Morgunblaðið - 19.10.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 9 FRÉTTIR Eftirlitsmyndavélar á gatnamótum Búnaðurinn í notkun fyrir áramót EFTIRLITSMYNDAVÉLAR á nokkrum gatnamótum í Reykjavík verða væntanlega teknar í notkun í lok nóvember eða byijun desember næstkomandi, en áður en af því verð- ur þarf að færa myndavélarnar þannig að þær taki myndir á móti umferðinni. Að sögn Símonar Sig- valdasonar í dómsmálaráðuneytinu verða teknar myndir af þeim bílum sem aka yfir á rauðu ljósi og eiga þær einungis að sýna ökumann og skrásetningarnúmer bílsins. Reykjavíkurborg keypti útbúnað- Sæði úr aberdeen angus kom- ið í notkun SÆÐINGAR með sæði úr aberdeen angus-nautum og limousine-nautum eru nú hafnar hjá sæðingamönnum um land allt, og að sögn Sveinbjörns Eyjólfssonar, framkvæmdastjóra Nautastöðvar Bændasamtaka ís- lands að Hvanneyri, er fyrstu af- kvæmanna að vænta eftir um það bil átta mánuði. Sæðið er úr aberdeen angus og limousine nautum sem fæddust í einangrunarstöðinni í Hrísey vorið 1995, en í ágúst síðastliðnum leyfði yfírdýralæknir að sæðið yrði flutt til notkunar í landi. Talið er að vaxt- argeta blendinga af þessum naut- gripastofnum sé 15-25% meiri en í þeim stofnum sem fyrir eru hér á landi, og gæði kjötsins eiga jafn- framt að verða talsvert meiri. inn sem um ræðir á sínum tíma, en tölvunefnd úrskurðaði að löggæslu- yfírvöld yrðu að nota búnaðinn þar sem borginni væri það óheimilt. Þannig kom til samstarfs borgarinn- ar og dómsmálaráðuneytisins, og verður sérstakur samstarfssamning- 'ur um málið undirritaður einhvern næstu daga, að sögn Símonar. Dómsmálaráðuneytið tekur að hluta til þátt í kostnaði við að færa myndavélarnar, en í framtíðinni ber ráðuneytið allan rekstrarkostnað af búnaðinum, enda renna sektar- greiðslurnar í ríkissjóð. Símon sagði ekki liggja fyrir hver rekstrarkostn- aðurinn yrði, en hann fælist fyrst og fremst í launaskostnaði starfs- manns sem ynni við búnaðinn auk kostnaðar við filmuvinnu. SPRÆKUR OG VEL MEÐ FARINN! Ford Econoliner, 250 XLT, árg. '91, Vél V8, 351. Lítið ekinn (30.000 km). Hásingar Dana 60. Hlutföll 4.88. Lóftlæsingar. Spil. 36" dekk. Ýmsir aukahlutir. Einn eigandi frá upphafí. Mjög vel með farinn. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma: 561-2020 (Ámi) cða 842-1012 (Tanni). ÞENNAN STOPPAR EKKERT! M.A.N. 6x6, árg. '79. Vél 320 hestöfl m. 2 túrbínum og intercooler. Ekinn ca 80.000 km. Dekk 1400XL x 20. Mjög öflugt spil sem togar áfram og aftur á bak. Sturtubúnaður. Afhendist með sturtugrind eða 20 manna húsi. Upplýsingar í síma: 561-2020 (Ámi) cða 842-1012 (Tanni). Leður skólabakpokarnir og San Francisco skólatöskurnar komnar aftur. Nýjar sendingar af leður hornsófum 2ja + horn + 3ja m/leðri á slitflötum. Verð aðeins kr. 125.900 stgr. Einnig hornsófar m/tauáklæði frá kr. 69.600 stgr. Opið í dag frá kl. 10-16 CD [ □□1 □ □□ ^isJT \ \ HÚSGAGNAVE leykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði RSLUt , sími 565 4101 J ) - kjarni máisins! Ráðgjöf á staðnum í fata- 03 litavali Heiðar Jónsson snyrtir ✓ ✓ < Anna og Katrín Þorkelsdætur, litgreiningarsérfæðingar Hverfisgötu 52, Reykjavík, sími 562 5110 Ath: Sendum í póstkröfu. Ef keypt er fyrir meira en 10.000 kr. er senaingarkostnaður þér að kostnaðarlausu. Opið í dag kl. 10-18 og sunnudag kl. 13-17 eiriháttar kynningarhátíð Við bjóðum ykkur um helgina í stærri og breytta verslun. Kynningartilboð í dag og á morgun á nýjum vörum frá: MORRISON °g v ATMOSPHERE Nýtt á íslandi: Danskur kvenfatnaður sem hefiir farið sigurför um Skandinavíu Aðalhönnuður Morrison, Janne Goldborg var valinn besti hönnuður Danmerkur í ár og hlaut „gullfingurbjörgina“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.