Morgunblaðið - 19.10.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.10.1996, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ STORMUR HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM KLIKKAÐI PROFESSORINN |[d)[d)D[ DJOFLAEYJAN BALTASAR KORMÁKUR • GÍSLIHALLDORSSON • SIGURVEIG JÓNSDÓTTIR £I ^iii INIURASIN SHEEN Vertu alveg viss um að þú viljir finna líf á öðrum hnöttum áður en þú byrjar að leita.. THE NUTTY PROFESSOR Hún er komin, fyndnasta mynd ársins! Prófessor Sherman Klump er „þungavigtarmaður" en á sér þá ósk heitasta að tapa si sona 100 kílóum. Hann finnur upp efnaformúlu sem breytir genasamsetningunni þanng að Sherman breytist úr klunnaleguu og góðhjörtuðu fjalli í grannan og gr...gaur. Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óborganlegur I óteljandi hlutverkum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ★ ★ ★ 72 H.K. DV ★ ★ ★ O.H.T. Ras 2 j ★ ★ U.M. Dagur-Timinn ★ ★ ★ M.R. Dagsljós ★ ★★ Taka 2 Far- eða Gullkortshafar VISA og l\lámu- og Gengismeðlimir a uuiiKorisnaTar vida oa ivamu- og uengism Landsbanka fá 25% AFSLATT. Gildir fyrir tvo. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. KVIKMYNDAHA 77Ð HÁSKOLABIOS OG í iTTá Einhversstaðar á jörðinni eru geimverur búnar að koma sér fyrir og eru að reyna að senda boð til félaga sinna í geimnum. Meðalhiti jarðar fer ört vaxandi og blómi vaxin engi finnast á miðju Suðurskautslandinu. Eldgosið í Vatnajökli er búið. Frábær vísindatryllir með greindarlegum söguþræði. Skrifað og leikstýrt af David Twohy höfundi The Fugetive. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. Hunangsflugurnar Jerúsalem FRANKIE STJORNUGLIT ^TAíLLiCU^: Frankie Starlight er gerð af framleiðendum „My left foot". Myndin er byggð á ævisögu Lindsay Hogg, dverg sem ólst upp i frlandi og var þekktur rithöfndur.Með aðal- hlutverk fara Ann Parillaud (Nikida), Matt Dillon (Outsiders) og Garbriel Byrne (The usual suspects). Sýnd kl. 9. LA CEREMONIE THÖFNIN LE CONFESSIOAL FLOWER OF MY SECRET Athöfnin, nýjasta mynd Claude Chabroel er byggð á sögu eftir Ruth Rendell. Ung kona er fengin til að halda heimili fyrir ráðríkt og snobbað efnafólk. Hún er sérlunduð og finnur sér vinkonu sem vinnur á nálæau pósthúsi. Saman eru þær eins og stjórnlaus eimreið á leið til glötunnar. Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 9. Islenskur texti. Mikil og goð skemmtun ★ ★★ HK.DV TW/STE Björgvin gerir mynd- band við Djöflaeyjulag VERIÐ var að taka upp myndband við titillag kvikmyndarinnar Djöflaeyjunn- ar, „Þig dreymir kannski engil“ eftir Björgvin Halldórsson við texta Jónas- ar Friðriks, í gamla kirkjugarðinum í Reykjavík þegar ljósmyndari Morgun- blaðsins átti þar leið hjá í vikunni. Texti lagsins er byggður á senu sem gerist í kirkjugarðinum. Hér sést Björgvin fara yfir handritið með þeim Erni Marinóssyni og Jóni Karli Helgasyni ogtökulið íslensku kvikmyndasamsteyp- unnar bíður átekta. Afbragðs aðsókn hefur verið á Djöflaeyjuna um 27.000 áhorfendur hafa borgað sig inn á hana. JOHN og Carolyn hörfa undan hernum. Stóra skriðdýrasýningin ,e\komin Tropical Zoo í heimsókn Fjölbreytt safn af óvenjulegum, lifandi dýrum úr öll- um heims- hornum Miöaverö: Böm kr. 500 Fullorönir kr. 600 JL-Húsið v/Hringbraut 2.hæð, 1000 m2 sýningarsalur 5. - 27. október. Opiö virka daga kl. 12-20; laugardaga og sunnudaga frá kl. 12-19 Lifandi hitabeltisdýr; Risasnákar, eitursnákar, eðlur, skjaldbökur, sporðdrekar, kóngulær o.s.frv. Hitabeltisfiðrildi í hundraöatali Upplýsingar gefur Gula línan - sími 562-6262 Fjölmiðla- her plagar Kennedy ogfrú ►JOHN F. Kennedy yngri er fúll og illur út í ágenga blaða- menn og ljósmyndara þessa dag- ana. Hann gat þó átt von á því versta er hann valdi sér kvon- fang og gekk að eiga hina þrít- ugu Carolyn Bessette á dög- unum, enda verið álitinn einn álitlegasti piparsveinn veraldar um langt skeið og átt í sambönd- um við ýmsar þekktar kynbomb- ur, s.s. Darryl Hannah. Þau John og Carolyn hafa verið gift í rúman mánuð og í fyrstu áttu þau alls kostar við fjölmiðlaherinn, m.a. vegna þess að þeim tókst að gifta sig í laumi og komast óséð í brúðkaupsferð til Istanbul í Tyrklandi. Enginn gat séð það fyrir og ekkert lak út um hvar þau héldu sig. En nú hefur grár hversdagsleikinn tekið við, skötuhjúin eru komin heim til New York og þurfa að vinna eins og annað fólk. Þá bregður svo við að Carolyn getur varla snúið sér við án þess að stara framan í myndavélalinsur og það tekur á taugarnar. Hefur hinn riddaralegi John nú óskað eftir því við fjölmiðla að þeir virði einkalif sitt og Carolyn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.