Morgunblaðið - 19.10.1996, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 19. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Lifi þjóð-
söngurinn
ALf>ÝÐUBLAÐIÐ fjallar í leiðara á fímmtudag um tillögu vara-
þingmanns Framsóknarflokksins, Unnar Stefánsdóttur, sem
vill að valinn verði nýr þjóðsöngur, eins konar „viðbótarþjóðsöng-
ur“. Blaðið er algjörlega andvígt þessari tillögu þingmannsins.
Fyrirsögnin á leiðara blaðsins er: „Lifí þjóðsöngurinn."
nmuBusfiifi
ALÞYÐUBLAÐIÐ segir:
„Unnur Stefánsdóttir vara-
þingmaður Framsóknar hefur
vakið á sér rækilega athygli
fyrir tillögu á Alþingi um að
valinn verði einhverskonar
„viðbótar-þjóðsöngur". Þetta
er harla kynlegt mál, enda
ekki vitað að nokkur þjóð í
heiminum hafi tvo þjóð-
söngva.“
• • • •
Söngerfiðleikar
OG Alþýðublaðið heldur
áfram: „Rökstuðningur Unnar
felst í því að mörgum veitist
erfitt að syngja þjóðsönginn,
og er vissulega sannleikskorn
í því. Hún segir að nokkur lög
komi til greina sem „viðbótar-
þjóðsöngur“ og nefnir Island
ögrum skorið, Hver á sér fegra
föðurland og Island er land
þitt.“
Alþýðublaðið minnist á tíðar
deilur um þjóðsönginn og seg-
ir: „Deilur um íslenska þjóð-
sönginn eru ekki nýjar af nál-
inni. Sumir halda því fram að
síðasta alvöru ritdeila á íslandi
hafi staðið millum Halldórs
Laxness og herra Sigurbjörns
Einarssonar. Skáldið sagði að
um sönglag væri alls ekki að
ræða og taldi ljóð Matthíasar
hina mestu þvælu. En þótt
ýmsir séu á sama máli og Lax-
ness, eru hinir áreiðanlega í
meirihluta sem finnst fásinna
að skipta um þjóðsöng eða
taka upp einhvern auka-þjóð-
söng fyrir þá sem ekki halda
lagi. Lofsöngurinn er löngu
samgróinn íslenskri þjóðarvit-
und og er hluti af menningu
íslendinga."
• •• •
Skoðanakönnun
í FRAMHALDI af áðurnefnd-
um leiðara má minna á að
ekki eru nema rúm tvö, ár frá
því er umræða kom fram um
að skipta bæri um þjóðsöng.
Þá lét Hagvangur hf. fara
fram könnun á afstöðu þjóðar-
innar. Tekið var slembiúrtak
968 Islendinga um allt land á
aldrinum 18 til 67 ára og svör-
uðu samtals 730 manns eða
75,4%. Könnunin fór fram sím-
leiðis dagana 15. til 18. apríl
1994.
Spurt var: Ert þú fylgjandi
eða andvíg(ur) því að skipt
verði um þjóðsöng?
Ef einungis er tekið tillit til
þeirra sem tóku afstöðu er
hlutfall þeirra sem eru fylgj-
andi nýjum þjóðsöng 42,2% en
57,8% eru á móti.
APOTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARWÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. Vikuna 18.-24. október eru
Borgar Apótek, Álftamýri 1-5 og Grafarvogs Apó-
tek, Hverafold 1 -5 opin til kl. 22. Auk þess er Borg-
ar Apótek opið allan sólarhringinn.______
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK. Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.-
fimmtud. 9-18.30, föstud.9-19oglaugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard. kl. 10-12._______________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið v.d. kl.
8- 19, laugard. 10-16.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALI.A APÓTEK: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími
544-5250. Sími fyrir lækna 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.___
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnaiflarðarapótek er op-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við HafnarQarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328.__________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: A|«5tekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl.um læknavaktísímsvara 98-1300 eftirkl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
virka daga 9-18. Laugardaga 10-14. Sunnu-
daga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heim-
sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHtlS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðamúmer fyrir____________________
allt landlð- 112.
BRÁÐ AMÓTTAK A fyrir þá sem ekki hafa heimilia-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eöa 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000.________________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól-
arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000.
ÁFALLAH JÁLP. Tekiðer á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSIIMGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þridjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vcgi „Crohn’s sjúkdóm“ og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sími/tal-
hólf 881-3288.________________________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf félagsins er f síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsliiálparhópar fyrir «lk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorilin böm alkohólista,
l>ósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstrætí 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin már.ud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og fóstud. kl.
10-14. Sími 551-1822 ogbréfslmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraixjrgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Slmsvari 561-8161._________
FÉLAG HEILABLÓDFALLSSKADARA,
I^augavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878.__________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettia-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lcndum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016._____________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími
fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sfmi er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. f s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.______________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 552^
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552-8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthðlf 3307, 123
Reykjavík. Símatfmi mánudaga kl. 18-20 í síma
587- 5055.____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari Edlan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.________________________
. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfraeðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku-
daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-S AMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 f Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 f Kristskirkju og á mánud.
kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í TemplarahöII-
inni._________________________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 ísfma 551-1012.______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA i Reykjavik,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR íýrir fulloiðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Laugavegi
26, Reylcjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Sfmi: 552-4440.___________________
RAUÐAKROSSHÚSID Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlfð 8, s. 562-1414._______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.____________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavfkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19. _______________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
8emi, tekur þátt í bindindismótum og gefúr út bama-
og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl.
13-17. Sfmi 551-7594._________________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvfk. Slm-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272.___________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf,
grænt númer 800-4040.____________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, ReyKja-
vfk. P.O. box 3128 123 Reylgavík. Símar 551-4890,
588- 8581 og 462-5624.__________________
TKÚNADARSÍMI KAUDAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungl-
ingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sól-
arhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings qúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050. ___________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10-14, lokað sunnudaga._________________
STUÐLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ FYRIR
UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð-
gjöf s. 567-8055.________
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30. ________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 581 -1817, fax 581 -1819, veitir foneldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn,
681-1799, er opinn allan sóhirhringinn._
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 ogeldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR___________
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar cftir samkomulagi.
GEÐDEII.D VfFILSTAÐADEILD: Eltir sam-
komulagi við deildarstjóra.___
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFNAKBÚDIR: Alladagakl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartímí
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILl. Heimsóknar-
tfmi fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Elftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, frjáls heimsóknartími eflir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).____________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagL
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðiu-viðsystk-
ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30.
VIFILSSTAÐASPITALI: Kl. 16-16 ngkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._____
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJ A, KEFLAVÍK:
Heimsóknartimi alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. syúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðume^ja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14 — 19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarOarðar bilanavakt 565-2936
söfn_____________________________________
Á RBÆ J A RS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. virica daga kl. 8-16 í s.
577-1111._______________________________
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alladagakl.
13-16.__________________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓK ASAFNID I GERDUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, s. 553-6270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólhoimum 27, s. 553-6814. Of-
ungreiml söfn eru opin sem hér segir mánud.-fid. kl.
9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTIIARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.—laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47,8.652-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hó|jnaseli 4-6, 8. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opiðlaugardagakl. 10-16 yfirvetr-
armánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fostud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14- 17 ogeftir samkomulagi. Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJ ARÐAR: sfmi
565-5420/, bréfsími 565-5438. Sfvertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið laugardaga og sunnudaga
13- 17. Siggubær, Kirlguvegi 10, opinn eftir sam-
komulagi við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRDUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga. Sfai 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið alla virka daga frá kl. 9-17 og 13-17 um helgar.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfiarðaropin a.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJARV ALSSTAÐIR:Opiðdaglegafrákl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskúla-
bókasafn: Opið mánud.-fimmtud. kl. 8.15-19.
Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17.
Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími
563-5600, bréfsfmi 563-5615.____________
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eflir sam-
komuiagi. Upplýsingar f síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunr.udaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
11-17 alla virka daga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDAK-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAK
Safnið opið laugardaga og sun.iudaga kl. 14-17.
Kaffistofan opin á sama tíma.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16.________________________________
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓDMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dagakl.9-17ogáöðrumtfmaeftirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆDISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.___________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alladaga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurjfötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRfMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, 8. 551-3644. Opið alla daga nema
mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16.
STÖFNUN ÁRNA MAGNÓSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997.
FRETTIR
Nemendur
Tjarnarskóla
með kaffihús
TÍUNDI bekkur Tjamarskóla stend-
ur fyrir kaffihúsastemmningu í
Tjarnarskóla, Læjargötu 14b,
sunnudaginn 20. október frá kl.
13-17. i
í tilkynningu frá Tjarnarskóla
segir að tilefni kaffisölunnar sé sá
að 10. bekkur Tjarnarskóla sé á leið
til Danmerkur í viku námsferð og
er fjáröflun vegna ferðarinnar í full-
um gangi. Dvalið verður í viku á
dönskum heimilum nemenda í 9.
bekk Lundtofte skole í Lyngby en
þeir munu síðan koma til Islands að
vori og dvelja á heimilum íslensku
nemendanna.
-----♦ ♦ ♦
Perlubandið
í Ráðhúsinu
PERLUBANDIÐ undir stjóm Karls Jón-
atanssonar ásamt söngkonunum Mjöll
Hólm og Bryndísi Jónsdóttur flytja ís-
lenzk og erlend dægurlög í Ráðhúsinu
á sunnudaginn og hefjast tónleikamir
klukkan 15:30. Aðgangur er ókeypis.
BORGAR
APÓTEK
Háteigsvegi 1
GRAFARVOGS
APÓTEK
Álfabakka 12
eru opin til kl. 22
-á-
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
Borgar Apótek
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. t s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard.,
sunnud., þriðjud. og fimmtud. kl. 12-17._
AMTSBÓKAS AFNIÐ Á AKUREYRI :Mánud. —
fostud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl, 14-18. Lokað mánudaga.___________
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sfmi 462-4162,
bréfsfmi 461-2562.__________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Lokað í desember. Sími
462-2983.
ORÐ DAGSIIMS
Reykjavlk sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR i REYKJAVÍK: Sundhöllin er oj>-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð
og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin
a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8— 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Lauganl. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðan Mánud.-fostud. 7-21. Laugurd.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-tost kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30._
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka
daga kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.
SUNDLAUGIN Í GRINDAVÍK: Opið allú virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GAKDl: Opin mán., miðv. og
fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd. og sunnud. kl. 10-17. Mánud.-
fimmtud. kl. 19-21, 14 ára og eldri. Böm yngri en 8
ára skulu vera í fylgd 14 ára og eldri. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
l^augard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fösL 7-20.30. I^augard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpín
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sfmi 431-2643. _______________________
BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSV/EÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUKINN.
Garðurinn er opinn virkadaga kl. 13-17.1-okað mið-
vikudaga. Oj>ið um helgar kl. 10-18. Kaffihúsid opið
á sama tíma.
GRASAGAKDUKINN Í LAUGARDAL. Galður-
inn er opinn allan veturinn en garðskálinn a.v.d. frá
kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18.