Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.09.1996, Blaðsíða 43
1 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. SEPTEMBER 1996 43 IDAG Arnað heilla OAARA afmæli. Á Ov/morgun, laugardag- inn 28. september, verður áttræð íva Bjarnadóttir, Þverási 39, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Hall- dór Kristinn Björnsson. Þau taka á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn kl. 18 til 22 í félagsmiðstöð aldraðra í Hraunbæ 105. BRIDS limsjón Guðmundur l'áll Arnarson OPNUNARDOBL er gömul hugmynd, en á fyrstu árum bridsíþróttarinnar voru dobl í öðrum stöðum einfaldlega DOBL — sekt, refsing. Nú til dags liggur við að ekki sé hægt að dobla í ábata- skyni. Flest dobl eru til út- tektar og heita jafnvel sér- stökum nöfnum, eins og nei- kvæð dobl, svardobl, stuðn- ingsdobl og geimáskorun- ardobl. Nýjasta tískudoblið er svonefnt TV-dobl, sem er ensk skammstöfun fyrir „Transferable Values", en slíkt dobl er notað til að lýsa spilum sem duga vel bæði til sóknar og varnar. Er nema von að menn lendi í vandræðum með öll þessi dobl. Breska landsliðskonan Sally Horton hefur skrifað bók sem heitir því skemmti- lega nafni „Double Trouble", þar sem hún reynir að greiða úr doblflækjunni. En það er hægara sagt en gert, og jafnvel spilarar, sem eiga að baki langar samvistir við spilaborðið, hafa oft ekki minnstu hugmynd um hvað dobl þýðir í hinum ýmsu stöðum. Karl Sigurhjartar- son og Ragnar Hermannsson eru báðir liðsmenn í sveit Samvinnuferða, en ekki fastir félagar. Þeir spiluðu saman eina lotu í úrslitaleik bikarkeppninnar gegn sveit Landsbréfa og lentu í gamal- kunnum doblmisskilningi, sem reyndist dýrkeyptur: Norður gefur; AV á hættu. Norður ? ÁK ¥ 109643 ? ÁK104 ? D8 Vestar Austur ? DG84 ? 106 »8 II; *kdg2 ? DG8765 + 105 ? ÁG9742 Suður ? V 97532 ? 75 ? 932 K63 Karl og Ragnar voru í NS gegn Guðm. P. Arnar- syni og Þorláki Jónssyni: Vestur Norðui Aiblur Suiiur Þorlákur Karl Guðm. Ragnar lgran 4 hjörtu Pass Pass Dobl Pass i spaðar Dool Pass Pass Pass Karl hugðist einfaldlaga auka uppskeruna með því að sektardobla fjögur björtu, en Ragnar leit svo á að doblið væri af úttektar- ætt og lofaði fjórlit í spaða. Hann tók því út. Með tígli út, hefðu fjögur hjörtu farið fjóra niður, sem hefði gefið NS 1400. I staðinn fór Ragnar sex niður á fjörum spöðum, sem gaf AV 1400! r7 pTÁRA afmæli. Þriðju- I Odaginn 1. október nk. verður sjötíu og fimm ára frú Sigríður Helgadóttir, fornbókasali, Kjarrvegi 15, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á morgun, laugardaginn 28. septem- ber á heimili sonar síns og tengdadóttur, Heimis og Önnu, á Vesturströnd 20, Seltjarnarnesi, eftir kl. 16. Eiginmaður Sigríðar var Sindri Sigurjónsson, skrifstofustjóri á Póstgíró- stofunni, en hann lést 1989. prrkARA afmæli. Ovl Sunnudaginn 29. september nk. verður fimm- tugur Jón Vignir Karls- son, tölvufræðingur, Blómvangi 8, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Hjördís Edda Ingvarsdóttir. Þau taka á móti gestum í félags- heimili karlakórsins Þrasta, Flatahrauni 21, á afmælis- daginn milli ki. 17 og 19. Jf/"|ÁRA afmæli. í dag, O vlföstudaginn 27. sept- ember, er fímmtugur Sig- urður Georgsson, hæsta- réttarlögmaður, Berg- staðastræti 79, Reykja- vik. Hann dvelur erlendis á afmælisdaginn. Ljósm.stúdíó Halla Einarsdóttir BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 6. apríl í Landakirkju af sr. Bjarna Karlssyni Helga Dís Gísladóttir og Jarl Sigurgeirsson. Heim- ili þeirra er á Kirkjuvegi 43, Vestmannaeyjum. Ljósm. Norðurmynd Ásgrimur BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 14. september í Ak- ureyrarkirkju af sr. Svavari Alfreð Jónssyni Steina Jóna Hermannsdóttir og Númi Ingimarsson. Heim- ili þeirra er á Norðurgötu 42, Akureyri. Ljósm. Norðurmynd Ásgrímur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 7. september í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjörnssyni Sigrún Rósa Kjartansdóttir og Birgir Arni Þorvaldsson. Heimili þeirra er á Grundar- götu 4, Akureyri. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPA cftir Franccs Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert stórhuga og vel gengur að koma áformum þínum íframkvæmd. Hrútur (21. mars - 19. apríl) r?"^ Starfsfélagi vekur athygli ráðamanna á góðri frammi- stöðu þinni í vinnunni og þú hlýtur sérstaka viðurkenn- ingu fyrir. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö Vertu ekki með hugann allan við eigin mál, því vinur þarfnast aðstoðar. Hann metur það mikils ef þú réttir fram hjálparhönd. Tvíburar (21.maí-20.júní) "TÖfr Einangraðu þig ekki frá þín- um nánustu, því það gæti valdið erfiðleikum í sam- skiptum ykkar. Hlustaðu á hvað aðrir hafa að segja. Krabbi -22.JÚ1!) sem þú segir (21.júní- Það sem þú segir skiptir minna máli en það sem þú segir ekki. Láttu ástvin fylgj- ast með öllu, sem þú ert með á prjónunum. Ljón (23.júlí-22.ágúst) "f^ Eitthvað gerist í vinnunni, sem veldur breytingum á fyrirætlunum þínum. Verið gæti að þú þyrftir óvænt að skreppa í ferðalag. Meyja (23. ágúst - 22. september) sJí Þú vinnur vel og þarft ekki að hafa áhyggjur af smá truflunum. Þér gefst nægur tími til að ljúka því sem gera þarf í dag. Vog (23. sept. - 22. október) <^& Þú ert eitthvað annars hugar og átt erfitt með að einbeita þér. En með sjálfsaga tekst þér að ljúka áríðandi verk- efni._____________________ Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) tJC Þú átt annríkt í vinnunni en þarft að taka á þig auknar skyldur heima fyrir. Það leysist ef þú skipuleggur tíma þinn vel._____________ Bogmaður (22. nóv.-21.desember) JRV Þér verður falið erfitt verk- efni í vinnunni, en ef þú legg- ur þig fram leysist málið farsællega. Fjölskyldan kall- ar í kvöld. Steingeit (22. des. - 19.janúar) fft^ Taktu enga áhættu í fjármál- um í dag. Tilboð um við- skipti getur verið mjög var- hugavert. Þú ert hvíldar þurfi þegar kvöldar. Vatnsberi (20.janúar-18.febrúar) #& Eitthvað ósamræmi er í upp- lýsingum sem þú færð í vinn- unni og nokkur tími fer í að finna réttu svörin. En þér miðar í rétta átt.__________ Fiskar rfWeW BIG/tNO/ HANS M/S GöLFLEIKARi." (19.febrúar-20.mars) Þér finnst þú þurfa að hjálpa einhverjum sem á við vanda að glíma. En gættu þess að láta ekki misnota hjálpsemi þína. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl Spár a/ þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Z<OlS ^«w>í> v* Digital á íslandi Vatnagarðar 14-104 Reykjavík Sími 533-5050 - Fax 533-5060 3 rdð við frunsum! *frunsubaninn f sá Delta Varex er lyf við veirusýkingu sem vinnur gegn frunsumyndun meö virka efninu acíklóvír. Mikilviegt er aö byrja ab nota kremib um leib og fyrstu einkenni koma í Ijós, þ.e.a.s. strax °S þú finnur sting, fiðring eba kiába. Berib kremib á sýkt svæbi fimm sinnum á dag í S daga. Varex, krem 2 g, fast í apótekum án lyfseðils. Lesið vandlega leiábeiningar sem fylgja lyfinu. ^htX Hafðu varann á með Varex!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.