Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 47
4 MORGUNBLAÐIÐ n " j i i é í 4 é FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996 47 ZSAMBWOm SAMBIOU^ SAMBiOtJ SAMBMOm SAMBÍÓ ____ rm t rm tttt ttt t t i i i i i i i ili i i iiimric 8-^-® tTI3 Ull.il i t i i.i.iiiiii iiittttt i n 1mttttt<bJ3I-æí nTT,T».i.................ti.it..t.itt tgJZL nn.............t......„TT...______SSlg^^: ™5£ ^** F = ^^^- ^> ^^^ dBÍÓIIÖLLlN §AGA- SAGA-I BÍÓIIÖLLI /Avww.islandia. is/san.boin ALFABAKKA 8 SIMI 5878900 Það er erfitt að vera svalur þegar pabbi þinn er Guffi Sýndkl. 5. íslenskt tal. Sýnd kl.7. Enskttal *-~ Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. B.i. 16. Eitt blað fyrir alla! Nýtt í kvikmyndahúsunum Regnboginn sýnir myndina „Hæpið" REGNBOGINN hefur hafið sýningar á gamanmyndinni „Hæpið" eða „The Great White Hype". I aðalhlutverk- uni eru Samuel L. Jackson, Jeff Goldblum, Damon Wayans og Cheech Martin. Leikstjóri er Regin- ald Hudlin. Sögusviðið er Las Vegas og myndin fjallar um Fred Sultan (Jackson) konung, umboðsmann og skipuleggjanda heimsmeistara- keppninnar í hnefaleikum. Hann er ríkur, valdamikill og er í raun amer- íski draumurínn ho!di klæddur. Hann svífst einskis til þess að græða peninga og þegar áhugi almennings fyrir henfaleikum virðist vera að dvína verður hann að finna einhver cáð til þess að gera íþróttina vin- sæla meðal almennings á ný. Sultan telur að ástæða þessa dvínandi áhuga sé að fólk sé orðið leitt á að horfa á svartan mann lemja annan svartan mann í hringnum. Hann leggur því mikla áherslu á að finna hvítan hnefaleikakappa til þess að skora á heimsmeistarann. „Hvíta vonin", Terry Conklin (Pet- er Berg) er síðhærður þungarokkari sem Suítan og félagar fundu á bar í Cleveland. Fyrir utan það að vera hvítur á hörund hefur hann það einn- ATRIÐI úr kvikmyndinni „Hæpið". ig til sín ágætis að honum tókst að sigra núverandi heimsmeistara í hnefaleikum fyrir mörgum árum þegar þeir voru báðir áhugamenn. Með klækjum og snjallri frétta- og auglýsingamennsku samstarfs- manns síns, Mitchell Kane (Gold- blum) tekst Sultan að láta almenning taka ástfóstri við „hvítu vonina". I uppsiglingu er því bardagi aldar- innar milli hins írskættaða Conklin og heimsmeistarans James Roper (Wayans). Nær hvíta vonin að standa undir væntingum eða sigrar heims- meistarinn? Edda Björgvinsdottir NO NAME andlit ársins. NONAME —— COSMETICS ——— Snyrtivörukynning í dag frá kl. 14-18. FR( FÖRÐUN. Snyrtistofan PARADÍS Laugarnesvegi 82. Föstudagur 27.9. kl. 17.00 Jómfrúin: Tríó Óla Stolz Aðgangur ókeypis. kl. 20.30 Hótel Saga: Sextett Siguröar Flosasonar, Sveifiukvintett Levinsons og Scheving, Djammsessjón. Aðgangseyrir 1900 kr. kl. 22.00 Hótel Borg: Blúsband dr. Finkel. Aðgangur ókeypis. Forsala adgöngumiða i Japis, Brautarholti. Félagar i námunni fá afslátt við innganginn. BOSS HUGO BOSS BOSS elements aqua Nýr ilmur frá BOSS J HUGOBOSS '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.