd ASÍ sameiginlega fram gagnvart vinnuveitendum. „Við erum yfir okkur saddir á því hvernig menn haga sér þar. Við höfum í nánast hverjum ein- ustu kjarasamningum verið sakaðir um að skerða rétt Verka- mannasambandsins þegar við setjum fram okkar kröfur. VSÍ setur okkur þá aftast í goggunar- röðina. Við sitjum úti í horni með okkar krðfugerð og enginn vill tala við okkur. Verkamannasam- bandið gengur síðan frá sínum samningum og er þá í raun búið að semja fyrir okkur," sagði Guð- mundur. ¦ glugga SÓLBEKKIR Þola fyrirliggjandi vatn SENDUM í PÓSTKRÖFU fc». ÞORGRÍMSSON &CO •] Ármúla 29 • Reykjavik • Simi 553 8640 Elizabeth Arden Kynning í dag frá kl. 14-18. Snyrtistofa Sigríðar Guðjóns. Eiðistorgi 13, sími561 1161 MaxMara Ný sending frá MARINA RINALDÍ Hverfisgötu 6, Reykjavík, sími 562 2862 AÐALLEIKARI myndarinnar, Japaninn Masatoshi Nagase. Örn Hilmarsson fékk þau árið 1991 fyrir tónlist sína í mynd Friðriks Þórs, Börn náttúrunn- ar. „Keppi viðmikla hákarla" Friðrik segir slaginn um verðlaunin verða harðan því meðal mynda sem keppt er við eru „Trainspotting" eftir Danny Boyle, „Secrets and Lies" eftir Mike Leigh sem fékk Gullpálm- ann í Cannes í vor og „Breaking the Waves eftir Lars von Trier. „Þetta eru miklir hákarlar og þetta er hálfvonlaust. Við erum mjög ánægðir með að hafa kom- ist í hóp þessara tíu mynda og það er mikill sigur fyrir mynd- ina. ítalski kvikmyndaleikstjórinn Ettore Scola er f ormaður dóm- nefndar og hann er mikill vinur minn þannig að ef myndin kæm- ist í úrslit yrði það í gegnum klíku," sagði Friðrik Þór. ,r~.....1 unimsalur Góð veisla íglasilegum sall Sunnusalur er glæsilegur salur sem hentar sérstaklega vel fyrir árshátíðir, afmæli, brúðkaup og önnur veislusamsæti. Kynnið ykkur góð kjör, athugið sérstakt árshátíðartilboð á föstudagskvöldum. Allar nánari upplýsingar eru veittar í söludeild í síma 552 9900. -þín saga! OROBLU KYNNING Z\j /O AFSLÁTTUR af öllum OROBLU sokkabuxum föstudaginn 27. september og laugardaginn 28. september kl. 13.00-18.00. ¦ CHIC 30 Frábærar lycra sokkabuxur - 30 den. Venjulegt verð 495 kr. - kynningarverð 396 kr. BREIÐHOLTS APOTEK GLÆSILEGAR HAUSTVÖRUR NÝ SENDING AF SKÓM FRÁ/S* Cinde^ella LAUGAVEGI 32 • SÍMI 552 3636 ¦^ Fólk er alltaf að vinna íGullnámunni: 81 milljón Vikuna 19. - 25. septetnber voru samtals 81.695.880 kr. greiddar út í happdrættisvélum um allt land. Þar bar hæst Gullpottinn en einnig voru greiddir út veglegir Silfurpottar og fjöldinn allur af öðrum vinningum. Gullpottur í vikunni: Dags. Staður Upphæð kr. 25. sept. Ölver.................................. 5.447.143 Silfurpottar í vikunni: 19. sept. Blásteinn............................ 134.852 20. sept. Blásteinn............................ 169.120 21.sept. Kringlukráin........................ 218.177 21.sept. Háspenna, Hafnarstræti..... 90.407 22. sept. Catalína, Kópavogi............ 135.423 23. sept. Háspenna, Hafnarstræti..... 138.947 23. sept. Næturgalinn....................... 132.845 24. sept. Háspenna, Laugavegi........ 85.901 1 24. sept. Háspenna, Laugavegi........ 152.227 u Staða Gullpottsins 26. september, kl. 8.00 \ var 2.050.000 krónur. Álfabakka 12 - Sími 557 3390 Silfurpottarnir byrja alltaf í 50.000 kr. og Gullpottarnir í 2.000.000 kr. og hækka síðan jafnt og þétt þar til þeir detta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.