Morgunblaðið - 06.10.1996, Side 47

Morgunblaðið - 06.10.1996, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1996 47 FÓLK í FRÉTTUM Glæsilegur samkvæmisfatnaöur fyrir öll tækifæri. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi 3, 7Í565 6680. Opið frá kl. 9 - 18 og 10 - 14 á laugardögum. BEST. Michael Jordan lætur sérsauma á sig föt með góðum árangri og þykir sérstaklega smekklegur. VERST. Steven Seagal heldur áfram að hneyksla smekklega áhugamenn um klæðnað. Aust- urlensk, litskrúðug klæði hans þykja hvorki passa vaxtarlagi hans né aldri, hvað þá hár- greiðslu. BEST. Teri Hatcher er nútímakona og kyn- þokkinn geislar af henni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson KRISTÍN Hermundsdóttir, Helga Jónsdóttir og Guðmundur Þorkelsson. Steini spil áFeita dvergnum TÓNLISTARMAÐURINN Steini spil frá Selfossi tróð upp í fyrsta skipti opinberlega í langan tíma þegar hann lék á veitingastaðn- um Feita dvergnum við Gullinbrú í síðasta mánuði. Aðdáendur hans, 'sem og aðrir, fjölmenntu STEINi spil þenur á staðinn og ljósmyndari Morg- harmonikkuna. unblaðsins myndaði gesti. VERST. Dennis Rodman vill vera öðruvísi og hneyksla en þyk- ir ofgera því. Sumir segja hann klæðskipt- ing og flestir eru sammála umað hann sé ekki fyr- irmyndar efni í prúðan tengda- son. Shephard. skóval hennar þykir slá öll met í smekkleysi. BEST. Jim Carrey er maður með mörg teygjanleg andlit og þarf því að klæðast fötum sem gefa honum jafnvægi til móts við ásjónuna. Hann er sagður vera evrópskur í klæðaburði sem telst hrós. BEST. Sandra Bullock er jafn glæsileg í glitrandi kvöldkjól sem og íhalds- samri dragt. BEST. Noah Wyle er frjáls- legur í fasi og klæða- burði og svalur að sama skapi. Sagt er að hann eyði dijúgum tíma í að hugsa um útlitið. BEST. Vanessa Williams er örugg með sig og kyn- þokkafull að sama skapi. Vindillinn er ómissandi við þennan kjól sem hún klæddist við frum- sýningu kvik- myndar- innar | „Eraser". Best og verst hjá frægum og fallegum o ÞÁ er komið að því. Dómarar bandaríska vikuritsins Peopie Weekiy hafa kveðið upp dóm _ sinn um hveijir þeirra frægu og fallegu klæða sig best og verst. Á meðfylgjandi myndum sést úrskurðurinn. VERST. Molly Ringwald á greinilega í klæðakreppu og þarf að endurskoða stílinn. Fatnaðurinn dreg- ur hana niður. Dolly fær sveitasöngva- verðlaun SVEITASÖNGKONAN sívin- sæla, Dolly Parton, mundar hér verðlaunagrip sem hún fékk þeg- ar árleg sveitasöngvaverðlauna- afhending fór fram í Nashville í Tennessee í vikunni. Verðlaunin sem Dolly hlaut voru fyrir túlkun hennar á laginu „I Will Always Love You“, sem hún söng með sveitasöngvaranum Vince Gill. Gill fékk einnig verðlaun á hátíð- inni því hann átti besta sveitalag ársins, „Go Rest On That Mountain".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.